Danske bank yfirgefur Eistland Atli Ísleifsson skrifar 8. júní 2020 13:34 Forsaga málsins er sú að grunur er um að gríðarmikið peningaþvætti hafi átt sér stað í eistnesku útibúi Danske Bank á árunum 2007 til 2015. Getty Danske Bank hefur náð samkomulagi um sölu á eftirstandandi eignum sínum í Eistlandi í kjölfar peningaþvættishneykslis fyrirtæksins. Danske Bank selur starfsemina til eistneska bankans LHV og er söluverðið um 39 milljarðar króna. Danske Bank seldi fyrir um ári hluta af eistneskri starfsemi sinni til LHV þar sem söluverðið nam um 62 milljörðum. Fáeinum mánuðum fyrir það, eða í febrúar 2019, úrskurðaði eistneska fjármálaeftirlitið að Danske Bank skyldi hætta starfsemi sinni í landinu. Forsaga málsins er sú að grunur er um að gríðarmikið peningaþvætti hafi átt sér stað í eistnesku útibúi Danske Bank á árunum 2007 til 2015. Leikur grunur á að um 220 milljarðar dollara hafi verið þvættaðir í gegnum útibú danska bankans í Tallinn. Hafa færslur verið tengdar við glæpasamtök í Rússlandi, háttsetta einstaklinga í rússnesku leyniþjónustunni, auk viðskipta við leiðtoga í Norður-Kóreu. Rannsókn á málinu stendur nú yfir í fjölda ríkja, en tíu fyrrverandi starfsmenn útibús Danske bank í Tallinn voru handteknir vegna gruns um að þeir hafi átt þátt í peningaþvættinu árið 2018. Peningaþvætti norrænna banka Eistland Danmörk Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Danske Bank hefur náð samkomulagi um sölu á eftirstandandi eignum sínum í Eistlandi í kjölfar peningaþvættishneykslis fyrirtæksins. Danske Bank selur starfsemina til eistneska bankans LHV og er söluverðið um 39 milljarðar króna. Danske Bank seldi fyrir um ári hluta af eistneskri starfsemi sinni til LHV þar sem söluverðið nam um 62 milljörðum. Fáeinum mánuðum fyrir það, eða í febrúar 2019, úrskurðaði eistneska fjármálaeftirlitið að Danske Bank skyldi hætta starfsemi sinni í landinu. Forsaga málsins er sú að grunur er um að gríðarmikið peningaþvætti hafi átt sér stað í eistnesku útibúi Danske Bank á árunum 2007 til 2015. Leikur grunur á að um 220 milljarðar dollara hafi verið þvættaðir í gegnum útibú danska bankans í Tallinn. Hafa færslur verið tengdar við glæpasamtök í Rússlandi, háttsetta einstaklinga í rússnesku leyniþjónustunni, auk viðskipta við leiðtoga í Norður-Kóreu. Rannsókn á málinu stendur nú yfir í fjölda ríkja, en tíu fyrrverandi starfsmenn útibús Danske bank í Tallinn voru handteknir vegna gruns um að þeir hafi átt þátt í peningaþvættinu árið 2018.
Peningaþvætti norrænna banka Eistland Danmörk Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira