Maturinn á Super Bowl: Metnaðurinn nær nýjum hæðum Samúel Karl Ólason skrifar 3. febrúar 2020 10:15 Kræsingarnar eru yfirlega í "bandarískari-kantinum“, ef svo má að orði komast og oftar en ekki mjög svo girnilegar. Íþrótta- og menningarviðburðurinn Super Bowl fór fram vestanhafs í nótt, þar sem Kansas City Chiefs frá Missouri báru sigur úr býtum gegn San Francisco 49'ers í æsispennandi leik. Áhugi Íslendinga á NFL-deildinni hefur aukist á undanförnum árum og samhliða því hefur metnaðurinn fyrir Super Bowl samkvæmum aukist einnig. Besti mælikvarðinn á það er ef til vill sá hafsjór mynda sem Íslendingar birta af veisluborðum sínum meðan Super Bowl stendur yfir og í aðdraganda leiksins. Kræsingarnar eru yfirlega í „bandarískari-kantinum“, ef svo má að orði komast og oftar en ekki mjög svo girnilegar. Svo virðist sem metnaðurinn hafi aldrei verið meiri. Hér að neðan má sjá umfangsmikið úrval af þeim myndum sem birtar voru á Twitter í gær undir #Nflisland. Má byrja? #NFLisland #tiujardarnir pic.twitter.com/zQjVHr4frb— Begga (@beggahb) February 2, 2020 Henti saman einhverju smotterí - enda er ég einn heima #NFLisland pic.twitter.com/dkrcHBWAJu— Einar Bardar (@Einarbardar) February 2, 2020 Let's go! #nflisland #tiujardarnir pic.twitter.com/LxeYsL76X9— Helga Jónsdóttir (@helgajons) February 2, 2020 Selfoss skelfur af spennu. Rif, vængir, ostar, smáborgarar og nóg af bjór. Klárir í slaginn #SuperBowlLIV #TiuJardarnir #NFLisland pic.twitter.com/1dAcnvG3Zc— Maggi Peran (@maggiperan) February 2, 2020 SuperBowl veislan klikkar aldrei!!#nflisland #fjörðurinnerhvítur #220 @henrybirgir pic.twitter.com/diHqbHPb8N— Tryggvi Rafnsson (@tryggvi_th) February 2, 2020 Veganskálin 2020 #nflisland pic.twitter.com/TZUGs0Kv1f— Þórunn (@thorunnf15) February 2, 2020 Gleðilegan Superbowl. Minn maður @PatrickMahomes klárar þetta jafn þægilega og @CoorsLight rennur niður. #KansasCityChiefs #nflisland #nfltwitter pic.twitter.com/lsyVQjun8s— Heiðar Númi (@FedorNumi) February 2, 2020 #nflisland Morgan Kane Superbowl. pic.twitter.com/cqF8a9OQsI— Stefan Saebjornsson (@Stebbi7) February 2, 2020 #nflisland #nfl pic.twitter.com/pumS11Lvlf— Daði Már Möller (@dadimar93) February 2, 2020 #nflisland #10jardarnir Allt klárt fyrir þessa veislu búumst við geggjuðum leik.. pic.twitter.com/iH6ZcpPmbK— Þórður Pálmarsson (@thordur81) February 2, 2020 Suber Bowl í Akóges í Vestmannaeyjum #nflísland pic.twitter.com/YF8EC0luIP— Pálmi Harðarson (@phardarson) February 3, 2020 Veislan að byrja. Allir reddí!#rugladiraudhausinn #nflisland #dollars #getinmybelly pic.twitter.com/hPkGiBetrb— tomas breki bjarnason (@TomasBreki) February 2, 2020 Veisla í kvöld! #nflisland pic.twitter.com/Tw3LsAlual— Heiðar Ingi Helgason (@heidaringi) February 2, 2020 Allt klárt ! #nflisland pic.twitter.com/Ooq1NrbTpF— Guðjón Guðmundsson (@gudjongud) February 2, 2020 Vængir og Philly Cheesesteak Nachos! #nflisland pic.twitter.com/VWmyixQcM9— Óðinn Valdimarsson (@odinnvald) February 2, 2020 Við erum ready!!!