15. janúar í stórmótasögu Íslands: Strákarnir hafa ekki tapað á þessum degi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. janúar 2020 16:00 Túnisbúinn Oussama Boughanmi og Björgvin Páll Gústavsson í síðasta leik íslenska landsliðsins sem fór fram 15. janúar. EPA/GUILLAUME HORCAJUELO Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur fjórum sinnum áður spilað leik í stórmóti 15. janúar, þrisvar á heimsmeistaramóti og einu sinni á Evrópumóti. Íslensku strákarnir spila í dag lokaleik sinn í riðlinum og mótherjarnir eru Ungverjar. Það hefur gengið mjög vel á þessum degi í gegnum tíðina því íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur aldrei tapað stórmótaleik 15. janúar. Þrír leikjanna hafa unnist og einn endaði með jafntefli. Sigurleikirnir komu á móti Brasilíu á Hm í Svíþjóð 2011, á móti Makedóníu á HM 2013 og á móti Noregi á EM í Póllandi 2016. Jafnteflisleikurinn var á móti Túnis á HM í Frakklandi 2017.Ísland vann 35-25 sigur á Brasilíu 15. janúar 2011 á HM í Svíþjóð. Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur í íslenska liðinu með ellefu mörk en Alexander Petersson skoraði sjö mörk.Ísland vann 23-19 sigur á Makedóníu 15. janúar 2013 á HM á Spáni. Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur í íslenska liðinu með níu mörk. Þórir Ólafsson og Aron Pálmarsson skoruðu báðir fimm mörk.Ísland vann 26-25 sigur á Noregi 15. janúar 2016 á EM í Póllandi. Aron Pálmarsson var markahæstur í íslenska liðinu með átta mörk, Guðjón Valur Sigurðsson skoraði sex mörk og Björgvin Páll Gústavsson varði 16 skot.Ísland gerði 22-22 jafntefli við Túnis 15. janúar 2017 á HM í Frakklandi. Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur í íslenska liðinu með fimm mörk en þeir Rúnar Kárason og Ómar Ingi Magnússon skoruðu báðir fjögur mörk. Aron Rafn Eðvarðsson varði 14 skot í markinu. Þrír mismunandi þjálfarar hafa stýrt íslenska liðinu í þessum fjórum leikjum, Aron Kristjánsson (2 leikir), Geir Sveinsson og Guðmundur Guðmundsson en Guðjón Valur Sigurðsson var fyrirliði í þeim öllum. Einu sinni var... EM 2020 í handbolta Mest lesið Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Íslenski boltinn Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn Barcelona í kapphlaupi við tímann Fótbolti Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Enski boltinn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins Körfubolti Tryggði titilinn með marki beint úr aukaspyrnu Fótbolti Dagskráin: Meistaradeildin, Körfuboltakvöld og NBA inn í nóttina Sport Aston Villa henti RB Leipzig út úr Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Sænsku stelpurnar spila um fimmta sætið Heimsmeistararnir unnu heimakonur og sendu þær í leik á móti Noregi Greip gæsina en sökuð um óheiðarleika Stiven hafði betur gegn Orra í kvöld Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti Hollandi FH og Valur fóru bæði í átta liða úrslitin Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Þórir og norsku stelpurnar komnar í undanúrslitin Hollensku stelpurnar skrefi nær undanúrslitunum Niðurbrotin en fær skyndilega að spila eftir skot í höfuð Markvörður Dags enn að jafna sig eftir árás liðsfélaga Gæti mætt Íslandi á HM: „Algjört æði“ Guðjón stýrði til sigurs en svekkjandi tap hjá lærisveinum Rúnars Elvar rekinn af velli er Melsungen endurheimti efsta sætið Guðmundur skákaði Arnóri Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Slæmt tap Svía Skildi ekki eftir eitt sekúndubrot á klukkunni Haukar mæta liði sem er á ókunnum slóðum Nýtt lið og ný íbúð með litla bróður: „Var svolítið þröngt með mig á sófanum“ Orri pottþéttur gegn Berlínarrefunum „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Stelpurnar hans Þóris unnu Dani Öruggt hjá FH og Fram en endurkoma hjá ÍR á Nesinu Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-25 | Mosfellingar unnu stórleikinn Arnar Birkir áfram heitur í öðrum sigri Amo í röð Haukur kom að níu mörkum gegn PSG