Fyrrum framherji Anderlecht svipti sig lífi Anton Ingi Leifsson skrifar 26. maí 2020 12:30 Miljan Mrdakovic hér,til hægri í baráttunni við Kafoumba Coulibaly á Ólympíuleikunum í Peking árið 2008. vísir/getty Serbneski knattspyrnumaðurinn Miljan Mrdakovic lést um helgina 38 ára gamall en hann er talinn hafa framið sjálfsmorð í íbúð sinni í Belgrad um helgina. Miljan Mrdakovic lék meðal annars með Partizan Belgrade, Anderlecht og Gent á sínum knattspyrnuferil en hann kom víða við á ferlinum og var kallaður ævintýramaðurinn. Unnusta kappans segir að hann hafi glímt við þunglyndi og kvíða en segir að hann hafi átt í vandræðum með áfengið. Hún segir að kvöldið fyrir daginn örlagaríka hafi hann drukkið mikið og henni hafi grunað að eitthvað slæmt gæti gerst. Það reyndist svo rétt því þegar hún hafi vaknað morguninn eftir sá hún byssu við hlið hans en hann hafi svo endað á að fremja sjálfsmorð. Mrdakovic ólst upp hjá Partizan Belgrade og eins og áður segir kom hann víða á ferlinum. Hann var meðal annars hluti af liði Serbíu á Ólympíuleikunum í Peking árið 2008. Serbian striker Miljan Mrdakovic ended his life aged 38 'after battle with depression and anxiety' https://t.co/huozEw0tp9— MailOnline Sport (@MailSport) May 25, 2020 Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Hjálparsíma Rauða krossins, 1717, og netspjallið. Þjálfaðir og reynslumiklir sjálfboðaliðar á öllum aldri svara þeim símtölum og spjöllum sem berast. Fullum trúnaði er heitið. Nánari upplýsingar hér. Fótbolti Serbía Andlát Mest lesið Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Fótbolti „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Fótbolti Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Fótbolti Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Fótbolti Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Fótbolti Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Enski boltinn Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Enski boltinn Guardiola nærist og sefur ekki eðlilega Enski boltinn Fleiri fréttir Salah leikmaður mánaðarins í sjötta sinn Stelpurnar okkar neðar eftir töp gegn þeim bestu í heimi Guardiola nærist og sefur ekki eðlilega The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Ísland í riðli með Frökkum eða Króötum Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Elías braut bein í Porto Telja enn 92 prósent líkur á að Víkingar komist áfram Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Elías fór meiddur af velli á móti Porto Átta liða úrslit Meistaradeildarinnar klár hjá konunum Varamennirnir björguðu stigi fyrir Tottenham í Skotlandi Albert með mark og stoðsendingu í stórsigri Fiorentina Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Átján ára strákur með tvö mörk fyrir Chelsea í Sambandsdeildinni Sara Björk og félagar að komast í gang „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Mætti syni sínum „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Sjá meira
Serbneski knattspyrnumaðurinn Miljan Mrdakovic lést um helgina 38 ára gamall en hann er talinn hafa framið sjálfsmorð í íbúð sinni í Belgrad um helgina. Miljan Mrdakovic lék meðal annars með Partizan Belgrade, Anderlecht og Gent á sínum knattspyrnuferil en hann kom víða við á ferlinum og var kallaður ævintýramaðurinn. Unnusta kappans segir að hann hafi glímt við þunglyndi og kvíða en segir að hann hafi átt í vandræðum með áfengið. Hún segir að kvöldið fyrir daginn örlagaríka hafi hann drukkið mikið og henni hafi grunað að eitthvað slæmt gæti gerst. Það reyndist svo rétt því þegar hún hafi vaknað morguninn eftir sá hún byssu við hlið hans en hann hafi svo endað á að fremja sjálfsmorð. Mrdakovic ólst upp hjá Partizan Belgrade og eins og áður segir kom hann víða á ferlinum. Hann var meðal annars hluti af liði Serbíu á Ólympíuleikunum í Peking árið 2008. Serbian striker Miljan Mrdakovic ended his life aged 38 'after battle with depression and anxiety' https://t.co/huozEw0tp9— MailOnline Sport (@MailSport) May 25, 2020 Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Hjálparsíma Rauða krossins, 1717, og netspjallið. Þjálfaðir og reynslumiklir sjálfboðaliðar á öllum aldri svara þeim símtölum og spjöllum sem berast. Fullum trúnaði er heitið. Nánari upplýsingar hér.
Fótbolti Serbía Andlát Mest lesið Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Fótbolti „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Fótbolti Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Fótbolti Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Fótbolti Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Fótbolti Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Enski boltinn Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Enski boltinn Guardiola nærist og sefur ekki eðlilega Enski boltinn Fleiri fréttir Salah leikmaður mánaðarins í sjötta sinn Stelpurnar okkar neðar eftir töp gegn þeim bestu í heimi Guardiola nærist og sefur ekki eðlilega The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Ísland í riðli með Frökkum eða Króötum Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Elías braut bein í Porto Telja enn 92 prósent líkur á að Víkingar komist áfram Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Elías fór meiddur af velli á móti Porto Átta liða úrslit Meistaradeildarinnar klár hjá konunum Varamennirnir björguðu stigi fyrir Tottenham í Skotlandi Albert með mark og stoðsendingu í stórsigri Fiorentina Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Átján ára strákur með tvö mörk fyrir Chelsea í Sambandsdeildinni Sara Björk og félagar að komast í gang „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Mætti syni sínum „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Sjá meira