Rannsaka Tesla-bíla sem taka af stað að sjálfsdáðum Kjartan Kjartansson skrifar 18. janúar 2020 14:14 Tesla Model S-bifreiðar eru á meðal þeirra sem eru sagðar hafa gefið skyndilega í og rekist á hluti. AP/Christophe Ena Bandarísk yfirvöld rannsaka nú kvartanir um að Tesla-bifreiðar hafi skyndilega tekið af stað og rekist á allt frá pálmatrjám og veggjum til kyrrstæðra bíla og brunahana. Á annað hundrað kvartanir hafa borist umferðaröryggisyfirvöldum. Washington Post segir að 52 hafi slasast í tilvikum þar sem Tesla-bílar virðast hafa gefið sjálfar í og rekist á hluti. Einni kvörtun fylgdi mynd af Tesla Model S-bifreið sem hafði ekið í gegnum vegg á íbúðarhúsi eftir að eigandinn reyndi að leggja honum í bílskúr. Ekki áttu öll atvikin sér stað þegar verið var að leggja bíl eða hann var kyrrstæður. Vitni að tíu bíla árekstri á hraðbraut í Oregon-ríki segir að Tesla Model 3 sem ekið var á miklum hraða hafi virst „stjórnlaus“. Rannsókn umferðaröryggisstofnunarinnar NHTSA beinist að Model S, Model 3 og Model X sem framleiddir voru á árunum 2012 til 2019. Tesla svaraði ekki fyrirspurn Washington Post vegna kvartananna. Tesla Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Ólöf til liðs við Athygli Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Bandarísk yfirvöld rannsaka nú kvartanir um að Tesla-bifreiðar hafi skyndilega tekið af stað og rekist á allt frá pálmatrjám og veggjum til kyrrstæðra bíla og brunahana. Á annað hundrað kvartanir hafa borist umferðaröryggisyfirvöldum. Washington Post segir að 52 hafi slasast í tilvikum þar sem Tesla-bílar virðast hafa gefið sjálfar í og rekist á hluti. Einni kvörtun fylgdi mynd af Tesla Model S-bifreið sem hafði ekið í gegnum vegg á íbúðarhúsi eftir að eigandinn reyndi að leggja honum í bílskúr. Ekki áttu öll atvikin sér stað þegar verið var að leggja bíl eða hann var kyrrstæður. Vitni að tíu bíla árekstri á hraðbraut í Oregon-ríki segir að Tesla Model 3 sem ekið var á miklum hraða hafi virst „stjórnlaus“. Rannsókn umferðaröryggisstofnunarinnar NHTSA beinist að Model S, Model 3 og Model X sem framleiddir voru á árunum 2012 til 2019. Tesla svaraði ekki fyrirspurn Washington Post vegna kvartananna.
Tesla Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Ólöf til liðs við Athygli Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira