Tesla tekur fram úr Toyota Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. júlí 2020 22:53 Þetta er Tesla. EPA/ALEX PLAVEVSKI Bandaríski bílaframleiðandinn Tesla er orðinn verðmætasti bílaframleiðandi heims. Tesla tekur þar með fram úr Toyota, þrátt fyrir að japanski bílaframleiðandinn framleiði þrjátíu sínnum fleiri bíla og sé með tíu sinnum hærri tekjur en Tesla. Hlutabréfaverð Tesla hefur farið hækkandi að undanförnu og náðum nýjum hæðum í dag þegar heildarvirði Tesla náði 209 milljörðum dollara eða um 29 þúsund milljörðum króna. Það er fjórum milljörðum dollara hærra en markaðsvirði Toyoyta. Virði hlutabréfa Tesla hafa hækkað um 160 prósent frá ásbyrjun og segir í frétt BBC að það sé til marks um að fjárfestar hafi mikla trú á framtíð rafdrifna bíla. Tesla sérhæfir sig í framleiðslu slíkra bíla. Tesla hefur hefur undanfarin ár tapað háum fjárhæðum en hefur skilað hagnaði síðustu þrjá ársfjórðunga. Árangur Tesla hefur meðal annars gert vart við sig hér á landi, en Tesla-bílar hafa að undanförnu verið þeir söluhæstu hér á landi. Tesla Bílar Vistvænir bílar Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Ólöf til liðs við Athygli Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Bandaríski bílaframleiðandinn Tesla er orðinn verðmætasti bílaframleiðandi heims. Tesla tekur þar með fram úr Toyota, þrátt fyrir að japanski bílaframleiðandinn framleiði þrjátíu sínnum fleiri bíla og sé með tíu sinnum hærri tekjur en Tesla. Hlutabréfaverð Tesla hefur farið hækkandi að undanförnu og náðum nýjum hæðum í dag þegar heildarvirði Tesla náði 209 milljörðum dollara eða um 29 þúsund milljörðum króna. Það er fjórum milljörðum dollara hærra en markaðsvirði Toyoyta. Virði hlutabréfa Tesla hafa hækkað um 160 prósent frá ásbyrjun og segir í frétt BBC að það sé til marks um að fjárfestar hafi mikla trú á framtíð rafdrifna bíla. Tesla sérhæfir sig í framleiðslu slíkra bíla. Tesla hefur hefur undanfarin ár tapað háum fjárhæðum en hefur skilað hagnaði síðustu þrjá ársfjórðunga. Árangur Tesla hefur meðal annars gert vart við sig hér á landi, en Tesla-bílar hafa að undanförnu verið þeir söluhæstu hér á landi.
Tesla Bílar Vistvænir bílar Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Ólöf til liðs við Athygli Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira