Íslensk markasúpa í Íslendingaslagnum í Danmörku Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. febrúar 2020 17:45 Óðinn Þór fór mikinn í liði GOG í dag. Vísir/GOG Það var sannkallaður Íslendingaslagur í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. GOG vann þá átta marka sigur á Ribe-Esjberg, 36-28. Alls litu 20 íslensk mörk dagsins ljós í leiknum. Þeir Óðinn Þór Ríkharðsson, GOG, og Gunnar Steinn Jónsson, Ribe-Esjberg, gerðu sér lítið fyrir og skoruðu sjö mörk hvor í dag. Þá skoraði Arnar Freyr Arnarsson fjögur mörk í liði GOG og Rúnar Kárason gerði tvö í liði Ribe-Esjberg. Daníel Þór Ingason tókst ekki að skora í dag en hann er þriðji Íslendingurinn í liði Ribe-Esjberg. GOG er einnig með þrjá Íslendinga á sínum snærum en markvörðurinn ungi Viktor Gísli Hallgrímsson varði sjö skot í markinu í dag. Sem stendur er GOG í 4. sæti dönsku úrvalsdeildarinnar með 22 stig en Ribe-Esjberg sæti neðar með 21 stig. Þá skoruðu Ólafur Andrés Guðmundsson og Teitur Örn Einarsson þrjú mörk hvor er lið þeirra Kristianstad tapaði með fjögurra marka mun fyrir Ysted í sænsku úrvalsdeildinni, lokatölur 27-23. Kristianstad er í 3. sæti með 30 stig, fimm stigum frá toppsæti deildarinnar. Danski handboltinn Handbolti Sænski handboltinn Tengdar fréttir Sigvaldi ætlar að kveðja norsku deildina með stæl Sigvaldi Guðjónsson ætlar greinilega að kveðja norsku úrvalsdeildina með stæl en hann færir sig yfir til Kielce í Póllandi í sumar. 1. febrúar 2020 15:40 Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Sjá meira
Það var sannkallaður Íslendingaslagur í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. GOG vann þá átta marka sigur á Ribe-Esjberg, 36-28. Alls litu 20 íslensk mörk dagsins ljós í leiknum. Þeir Óðinn Þór Ríkharðsson, GOG, og Gunnar Steinn Jónsson, Ribe-Esjberg, gerðu sér lítið fyrir og skoruðu sjö mörk hvor í dag. Þá skoraði Arnar Freyr Arnarsson fjögur mörk í liði GOG og Rúnar Kárason gerði tvö í liði Ribe-Esjberg. Daníel Þór Ingason tókst ekki að skora í dag en hann er þriðji Íslendingurinn í liði Ribe-Esjberg. GOG er einnig með þrjá Íslendinga á sínum snærum en markvörðurinn ungi Viktor Gísli Hallgrímsson varði sjö skot í markinu í dag. Sem stendur er GOG í 4. sæti dönsku úrvalsdeildarinnar með 22 stig en Ribe-Esjberg sæti neðar með 21 stig. Þá skoruðu Ólafur Andrés Guðmundsson og Teitur Örn Einarsson þrjú mörk hvor er lið þeirra Kristianstad tapaði með fjögurra marka mun fyrir Ysted í sænsku úrvalsdeildinni, lokatölur 27-23. Kristianstad er í 3. sæti með 30 stig, fimm stigum frá toppsæti deildarinnar.
Danski handboltinn Handbolti Sænski handboltinn Tengdar fréttir Sigvaldi ætlar að kveðja norsku deildina með stæl Sigvaldi Guðjónsson ætlar greinilega að kveðja norsku úrvalsdeildina með stæl en hann færir sig yfir til Kielce í Póllandi í sumar. 1. febrúar 2020 15:40 Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Sjá meira
Sigvaldi ætlar að kveðja norsku deildina með stæl Sigvaldi Guðjónsson ætlar greinilega að kveðja norsku úrvalsdeildina með stæl en hann færir sig yfir til Kielce í Póllandi í sumar. 1. febrúar 2020 15:40