Svona var 81. upplýsingafundur almannavarna Kjartan Kjartansson skrifar 29. júní 2020 13:30 Þríeykið svonefnda fer yfir stöðu mála varðandi opnun landamæra og kórónuveirufaraldurinn á Íslandi á upplýsingafundi klukkan 14:00 í dag. Vísir/Sigurjón Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðaði til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í dag. Þar sátu þau Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, Alma D. Möller, landlæknir og Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn fyrir svörum og fóru yfir stöðu mála varðandi opnun landamæra og COVID-19 hér á landi. Horfa má á upptöku af fundinum hér fyrir neðan, sem og á Stöð 2 Vísi. Textalýsingu Vísis á fundinum má einnig finna neðst í fréttinni. Tveir greindust með kórónuveiruna hér á landi síðasta sólarhringinn; einn við landamæraskimun og hinn á sýkla- og veirufræðideild Landspítala. Tólf virk smit eru nú á landinu en voru ellefu í gær. 443 eru í sóttkví og fjölgar þar um rúmlega hundrað milli daga. Staðfest smit frá upphafi faraldurs eru 1.840. Fimm innanlandssmit hafa nú greinst frá því að dregið var úr ferðatakmörkunum til landsins 15. júní. Tuttugu og tvö smit má rekja til útlanda en þrjú eru skráð með óþekkt upprunaland á upplýsingasíðu almannavarna og landlæknis um faraldurinn. Af þeim tuttugu og tveimur smituðu sem komu til landsins eru fjórir taldir smitandi en aðrir með gömul smit. Fréttin hefur verið uppfærð.
Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðaði til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í dag. Þar sátu þau Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, Alma D. Möller, landlæknir og Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn fyrir svörum og fóru yfir stöðu mála varðandi opnun landamæra og COVID-19 hér á landi. Horfa má á upptöku af fundinum hér fyrir neðan, sem og á Stöð 2 Vísi. Textalýsingu Vísis á fundinum má einnig finna neðst í fréttinni. Tveir greindust með kórónuveiruna hér á landi síðasta sólarhringinn; einn við landamæraskimun og hinn á sýkla- og veirufræðideild Landspítala. Tólf virk smit eru nú á landinu en voru ellefu í gær. 443 eru í sóttkví og fjölgar þar um rúmlega hundrað milli daga. Staðfest smit frá upphafi faraldurs eru 1.840. Fimm innanlandssmit hafa nú greinst frá því að dregið var úr ferðatakmörkunum til landsins 15. júní. Tuttugu og tvö smit má rekja til útlanda en þrjú eru skráð með óþekkt upprunaland á upplýsingasíðu almannavarna og landlæknis um faraldurinn. Af þeim tuttugu og tveimur smituðu sem komu til landsins eru fjórir taldir smitandi en aðrir með gömul smit. Fréttin hefur verið uppfærð.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Upplýsingafundir almannavarna og landlæknis Mest lesið „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Innlent „Maður klárar bara þó að hóran sýni ekki áhuga“ Innlent Alvotech stofnar þrjá leikskóla til að mæta vanda starfsmanna Innlent Þætti skemmtilegt að vera í stjórnarandstöðu „gegn þessum þremur“ Innlent Telur að slysið sem leiddi bróður hans til dauða verði veigamikið í rýni Innlent Dómurinn sé vonbrigði og sendi röng skilaboð Innlent Skipstjórinn fylgdist ekki með og stímdi á hafnarkant Innlent Bannaði fulltrúa að bóka og fékk bágt fyrir Innlent „Þetta er bara komið til að vera“ Innlent Bið eftir aðgerð vegna hálkuslyss óboðleg af hálfu kerfisins Innlent Fleiri fréttir Játaði fjárdrátt hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur Segja öllum reglum fylgt við byggingu vöruhússins Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum miðbæ í Þorlákshöfn Borgarstjóri biðlaði til atvinnulífsins vegna leikskólavandans Augljósir hagsmunaárekstrar að lyfsali skrifi upp á lyf Áfall fyrir andstæðinga sjókvíaeldis í Seyðisfirði Bannaði fulltrúa að bóka og fékk bágt fyrir Alvotech stofnar þrjá leikskóla til að mæta vanda starfsmanna Læknar samþykkja nýjan kjarasamning Áfall fyrir andstæðinga laxeldis í Seyðisfirði Þjálfun í flugturni hafði áhrif á að lá við árekstri farþegaþotna Þætti skemmtilegt að vera í stjórnarandstöðu „gegn þessum þremur“ Þau sóttu um embætti landsbókavarðar Telja Seyðisfjörð þola tíu þúsund tonn af eldislaxi Skipstjórinn fylgdist ekki með og stímdi á hafnarkant „Maður klárar bara þó að hóran sýni ekki áhuga“ Telur að slysið sem leiddi bróður hans til dauða verði veigamikið í rýni Raunir ársins 2024 „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ „Þetta er bara komið til að vera“ Dómurinn sé vonbrigði og sendi röng skilaboð Tveir mánuðir fyrir brot gegn barni í búningsklefa Bið eftir aðgerð vegna hálkuslyss óboðleg af hálfu kerfisins Fyrrverandi þingmenn sækja um sendiherrastöðu Grautfúl að tapa forsetakosningunum Dynjandisheiði boðin út með verklokum haustið 2026 Segir fréttir af pólitísku andláti sínu stórlega ýktar Grautfúl eftir að hafa tapað forsetakosningum Staðfesta dóm manns sem nauðgaði konu þremur dögum eftir afplánun Lögreglumanni ekki gerð refsing átta árum eftir að hann réðst á fanga Sjá meira