Afgreiðslumaður segist stundum vera stressaður vegna faraldursins Eiður Þór Árnason og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 3. apríl 2020 13:17 Þrátt fyrir að framlínufólk Krónunnar afgreiði fjölda fólks á degi hverjum hefur aðeins einn starfsmaður veikst af Covid-19 að sögn stjórnanda. Engin hafi þurft að fara í sóttkví. Afgreiðslumaður sem stendur vaktina þar segist stundum stressaður vegna faraldursins en reynir þó að halda ró sinni. Á tímum inniveru, sóttkvíar og einangrunar er framlínufólk sem stendur vaktina svo hin getum fenguð okkur að borða og því er líður misjafnlega alveg eins og okkur hinum. „Maður er svona pínu stressaður en maður reynir samt að halda ró sinni og kannski ekki að nálgast fólk of mikið,“ segir Henning Árni Jóhannsson, afgreiðslumaður hjá Krónunni. Hann segir að viðskiptavinir hugi vel að smitvörnum. „Það eru auðvitað rosalega mikið um það að fólk sé að koma í hönskum og líka það að þeir séu að koma með grímur inn,” bætir hann við. Guðrún Svala Jónasdóttir, verslunarstjóri hjá Krónunni, segir að afgreiðslufólki líði misvel í þessum aðstæðum. „Það er allur gangur á því. Sumir eru rosalega smeykir, svolítil hræddir en margir eru frekar yfirvegaðir og bara passa sig, spritta, þvo og já það er bara allur gangur á því.“ Markaðsstjóri Krónunnar segir að þeir sem hafi viljað sleppa við afgreiðslustörf hafi getað fengið frí. Þrátt fyrir að margir starfi hjá verslunarkeðjunni hafi aðeins einn starfsmaður smitast af Covid-19. „Það eru tæplega níu hundruð manns sem starfa á gólfinu í verslunum Krónunnar og það er einn starfsmaður smitaður hjá okkur. Eftir að rakningateymið hefur farið af stað þá þótti ekki ástæða til þess að setja neinn í sóttkví í kjölfarið,” segir Hjördís Elsa Ásgeirsdóttir, markaðsstjóri Krónunnar. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Verslun Vinnumarkaður Heilbrigðismál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Sjá meira
Þrátt fyrir að framlínufólk Krónunnar afgreiði fjölda fólks á degi hverjum hefur aðeins einn starfsmaður veikst af Covid-19 að sögn stjórnanda. Engin hafi þurft að fara í sóttkví. Afgreiðslumaður sem stendur vaktina þar segist stundum stressaður vegna faraldursins en reynir þó að halda ró sinni. Á tímum inniveru, sóttkvíar og einangrunar er framlínufólk sem stendur vaktina svo hin getum fenguð okkur að borða og því er líður misjafnlega alveg eins og okkur hinum. „Maður er svona pínu stressaður en maður reynir samt að halda ró sinni og kannski ekki að nálgast fólk of mikið,“ segir Henning Árni Jóhannsson, afgreiðslumaður hjá Krónunni. Hann segir að viðskiptavinir hugi vel að smitvörnum. „Það eru auðvitað rosalega mikið um það að fólk sé að koma í hönskum og líka það að þeir séu að koma með grímur inn,” bætir hann við. Guðrún Svala Jónasdóttir, verslunarstjóri hjá Krónunni, segir að afgreiðslufólki líði misvel í þessum aðstæðum. „Það er allur gangur á því. Sumir eru rosalega smeykir, svolítil hræddir en margir eru frekar yfirvegaðir og bara passa sig, spritta, þvo og já það er bara allur gangur á því.“ Markaðsstjóri Krónunnar segir að þeir sem hafi viljað sleppa við afgreiðslustörf hafi getað fengið frí. Þrátt fyrir að margir starfi hjá verslunarkeðjunni hafi aðeins einn starfsmaður smitast af Covid-19. „Það eru tæplega níu hundruð manns sem starfa á gólfinu í verslunum Krónunnar og það er einn starfsmaður smitaður hjá okkur. Eftir að rakningateymið hefur farið af stað þá þótti ekki ástæða til þess að setja neinn í sóttkví í kjölfarið,” segir Hjördís Elsa Ásgeirsdóttir, markaðsstjóri Krónunnar.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Verslun Vinnumarkaður Heilbrigðismál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Sjá meira