Eigandi Icelandair Hotels vill reisa lúxushótel í hjarta Nuuk Kristján Már Unnarsson skrifar 8. desember 2019 22:49 Hótelbyggingin er teiknuð sem þríhyrningur á landfyllingu við Nýlenduhöfn. Mynd/Berjay Land Berhad. Aðaleigandi Icelandair-Hotels, malasíski auðkýfingurinn Vincent Tan, hefur kynnt áform um að reisa lúxushótel í hjarta Nuuk, höfuðstaðar Grænlands. Þótt Grænlendingar virðist almennt fagna uppbyggingunni hefur staðsetning hótelsins vakið harðar deilur. Sjá mátti teikningar af hótelinu í fréttum Stöðvar 2.Styttan af Hans Egede er á hæð í botni Nýlenduhafnar.Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson.Elsti hluti Nuuk og hjarta bæjarins er við Nýlenduhöfn. Hér er styttan af trúboðanum Hans Egede sem með leyfi Danakonungs fór að leita að norrænum íbúum Grænlands fyrir nærri þrjúhundruð árum en fann þá bara inúíta. Hann ákvað að kristna þá, stofnaði trúboðsstöð, og lagði þar með grunninn að bænum Godthåb. Hér er einnig Þjóðminjasafn Grænlands í nokkrum af elstu byggingum bæjarins. Það er við hliðina á því sem búið er teikna fjögurra hæða lúxushótel.Hótelinu er ætlað að rísa skammt frá Þjóðminjasafni Grænlands.Mynd/Berjay Land Berhad.Þar er gert ráð fyrir nærri eitthundrað herbergjum, þar af fjórtán lúxussvítum, en einnig veitingastöðum og ráðstefnusölum. Á bak við áformin stendur félagið Berjaya, sem er í eigu malasíska kaupsýslumannsins Vincent Tan, þess sama og keypti meirihluta í Icelandair Hotels fyrir fimm mánuðum.Elsti bæjarhluti Nuuk er við Nýlenduhöfn. Hús Þjóðminjasafnsins má sjá neðst, við fánastöngina.Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson.Reiði yfir staðsetningu lúxushótels, segir fyrirsögn Sermitsiaq en undirskriftarsöfnun er hafin gegn því að hótelið rísi í gamla bæjarhlutanum. Andstæðingar segjast samt ekki vera á móti fjárfestingunni, það þurfi bara að finna hótelinu annan stað í Nuuk. Bæjarstjórinn er ósammála, segir staðsetninguna í Nýlenduhöfn spennandi, hún sameini gamla Grænland við nútímann.Svona er einn af veitingastöðum hótelsins sýndur.Mynd/Berjay Land Berhad.Hvort sem hótelið rís á þessum stað eða ekki, þá er áhuginn á hótelbyggingunni sagður tengjast ákvörðun um nýjan flugvöll í Nuuk sem á að vera tilbúinn eftir þrjú ár. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Grænland Icelandair Malasía Norðurslóðir Tengdar fréttir Malasíski risinn gengur frá kaupunum á Geirsgötu 11 Dótturfélag malasísku fyrirtækjasamsteypunnar Berjaya Corporation, sem keypti í sumar 75 prósent hlutafjár í Icelandair Hotels, hefur gengið frá kaupum á fasteigninni að Geirsgötu 11 á Miðbakka við Gömlu höfnina í Reykjavík. 23. október 2019 06:00 Tan sjái fram á að fjölga asískum ferðamönnum á Íslandi með kaupunum Forstjóri Icelandair Group segir að malasíski auðkýfingurinn Vincent Tan, sem hefur keypt meirihluta í Icelandair Hotels, sjái stórt tækifæri í því að fjölga ferðamönnum frá Asíu til Íslands. Það sé meðal annars ástæðan fyrir kaupunum. 14. júlí 2019 13:34 Grænlendingar leggja drög að smíði veglegs þjóðarleikvangs Hugmyndin er að mannvirkið þjóni jafnt sem íþróttaleikvangur, sýningarhöll og tónleikastaður og verði þannig allt í senn; íþrótta-, viðskipta- og menningarmiðstöð. 10. nóvember 2019 21:15 Eigandi Cardiff kaupir Icelandair Hotels Berjaya,félag í eigu Vincent Tan, kaupir 75 prósent hlut í Icelandair Hotels. 13. júlí 2019 19:06 Berjaya greiðir um sjö milljarða fyrir hlutinn Kaupverð Berjaya á 75 prósentum hlutafjár í Icelandair Hotels og tengdum fasteignum nam tæpum sjö milljörðum. Endurfjármagnar skuldir keðjunnar með allt að níu milljarða láni. Telur að markaður fyrir lúxushótel muni stækka. 