#nflísland pic.twitter.com/gBgidwMxbg— Cezary (@Cezary71137816) February 2, 2020 Besta SuperBowl partý Húsavíkur. Vængir og leggir með þrem mism hot sauce. Burgerballs með osti og súkkulaðihúðað beikon. Já, súkkulaðihúðað beikon! #bestasætið #lengrakoþnir #NFLÍsland #tíujardarnir #SuperBowl2020 #SuperBowlLIV pic.twitter.com/3M9QyMUDRo— Hafsteinn Árnason (@h_arnason) February 2, 2020 Kvöldið klárt. 100 vængir og 50 borgarar ásamt doritos og sykri.. er þetta nóg í 8 manna crew? #NFLÍsland pic.twitter.com/j2vwXLroe3— Einar Bjarnason (@einarbjarna) February 2, 2020 Já vinur! @thorkellmag #NFLTwitter #nflisland #tiujardarnir pic.twitter.com/HgqIdm06ti— Andri Fannar (@andri_bruce) February 2, 2020 Hér eru bestu kjúklingavængirnir! #nflisland #tiujardarnir pic.twitter.com/pkllEM7I6r— Arnar Sigurðsson (@kariusaddi) February 2, 2020 Tilbúnir í Kvöldið! #TiuJardarnir #NFLisland pic.twitter.com/h2arv0rLc2— Guðmundur Jónsson (@Gummon85) February 2, 2020 Ég, @elffhel, @damirmuminovic og @halldorarnason eru klárir í #nflisland pic.twitter.com/teuhAQP4Kk— gulligull1 (@GGunnleifsson) February 2, 2020 Þá hefjast leikar. #Nflisland pic.twitter.com/kMtANh7BcK— Samúel Karl Ólason (@Sameold_) February 2, 2020 Matur NFL Ofurskálin Mest lesið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Sjá meira
Íþrótta- og menningarviðburðurinn Super Bowl fór fram vestanhafs í nótt, þar sem Kansas City Chiefs frá Missouri báru sigur úr býtum gegn San Francisco 49'ers í æsispennandi leik. Áhugi Íslendinga á NFL-deildinni hefur aukist á undanförnum árum og samhliða því hefur metnaðurinn fyrir Super Bowl samkvæmum aukist einnig. Besti mælikvarðinn á það er ef til vill sá hafsjór mynda sem Íslendingar birta af veisluborðum sínum meðan Super Bowl stendur yfir og í aðdraganda leiksins. Kræsingarnar eru yfirlega í „bandarískari-kantinum“, ef svo má að orði komast og oftar en ekki mjög svo girnilegar. Svo virðist sem metnaðurinn hafi aldrei verið meiri. Hér að neðan má sjá umfangsmikið úrval af þeim myndum sem birtar voru á Twitter í gær undir #Nflisland. Má byrja? #NFLisland #tiujardarnir pic.twitter.com/zQjVHr4frb— Begga (@beggahb) February 2, 2020 Henti saman einhverju smotterí - enda er ég einn heima #NFLisland pic.twitter.com/dkrcHBWAJu— Einar Bardar (@Einarbardar) February 2, 2020 Let's go! #nflisland #tiujardarnir pic.twitter.com/LxeYsL76X9— Helga Jónsdóttir (@helgajons) February 2, 2020 Selfoss skelfur af spennu. Rif, vængir, ostar, smáborgarar og nóg af bjór. Klárir í slaginn #SuperBowlLIV #TiuJardarnir #NFLisland pic.twitter.com/1dAcnvG3Zc— Maggi Peran (@maggiperan) February 2, 2020 SuperBowl veislan klikkar aldrei!!