Erfitt að kvarta undan ilmvatns-/rakspíralykt samstarfsfólks Rakel Sveinsdóttir skrifar 3. júlí 2020 10:00 Fólk er mis lyktnæmt og því getur það farið í suma ef samstarfsfólk notar sterkt eða of mikið ilmvatn eða rakspíra. Vísir/Getty Í niðurstöðum könnunar sem gerð var í háskólanum í Vestur Georgíu í Bandaríkjunum sýndu niðurstöður að allt að 30% fólks er mjög lyktnæmt. Þetta þýðir að allt að þriðjungur fólks getur verið næmari en annað fólk fyrir lykt eins og af ilmvatni eða rakspíra samstarfsfólks. Það að segja þetta við einhvern getur hins vegar verið hægara sagt en gert, enda ætlunin örugglega ekki að særa neinn þótt kvartað sé undan því að sumir hreinlega ilmi of mikið. Sumir kvarta þó yfir því að of sterk ilmvatns- eða rakspíralykt geti haft hamlandi áhrif á það í vinnu og tengja of sterka lykt jafnvel við tíðari höfuðverk. Hér eru nokkrar leiðir til að láta taka á málunum. 1. Samtal á vinalegum nótum Það treysta sér kannski ekki allir í þetta en ef það er möguleiki að ræða þetta við samstarfsfélagann á vinalegum og jákvæðum nótum, þá væri það alltaf besta leiðin. Í flestum tilfellum er fólk til í að draga úr notkun í vinnunni, nota mildari lykt eða gera aðrar ráðstafanir til að taka tillit til samstarfsfélaga sinna. Mögulega veit viðkomandi líka ekki af því að hann/hún er hreinlega að nota óþarflega mikinn ilm því við erum jú mis lyktnæm. 2. Hliðra til í staðsetningu eða vinnutíma Enn önnur leið er síðan að hliðra til þannig að þú sért ekki að vinna nálægt viðkomandi. Sumir vinna samkvæmt vaktskipulagi og lítil breyting á því gæti gert það að verkum að það væri sjaldan eða aldrei sem þú værir á vakt með viðkomandi. Þá hafa margir vinnustaðir tekið upp verkefnamiðuð vinnurými sem miðast þá við að starfsfólk geti fært sig um set þegar það er að vinna. 3. Ræða við yfirmann eða mannauðstjóra Ef þú telur hvoruga leiðina geta gengið hjá þér getur síðasta úrræðið falist í að ræða málin við yfirmann eða mannauðstjóra vinnustaðarins. Það væri þá undir viðkomandi komið að finna lausn á málinu. Góðu ráðin Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Sjá meira
Í niðurstöðum könnunar sem gerð var í háskólanum í Vestur Georgíu í Bandaríkjunum sýndu niðurstöður að allt að 30% fólks er mjög lyktnæmt. Þetta þýðir að allt að þriðjungur fólks getur verið næmari en annað fólk fyrir lykt eins og af ilmvatni eða rakspíra samstarfsfólks. Það að segja þetta við einhvern getur hins vegar verið hægara sagt en gert, enda ætlunin örugglega ekki að særa neinn þótt kvartað sé undan því að sumir hreinlega ilmi of mikið. Sumir kvarta þó yfir því að of sterk ilmvatns- eða rakspíralykt geti haft hamlandi áhrif á það í vinnu og tengja of sterka lykt jafnvel við tíðari höfuðverk. Hér eru nokkrar leiðir til að láta taka á málunum. 1. Samtal á vinalegum nótum Það treysta sér kannski ekki allir í þetta en ef það er möguleiki að ræða þetta við samstarfsfélagann á vinalegum og jákvæðum nótum, þá væri það alltaf besta leiðin. Í flestum tilfellum er fólk til í að draga úr notkun í vinnunni, nota mildari lykt eða gera aðrar ráðstafanir til að taka tillit til samstarfsfélaga sinna. Mögulega veit viðkomandi líka ekki af því að hann/hún er hreinlega að nota óþarflega mikinn ilm því við erum jú mis lyktnæm. 2. Hliðra til í staðsetningu eða vinnutíma Enn önnur leið er síðan að hliðra til þannig að þú sért ekki að vinna nálægt viðkomandi. Sumir vinna samkvæmt vaktskipulagi og lítil breyting á því gæti gert það að verkum að það væri sjaldan eða aldrei sem þú værir á vakt með viðkomandi. Þá hafa margir vinnustaðir tekið upp verkefnamiðuð vinnurými sem miðast þá við að starfsfólk geti fært sig um set þegar það er að vinna. 3. Ræða við yfirmann eða mannauðstjóra Ef þú telur hvoruga leiðina geta gengið hjá þér getur síðasta úrræðið falist í að ræða málin við yfirmann eða mannauðstjóra vinnustaðarins. Það væri þá undir viðkomandi komið að finna lausn á málinu.
Góðu ráðin Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Sjá meira