Sameiginleg stefnumörkun í loftslagsmálum myndi styrkja stöðu Norðurlandanna Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 6. júlí 2020 13:35 Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, hefur skilað skýrslu um þróun norræns samstarfs á sviði utanríkis- og öryggismála. Foto: Friðrik Þór/Friðrik Þór Haldórsson Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, hefur skilað skýrslu um þróun norræns samstarfs á sviði utanríkis- og öryggismála. Helstu tillögur í skýrslu Bjarna er aukin sameiginleg stefnumörkun Norðurlandanna á sviði loftslagsmála, að Norðurlöndin komi sér saman um afstöðu til Kína á Norðurslóðum, hafrannsóknir til að minnka áhrif loftslagsbreytinga og sameiginlegar reglur sem er gert að tryggja lýðræði í netheimum - svo fátt eitt sé nefnt. Skýrslan er skrifuð í tilefni af því að áratugur er liðinn síðan Thorvald Stoltenberg, fyrrverandi utanríkisráðherra Noregs, var falið að skrifa sambærilega skýrslu en stórum hluta þeirra tillagna hefur verið hrint í framkvæmd. „Þróa ætti sameiginlega stefnu í loftslagsmálum í von um að styrkja viðbrögð Norðurlandanna á sviðinu á alþjóðavettvangi. Taka ætti inn í myndina ríkiserindrekstur í loftslagsmálum og tengja við utanríkis-, öryggis-, fjármála- og þróunarstefnu,“ segir í upphafi kaflans um umhverfismál í skýrslunni. Þá er jafnframt kallað eftir því að Norðurlöndin þrói sameiginlega stefnu í loftslagsmálum og að umhverfis- og loftslagsmál verði í forgrunni hjá ríkjunum í alþjóðasamstarfi. „Norðurlöndin ættu að vinna meira saman í því að vekja athygli á loftslagsmálum og grænum orkuskiptum í tvíhliða samtali við önnur lönd,“ segir í skýrslunni. Þá er einnig kallað eftir því að Norðurlöndin þrói sameiginlega stefnu í loftslagsöryggis- og loftslagsþróunarmálum. Sameiginleg stefna myndi auka möguleika Norðurlandanna á að hafa áhrif á stefnu Sameinuðu Þjóðanna í þessum málum. Noregur Danmörk Svíþjóð Finnland Grænland Færeyjar Umhverfismál Loftslagsmál Varnarmál Utanríkismál Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Fréttin öll Innlent Fleiri fréttir Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Allir flokkar innan frávika í könnunum nema Flokkur fólksins Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Sjá meira
Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, hefur skilað skýrslu um þróun norræns samstarfs á sviði utanríkis- og öryggismála. Helstu tillögur í skýrslu Bjarna er aukin sameiginleg stefnumörkun Norðurlandanna á sviði loftslagsmála, að Norðurlöndin komi sér saman um afstöðu til Kína á Norðurslóðum, hafrannsóknir til að minnka áhrif loftslagsbreytinga og sameiginlegar reglur sem er gert að tryggja lýðræði í netheimum - svo fátt eitt sé nefnt. Skýrslan er skrifuð í tilefni af því að áratugur er liðinn síðan Thorvald Stoltenberg, fyrrverandi utanríkisráðherra Noregs, var falið að skrifa sambærilega skýrslu en stórum hluta þeirra tillagna hefur verið hrint í framkvæmd. „Þróa ætti sameiginlega stefnu í loftslagsmálum í von um að styrkja viðbrögð Norðurlandanna á sviðinu á alþjóðavettvangi. Taka ætti inn í myndina ríkiserindrekstur í loftslagsmálum og tengja við utanríkis-, öryggis-, fjármála- og þróunarstefnu,“ segir í upphafi kaflans um umhverfismál í skýrslunni. Þá er jafnframt kallað eftir því að Norðurlöndin þrói sameiginlega stefnu í loftslagsmálum og að umhverfis- og loftslagsmál verði í forgrunni hjá ríkjunum í alþjóðasamstarfi. „Norðurlöndin ættu að vinna meira saman í því að vekja athygli á loftslagsmálum og grænum orkuskiptum í tvíhliða samtali við önnur lönd,“ segir í skýrslunni. Þá er einnig kallað eftir því að Norðurlöndin þrói sameiginlega stefnu í loftslagsöryggis- og loftslagsþróunarmálum. Sameiginleg stefna myndi auka möguleika Norðurlandanna á að hafa áhrif á stefnu Sameinuðu Þjóðanna í þessum málum.
Noregur Danmörk Svíþjóð Finnland Grænland Færeyjar Umhverfismál Loftslagsmál Varnarmál Utanríkismál Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Fréttin öll Innlent Fleiri fréttir Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Allir flokkar innan frávika í könnunum nema Flokkur fólksins Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Sjá meira