17. júlí 2019 06:00 Trump heldur Grænlandi í kastljósi heimspressunnar Grænland baðar sig nú í kastljósi heimsfjölmiðlanna en Donald Trump Bandaríkjaforseti grínaðist með það í tísti að hann hygðist ekki reisa þar risastóran Trump-turn. 20. ágúst 2019 20:10 Kim fékk átta ára dreng til að hefja flugvallagerðina Flugvallagerðin er hafin á Grænlandi, mesta innviðauppbygging í sögu þessa næsta nágrannalands Íslands. Kim Kielsen forsætisráðherra sagði hana lykil að framtíð Grænlendinga. 17. október 2019 20:40 Kynna heilsárs skíðamiðstöð í Nuuk við hlið flugvallarins Metnaðarfullar hugmyndir hafa verið kynntar um uppbyggingu skíðamiðstöðvar í Nuuk í tengslum við gerð nýs alþjóðaflugvallar fyrir höfuðstað Grænlands. 1. desember 2019 08:45 Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Aðaleigandi Icelandair-Hotels, malasíski auðkýfingurinn Vincent Tan, hefur kynnt áform um að reisa lúxushótel í hjarta Nuuk, höfuðstaðar Grænlands. Þótt Grænlendingar virðist almennt fagna uppbyggingunni hefur staðsetning hótelsins vakið harðar deilur. Sjá mátti teikningar af hótelinu í fréttum Stöðvar 2.Styttan af Hans Egede er á hæð í botni Nýlenduhafnar.Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson.Elsti hluti Nuuk og hjarta bæjarins er við Nýlenduhöfn. Hér er styttan af trúboðanum Hans Egede sem með leyfi Danakonungs fór að leita að norrænum íbúum Grænlands fyrir nærri þrjúhundruð árum en fann þá bara inúíta. Hann ákvað að kristna þá, stofnaði trúboðsstöð, og lagði þar með grunninn að bænum Godthåb. Hér er einnig Þjóðminjasafn Grænlands í nokkrum af elstu byggingum bæjarins. Það er við hliðina á því sem búið er teikna fjögurra hæða lúxushótel.Hótelinu er ætlað að rísa skammt frá Þjóðminjasafni Grænlands.Mynd/Berjay Land Berhad.Þar er gert ráð fyrir nærri eitthundrað herbergjum, þar af fjórtán lúxussvítum, en einnig veitingastöðum og ráðstefnusölum. Á bak við áformin stendur félagið Berjaya, sem er í eigu malasíska kaupsýslumannsins Vincent Tan, þess sama og keypti meirihluta í Icelandair Hotels fyrir fimm mánuðum.Elsti bæjarhluti Nuuk er við Nýlenduhöfn. Hús Þjóðminjasafnsins má sjá neðst, við fánastöngina.Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson.Reiði yfir staðsetningu lúxushótels, segir fyrirsögn Sermitsiaq en undirskriftarsöfnun er hafin gegn því að hótelið rísi í gamla bæjarhlutanum. Andstæðingar segjast samt ekki vera á móti fjárfestingunni, það þurfi bara að finna hótelinu annan stað í Nuuk. Bæjarstjórinn er ósammála, segir staðsetninguna í Nýlenduhöfn spennandi, hún sameini gamla Grænland við nútímann.Svona er einn af veitingastöðum hótelsins sýndur.Mynd/Berjay Land Berhad.Hvort sem hótelið rís á þessum stað eða ekki, þá er áhuginn á hótelbyggingunni sagður tengjast ákvörðun um nýjan flugvöll í Nuuk sem á að vera tilbúinn eftir þrjú ár. Hér má sjá frétt Stöðvar 2:
Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Grænland Icelandair Malasía Norðurslóðir Tengdar fréttir Malasíski risinn gengur frá kaupunum á Geirsgötu 11 Dótturfélag malasísku fyrirtækjasamsteypunnar Berjaya Corporation, sem keypti í sumar 75 prósent hlutafjár í Icelandair Hotels, hefur gengið frá kaupum á fasteigninni að Geirsgötu 11 á Miðbakka við Gömlu höfnina í Reykjavík. 23. október 2019 06:00 Tan sjái fram á að fjölga asískum ferðamönnum á Íslandi með kaupunum Forstjóri Icelandair Group segir að malasíski auðkýfingurinn Vincent Tan, sem hefur keypt meirihluta í Icelandair Hotels, sjái stórt tækifæri í því að fjölga ferðamönnum frá Asíu til Íslands. Það sé meðal annars ástæðan fyrir kaupunum. 