Ríkisstjórn Frakklands hættir Stefán Ó. Jónsson skrifar 3. júlí 2020 08:17 Emmanuel Macron Frakklandsforseti í forgrunni og Edouard Philippe fráfarandi forsætisráðherra strýkur í gegnum skeggið. AP/Christian Hartmann Franska forsetahöllin greindi frá því í morgun að Edouard Philippe, forsætisráðherra landsins, hefði sagt starfi sínu lausu - rétt eins og aðrir ráðherrar landsins. Líklegt er talið að hann muni áfram gegna embættinu þangað til eftirmenn ráðherrana hafa verið skipaðir. Engin ástæða er gefin fyrir afsögn ráðherranna í orðsendingu forsetahallarinnar en undanfarnar vikur hefur verið hvíslað um væntanlega uppstokkun í frönsku ríkisstjórninni. Emmanuel Macron, sem féllst á starfslok ráðherranna, er sagður vilja styrkja stöðu sína fyrir næstu kosningar sem fram fara í Frakklandi eftir tvö ár. Vinsældir hans og fráfarandi ríkisstjórnar hafa dvínað að undanförnu, ef frá er talinn stuðningur við fyrrnefndan Philippe sem var talinn hafa styrkt stöðu sína eftir framgöngu hans í kórónuveirumálum. Það kom þó ekki í veg fyrir afhroð fyrir flokk Frakklandsforseta í sveitarstjórnarkosningum sem fram fóru um síðustu helgi. Þar sópuðu græningjar til sín fylgi og er Macron sagður óttast að niðurstöðurnar kunni að gefa vísbendingu um niðurstöðurnar árið 2022. Frakklandsforseti og ríkisstjórnin hafa sætt aukinni gagnrýni vegna sleifarlags í loftslagsmálum. Frakklandsforseti hafi því viljað skipta út ríkisstjórn sinni og „byrja með hreint borð“ við endurreisn fransks efnahags eftir faraldurinn, sem Macron vonar að muni auka vinsældir hans þegar fram í sækir. Frakkland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Launmorð á götum New York Erlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Fleiri fréttir Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Sjá meira
Franska forsetahöllin greindi frá því í morgun að Edouard Philippe, forsætisráðherra landsins, hefði sagt starfi sínu lausu - rétt eins og aðrir ráðherrar landsins. Líklegt er talið að hann muni áfram gegna embættinu þangað til eftirmenn ráðherrana hafa verið skipaðir. Engin ástæða er gefin fyrir afsögn ráðherranna í orðsendingu forsetahallarinnar en undanfarnar vikur hefur verið hvíslað um væntanlega uppstokkun í frönsku ríkisstjórninni. Emmanuel Macron, sem féllst á starfslok ráðherranna, er sagður vilja styrkja stöðu sína fyrir næstu kosningar sem fram fara í Frakklandi eftir tvö ár. Vinsældir hans og fráfarandi ríkisstjórnar hafa dvínað að undanförnu, ef frá er talinn stuðningur við fyrrnefndan Philippe sem var talinn hafa styrkt stöðu sína eftir framgöngu hans í kórónuveirumálum. Það kom þó ekki í veg fyrir afhroð fyrir flokk Frakklandsforseta í sveitarstjórnarkosningum sem fram fóru um síðustu helgi. Þar sópuðu græningjar til sín fylgi og er Macron sagður óttast að niðurstöðurnar kunni að gefa vísbendingu um niðurstöðurnar árið 2022. Frakklandsforseti og ríkisstjórnin hafa sætt aukinni gagnrýni vegna sleifarlags í loftslagsmálum. Frakklandsforseti hafi því viljað skipta út ríkisstjórn sinni og „byrja með hreint borð“ við endurreisn fransks efnahags eftir faraldurinn, sem Macron vonar að muni auka vinsældir hans þegar fram í sækir.
Frakkland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Launmorð á götum New York Erlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Fleiri fréttir Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Sjá meira