Heimsmeistararnir tóku fram úr undir lokin Þýskaland áfram á flugi eftir sigurinn gegn Íslandi Stjarnan kærir eftir að dómarar kíktu í símann Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur fjórum sinnum áður spilað leik í stórmóti 15. janúar, þrisvar á heimsmeistaramóti og einu sinni á Evrópumóti. Íslensku strákarnir spila í dag lokaleik sinn í riðlinum og mótherjarnir eru Ungverjar. Það hefur gengið mjög vel á þessum degi í gegnum tíðina því íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur aldrei tapað stórmótaleik 15. janúar. Þrír leikjanna hafa unnist og einn endaði með jafntefli. Sigurleikirnir komu á móti Brasilíu á Hm í Svíþjóð 2011, á móti Makedóníu á HM 2013 og á móti Noregi á EM í Póllandi 2016. Jafnteflisleikurinn var á móti Túnis á HM í Frakklandi 2017.Ísland vann 35-25 sigur á Brasilíu 15. janúar 2011 á HM í Svíþjóð. Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur í íslenska liðinu með ellefu mörk en Alexander Petersson skoraði sjö mörk.Ísland vann 23-19 sigur á Makedóníu 15. janúar 2013 á HM á Spáni. Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur í íslenska liðinu með níu mörk. Þórir Ólafsson og Aron Pálmarsson skoruðu báðir fimm mörk.Ísland vann 26-25 sigur á Noregi 15. janúar 2016 á EM í Póllandi. Aron Pálmarsson var markahæstur í íslenska liðinu með átta mörk, Guðjón Valur Sigurðsson skoraði sex mörk og Björgvin Páll Gústavsson varði 16 skot.Ísland gerði 22-22 jafntefli við Túnis 15. janúar 2017 á HM í Frakklandi. Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur í íslenska liðinu með fimm mörk en þeir Rúnar Kárason og Ómar Ingi Magnússon skoruðu báðir fjögur mörk. Aron Rafn Eðvarðsson varði 14 skot í markinu. Þrír mismunandi þjálfarar hafa stýrt íslenska liðinu í þessum fjórum leikjum, Aron Kristjánsson (2 leikir), Geir Sveinsson og Guðmundur Guðmundsson en Guðjón Valur Sigurðsson var fyrirliði í þeim öllum.
Einu sinni var... EM 2020 í handbolta Mest lesið Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Íslenski boltinn Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn Barcelona í kapphlaupi við tímann Fótbolti Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Enski boltinn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins Körfubolti Tryggði titilinn með marki beint úr aukaspyrnu Fótbolti Dagskráin: Meistaradeildin, Körfuboltakvöld og NBA inn í nóttina Sport Aston Villa henti RB Leipzig út úr Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Sænsku stelpurnar spila um fimmta sætið Heimsmeistararnir unnu heimakonur og sendu þær í leik á móti Noregi Greip gæsina en sökuð um óheiðarleika Stiven hafði betur gegn Orra í kvöld Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti Hollandi FH og Valur fóru bæði í átta liða úrslitin Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Þórir og norsku stelpurnar komnar í undanúrslitin Hollensku stelpurnar skrefi nær undanúrslitunum Niðurbrotin en fær skyndilega að spila eftir skot í höfuð Markvörður Dags enn að jafna sig eftir árás liðsfélaga Gæti mætt Íslandi á HM: „Algjört æði“ Guðjón stýrði til sigurs en svekkjandi tap hjá lærisveinum Rúnars Elvar rekinn af velli er Melsungen endurheimti efsta sætið Guðmundur skákaði Arnóri Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Slæmt tap Svía Skildi ekki eftir eitt sekúndubrot á klukkunni Haukar mæta liði sem er á ókunnum slóðum Nýtt lið og ný íbúð með litla bróður: „Var svolítið þröngt með mig á sófanum“ Orri pottþéttur gegn Berlínarrefunum „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Stelpurnar hans Þóris unnu Dani Öruggt hjá FH og Fram en endurkoma hjá ÍR á Nesinu Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-25 | Mosfellingar unnu stórleikinn Arnar Birkir áfram heitur í öðrum sigri Amo í röð Haukur kom að níu mörkum gegn PSG Heimsmeistararnir tóku fram úr undir lokin Þýskaland áfram á flugi eftir sigurinn gegn Íslandi Stjarnan kærir eftir að dómarar kíktu í símann Sjá meira