#nflisland #fjörðurinnerhvítur #220 @henrybirgir pic.twitter.com/diHqbHPb8N— Tryggvi Rafnsson (@tryggvi_th) February 2, 2020 Veganskálin 2020 #nflisland pic.twitter.com/TZUGs0Kv1f— Þórunn (@thorunnf15) February 2, 2020 Gleðilegan Superbowl. Minn maður @PatrickMahomes klárar þetta jafn þægilega og @CoorsLight rennur niður. #KansasCityChiefs #nflisland #nfltwitter pic.twitter.com/lsyVQjun8s— Heiðar Númi (@FedorNumi) February 2, 2020 #nflisland Morgan Kane Superbowl. pic.twitter.com/cqF8a9OQsI— Stefan Saebjornsson (@Stebbi7) February 2, 2020 #nflisland #nfl pic.twitter.com/pumS11Lvlf— Daði Már Möller (@dadimar93) February 2, 2020 #nflisland #10jardarnir Allt klárt fyrir þessa veislu búumst við geggjuðum leik.. pic.twitter.com/iH6ZcpPmbK— Þórður Pálmarsson (@thordur81) February 2, 2020 Suber Bowl í Akóges í Vestmannaeyjum #nflísland pic.twitter.com/YF8EC0luIP— Pálmi Harðarson (@phardarson) February 3, 2020 Veislan að byrja. Allir reddí!#rugladiraudhausinn #nflisland #dollars #getinmybelly pic.twitter.com/hPkGiBetrb— tomas breki bjarnason (@TomasBreki) February 2, 2020 Veisla í kvöld! #nflisland pic.twitter.com/Tw3LsAlual— Heiðar Ingi Helgason (@heidaringi) February 2, 2020 Allt klárt ! #nflisland pic.twitter.com/Ooq1NrbTpF— Guðjón Guðmundsson (@gudjongud) February 2, 2020 Vængir og Philly Cheesesteak Nachos! #nflisland pic.twitter.com/VWmyixQcM9— Óðinn Valdimarsson (@odinnvald) February 2, 2020 Við erum ready!!!#nflísland pic.twitter.com/gBgidwMxbg— Cezary (@Cezary71137816) February 2, 2020 Besta SuperBowl partý Húsavíkur. Vængir og leggir með þrem mism hot sauce. Burgerballs með osti og súkkulaðihúðað beikon. Já, súkkulaðihúðað beikon! #bestasætið #lengrakoþnir #NFLÍsland #tíujardarnir #SuperBowl2020 #SuperBowlLIV pic.twitter.com/3M9QyMUDRo— Hafsteinn Árnason (@h_arnason) February 2, 2020 Kvöldið klárt. 100 vængir og 50 borgarar ásamt doritos og sykri.. er þetta nóg í 8 manna crew? #NFLÍsland pic.twitter.com/j2vwXLroe3— Einar Bjarnason (@einarbjarna) February 2, 2020 Já vinur! @thorkellmag #NFLTwitter #nflisland #tiujardarnir pic.twitter.com/HgqIdm06ti— Andri Fannar (@andri_bruce) February 2, 2020 Hér eru bestu kjúklingavængirnir! #nflisland #tiujardarnir pic.twitter.com/pkllEM7I6r— Arnar Sigurðsson (@kariusaddi) February 2, 2020 Tilbúnir í Kvöldið! #TiuJardarnir #NFLisland pic.twitter.com/h2arv0rLc2— Guðmundur Jónsson (@Gummon85) February 2, 2020 Ég, @elffhel, @damirmuminovic og @halldorarnason eru klárir í #nflisland pic.twitter.com/teuhAQP4Kk— gulligull1 (@GGunnleifsson) February 2, 2020 Þá hefjast leikar. #Nflisland pic.twitter.com/kMtANh7BcK— Samúel Karl Ólason (@Sameold_) February 2, 2020
Matur NFL Ofurskálin Mest lesið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Sjá meira