14. júlí 2019 13:34 Grænlendingar leggja drög að smíði veglegs þjóðarleikvangs Hugmyndin er að mannvirkið þjóni jafnt sem íþróttaleikvangur, sýningarhöll og tónleikastaður og verði þannig allt í senn; íþrótta-, viðskipta- og menningarmiðstöð. 10. nóvember 2019 21:15 Eigandi Cardiff kaupir Icelandair Hotels Berjaya,félag í eigu Vincent Tan, kaupir 75 prósent hlut í Icelandair Hotels. 13. júlí 2019 19:06 Berjaya greiðir um sjö milljarða fyrir hlutinn Kaupverð Berjaya á 75 prósentum hlutafjár í Icelandair Hotels og tengdum fasteignum nam tæpum sjö milljörðum. Endurfjármagnar skuldir keðjunnar með allt að níu milljarða láni. Telur að markaður fyrir lúxushótel muni stækka. 17. júlí 2019 06:00 Trump heldur Grænlandi í kastljósi heimspressunnar Grænland baðar sig nú í kastljósi heimsfjölmiðlanna en Donald Trump Bandaríkjaforseti grínaðist með það í tísti að hann hygðist ekki reisa þar risastóran Trump-turn. 20. ágúst 2019 20:10 Kim fékk átta ára dreng til að hefja flugvallagerðina Flugvallagerðin er hafin á Grænlandi, mesta innviðauppbygging í sögu þessa næsta nágrannalands Íslands. Kim Kielsen forsætisráðherra sagði hana lykil að framtíð Grænlendinga. 17. október 2019 20:40 Kynna heilsárs skíðamiðstöð í Nuuk við hlið flugvallarins Metnaðarfullar hugmyndir hafa verið kynntar um uppbyggingu skíðamiðstöðvar í Nuuk í tengslum við gerð nýs alþjóðaflugvallar fyrir höfuðstað Grænlands. 1. desember 2019 08:45 Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Malasíski risinn gengur frá kaupunum á Geirsgötu 11 Dótturfélag malasísku fyrirtækjasamsteypunnar Berjaya Corporation, sem keypti í sumar 75 prósent hlutafjár í Icelandair Hotels, hefur gengið frá kaupum á fasteigninni að Geirsgötu 11 á Miðbakka við Gömlu höfnina í Reykjavík. 23. október 2019 06:00
Tan sjái fram á að fjölga asískum ferðamönnum á Íslandi með kaupunum Forstjóri Icelandair Group segir að malasíski auðkýfingurinn Vincent Tan, sem hefur keypt meirihluta í Icelandair Hotels, sjái stórt tækifæri í því að fjölga ferðamönnum frá Asíu til Íslands. Það sé meðal annars ástæðan fyrir kaupunum. 14. júlí 2019 13:34
Grænlendingar leggja drög að smíði veglegs þjóðarleikvangs Hugmyndin er að mannvirkið þjóni jafnt sem íþróttaleikvangur, sýningarhöll og tónleikastaður og verði þannig allt í senn; íþrótta-, viðskipta- og menningarmiðstöð. 10. nóvember 2019 21:15
Eigandi Cardiff kaupir Icelandair Hotels Berjaya,félag í eigu Vincent Tan, kaupir 75 prósent hlut í Icelandair Hotels. 13. júlí 2019 19:06
Berjaya greiðir um sjö milljarða fyrir hlutinn Kaupverð Berjaya á 75 prósentum hlutafjár í Icelandair Hotels og tengdum fasteignum nam tæpum sjö milljörðum. Endurfjármagnar skuldir keðjunnar með allt að níu milljarða láni. Telur að markaður fyrir lúxushótel muni stækka. 17. júlí 2019 06:00
Trump heldur Grænlandi í kastljósi heimspressunnar Grænland baðar sig nú í kastljósi heimsfjölmiðlanna en Donald Trump Bandaríkjaforseti grínaðist með það í tísti að hann hygðist ekki reisa þar risastóran Trump-turn. 20. ágúst 2019 20:10
Kim fékk átta ára dreng til að hefja flugvallagerðina Flugvallagerðin er hafin á Grænlandi, mesta innviðauppbygging í sögu þessa næsta nágrannalands Íslands. Kim Kielsen forsætisráðherra sagði hana lykil að framtíð Grænlendinga. 17. október 2019 20:40
Kynna heilsárs skíðamiðstöð í Nuuk við hlið flugvallarins Metnaðarfullar hugmyndir hafa verið kynntar um uppbyggingu skíðamiðstöðvar í Nuuk í tengslum við gerð nýs alþjóðaflugvallar fyrir höfuðstað Grænlands. 1. desember 2019 08:45