Hildur ljómaði á Grammy hátíðinni Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 27. janúar 2020 10:00 Hildur Guðnadóttir tónskáld þegar hún tók við verðlaunum sínum í gær. Getty/Kevork Djansezian Hildur Guðnadóttir tónskáld vann í gær Grammy-verðlaun fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. Hildur ljómaði þegar hún tók við verðlaununum og var hún klædd í einstakan kjól. Hún hefur nú þegar unnið Golden Globe verðlaun og er tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir tónlistina í kvikmyndinni um Jókerinn, vinni hún þau verðlaun verður hún fyrsti Íslendingurinn til þess að hljóta Óskarsverðlaun. Á meðal þeirra sem vöktu einnig athygli á hátíðinni í gær voru Ariana Grande, Lizzo, FKA Twigs, Grace Elizabeth, Rosalia, Dua Lipa og Billie Eilish sem hlaut fimm verðlaun í gær. Meira um verðlaunahafa kvöldsins má finna hér á Vísi. Hildur GuðnadóttirGetty/Amy Sussman LizzoMynd/Getty RosaliaMynd/Getty Dua LipaMynd/Getty Grace ElizabethMynd/Getty FKA TwigsMynd/Getty Billie EilishMynd/Getty Ariana GrandeMynd/Getty Grammy Hildur Guðnadóttir Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Hildur vann Grammy fyrir Chernobyl Hildur Guðnadóttir tónskáld vann í kvöld Grammy-verðlaun fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. 26. janúar 2020 21:14 Fannst það óraunverulegt þegar henni var óskað til hamingju hjá lækninum Hildur Guðnadóttir tónskáld segir í samtali við bandaríska dægurmiðilinn Rolling Stone að hún hafi varla verið búin að ná andanum eftir Golden Globe-verðlaunahátíðina í síðustu viku þegar henni var tilkynnt um tilnefningu sína til Óskarsverðlauna í dag. 13. janúar 2020 23:15 Hildur Guðnadóttir tilnefnd til Óskarsverðlauna Hildur Guðnadóttir var rétt í þessu tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir tónlist sína í kvikmyndinni um Jókerinn. 13. janúar 2020 13:24 Billie Eilish kom, sá og sigraði á Grammy-verðlaunahátíðinni Bandaríska tónlistarkonan Billie Eilish, sem sló eftirminnilega í gegn á síðasta ári með fyrstu plötu sinni, When We All Fall Asleep, Where Do We Go, sópaði til sín öllum stærstu verðlaununum á Grammy-verðlaunahátíðinni sem fram fór í Los Angeles í gær. 27. janúar 2020 06:35 Mest lesið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Kláraðu allar jólagjafirnar á einu bretti Lífið samstarf Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Fleiri fréttir Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Hildur Guðnadóttir tónskáld vann í gær Grammy-verðlaun fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. Hildur ljómaði þegar hún tók við verðlaununum og var hún klædd í einstakan kjól. Hún hefur nú þegar unnið Golden Globe verðlaun og er tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir tónlistina í kvikmyndinni um Jókerinn, vinni hún þau verðlaun verður hún fyrsti Íslendingurinn til þess að hljóta Óskarsverðlaun. Á meðal þeirra sem vöktu einnig athygli á hátíðinni í gær voru Ariana Grande, Lizzo, FKA Twigs, Grace Elizabeth, Rosalia, Dua Lipa og Billie Eilish sem hlaut fimm verðlaun í gær. Meira um verðlaunahafa kvöldsins má finna hér á Vísi. Hildur GuðnadóttirGetty/Amy Sussman LizzoMynd/Getty RosaliaMynd/Getty Dua LipaMynd/Getty Grace ElizabethMynd/Getty FKA TwigsMynd/Getty Billie EilishMynd/Getty Ariana GrandeMynd/Getty
Grammy Hildur Guðnadóttir Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Hildur vann Grammy fyrir Chernobyl Hildur Guðnadóttir tónskáld vann í kvöld Grammy-verðlaun fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. 26. janúar 2020 21:14 Fannst það óraunverulegt þegar henni var óskað til hamingju hjá lækninum Hildur Guðnadóttir tónskáld segir í samtali við bandaríska dægurmiðilinn Rolling Stone að hún hafi varla verið búin að ná andanum eftir Golden Globe-verðlaunahátíðina í síðustu viku þegar henni var tilkynnt um tilnefningu sína til Óskarsverðlauna í dag. 13. janúar 2020 23:15 Hildur Guðnadóttir tilnefnd til Óskarsverðlauna Hildur Guðnadóttir var rétt í þessu tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir tónlist sína í kvikmyndinni um Jókerinn. 13. janúar 2020 13:24 Billie Eilish kom, sá og sigraði á Grammy-verðlaunahátíðinni Bandaríska tónlistarkonan Billie Eilish, sem sló eftirminnilega í gegn á síðasta ári með fyrstu plötu sinni, When We All Fall Asleep, Where Do We Go, sópaði til sín öllum stærstu verðlaununum á Grammy-verðlaunahátíðinni sem fram fór í Los Angeles í gær. 27. janúar 2020 06:35 Mest lesið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Kláraðu allar jólagjafirnar á einu bretti Lífið samstarf Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Fleiri fréttir Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Hildur vann Grammy fyrir Chernobyl Hildur Guðnadóttir tónskáld vann í kvöld Grammy-verðlaun fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. 26. janúar 2020 21:14
Fannst það óraunverulegt þegar henni var óskað til hamingju hjá lækninum Hildur Guðnadóttir tónskáld segir í samtali við bandaríska dægurmiðilinn Rolling Stone að hún hafi varla verið búin að ná andanum eftir Golden Globe-verðlaunahátíðina í síðustu viku þegar henni var tilkynnt um tilnefningu sína til Óskarsverðlauna í dag. 13. janúar 2020 23:15
Hildur Guðnadóttir tilnefnd til Óskarsverðlauna Hildur Guðnadóttir var rétt í þessu tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir tónlist sína í kvikmyndinni um Jókerinn. 13. janúar 2020 13:24
Billie Eilish kom, sá og sigraði á Grammy-verðlaunahátíðinni Bandaríska tónlistarkonan Billie Eilish, sem sló eftirminnilega í gegn á síðasta ári með fyrstu plötu sinni, When We All Fall Asleep, Where Do We Go, sópaði til sín öllum stærstu verðlaununum á Grammy-verðlaunahátíðinni sem fram fór í Los Angeles í gær. 27. janúar 2020 06:35