Teitur: Lægsti punkturinn þegar ég var rekinn frá Njarðvík Anton Ingi Leifsson skrifar 7. maí 2020 10:30 Teitur Örlygsson gerði upp ferilinn sinn, bæði sem leikmaður og þjálfari, á Stöð 2 Sport í gær. vísir/S2s Körfuboltagoðsögnin Teitur Örlygsson segir að ein sín súrasta stund á ferlinum hafi verið þegar hann var látinn fara sem þjálfari uppeldisfélagsins Njarðvíkur eftir tímabilið 2008. Teitur settist í stólinn hjá Rikka G í Sportinu í kvöld þar sem Teitur gerði upp magnaðan feril sinn. Hann vann aragrúa af titlum en þjálfaði einnig bæði uppeldisfélagið Njarðvík sem og Stjörnuna. Eftir tímabilið 2008 segir í frétt að Teitur og Njarðvík hefðu komist að samkomulagi um að hann myndi yfirgefa liðið og Teitur segir að þetta hafi verið sárt. „Það eru allir þessar úrslitaleikir sem ég tapaði,“ sagði Teitur um súrustu stundina á ferlinum. „Það er hundleiðinlegt og svo er það þegar ég var rekinn frá Njarðvík. Það var lægsti punkturinn.“ „Það fór illa með mig andlega og ég viðurkenni það. Þetta var erfitt sumar. Það var eitthvað sem ég bjóst ekki við. Mér fannst það ósanngjarnt og finnst það enn. Við misstum bæði Friðrik Stefánsson og Egil í meiðsli sem voru stóru mennirnir okkar. Við mættum Hlyni Bærings og Snæfell og ég var með Guðmund Jónsson og Jóhann Árna, einhverja unga stráka, bakverði að dekka Hlyn og við dettum út.“ „Mér fannst þetta erfitt því ég þekkti allt fólkið svo vel og ég var virkilega sár. Þetta nagaði mig í góðan tíma eftir þetta. Svo ákvað ég að halda áfram og fyrirgefa öllum því þetta er fólk sem ég hitti og þykir vænt um sem stóð að þessu. Mér leið þá sjálfum mikið betur fyrir vikið en þess vegna er ég svo þakklátur að Stjarnan hafi hringt í mig og gefið mér tækifærið.“ Klippa: Sportið í kvöld - Teitur rekinn 2008 Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. UMF Njarðvík Sportið í kvöld Íslenski körfuboltinn Mest lesið Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Körfubolti „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Fleiri fréttir „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Sjá meira
Körfuboltagoðsögnin Teitur Örlygsson segir að ein sín súrasta stund á ferlinum hafi verið þegar hann var látinn fara sem þjálfari uppeldisfélagsins Njarðvíkur eftir tímabilið 2008. Teitur settist í stólinn hjá Rikka G í Sportinu í kvöld þar sem Teitur gerði upp magnaðan feril sinn. Hann vann aragrúa af titlum en þjálfaði einnig bæði uppeldisfélagið Njarðvík sem og Stjörnuna. Eftir tímabilið 2008 segir í frétt að Teitur og Njarðvík hefðu komist að samkomulagi um að hann myndi yfirgefa liðið og Teitur segir að þetta hafi verið sárt. „Það eru allir þessar úrslitaleikir sem ég tapaði,“ sagði Teitur um súrustu stundina á ferlinum. „Það er hundleiðinlegt og svo er það þegar ég var rekinn frá Njarðvík. Það var lægsti punkturinn.“ „Það fór illa með mig andlega og ég viðurkenni það. Þetta var erfitt sumar. Það var eitthvað sem ég bjóst ekki við. Mér fannst það ósanngjarnt og finnst það enn. Við misstum bæði Friðrik Stefánsson og Egil í meiðsli sem voru stóru mennirnir okkar. Við mættum Hlyni Bærings og Snæfell og ég var með Guðmund Jónsson og Jóhann Árna, einhverja unga stráka, bakverði að dekka Hlyn og við dettum út.“ „Mér fannst þetta erfitt því ég þekkti allt fólkið svo vel og ég var virkilega sár. Þetta nagaði mig í góðan tíma eftir þetta. Svo ákvað ég að halda áfram og fyrirgefa öllum því þetta er fólk sem ég hitti og þykir vænt um sem stóð að þessu. Mér leið þá sjálfum mikið betur fyrir vikið en þess vegna er ég svo þakklátur að Stjarnan hafi hringt í mig og gefið mér tækifærið.“ Klippa: Sportið í kvöld - Teitur rekinn 2008 Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
UMF Njarðvík Sportið í kvöld Íslenski körfuboltinn Mest lesið Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Körfubolti „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Fleiri fréttir „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Sjá meira