Sportpakkinn: Valsmenn með vindinn í seglin Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. nóvember 2019 16:30 Anton skoraði átta mörk fyrir Val gegn Stjörnunni. vísir/daníel Valur vann sinn fimmta leik í röð í Olís-deild karla þegar liðið lagði Stjörnuna að velli, 25-30, í Garðabænum í gær. Valsmenn eru komnir upp í 6. sæti deildarinnar eftir erfiða byrjun á tímabilinu. Anton Rúnarsson skoraði átta mörk fyrir Val og Magnús Óli Magnússon sex. Liðið á Róbert Aron Hostert og Agnar Smára Jónsson enn inni en þeir eru ekki komnir á fulla ferð aftur eftir meiðsli. Leó Snær Pétursson var markahæstur Stjörnumanna með níu mörk. Stjarnan er í 10. sæti deildarinnar með sex stig. Eini sigur Garðbæjarliðsins á tímabilinu kom gegn botnliði HK.Íslandsmeistarar Selfoss unnu sinn annan leik í röð þegar þeir sigruðu Fjölni, 26-35. Selfyssingar eru í 3. sæti deildarinnar en Fjölnismenn í því ellefta og næstneðsta. Frétt Guðjóns Guðmundssonar um leikina tvo má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Sportpakkinn: Valsmenn á góðri siglingu Olís-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Rúnar: Þeir nýta sér hvern veikleika hjá okkur Stjarnan tapaði fyrir Val á heimavelli í kvöld. Rúnar segir þetta vera lélegasta leik sem liðið hefur spilað síðustu mánuði 24. nóvember 2019 23:04 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 25-30 | Enn eitt tapið í Mýrinni Valur hafði tökin á leiknum frá fyrstu mínútu í Mýrinni í kvöld. Stjarnan hefur aðeins unnið einn leik á tímabilinu 24. nóvember 2019 21:00 Leó Snær: Þetta er óásættanlegt Stjarnan tapaði fyrir Val á heimavelli í kvöld, liðið hefur aðeins unnið einn leik á tímabilinu. 24. nóvember 2019 21:43 Skyldusigur hjá Íslandsmeisturunum gegn Fjölni Íslandsmeistararnir sóttu tvö í Grafarvog í dag. 24. nóvember 2019 19:30 Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Sjá meira
Valur vann sinn fimmta leik í röð í Olís-deild karla þegar liðið lagði Stjörnuna að velli, 25-30, í Garðabænum í gær. Valsmenn eru komnir upp í 6. sæti deildarinnar eftir erfiða byrjun á tímabilinu. Anton Rúnarsson skoraði átta mörk fyrir Val og Magnús Óli Magnússon sex. Liðið á Róbert Aron Hostert og Agnar Smára Jónsson enn inni en þeir eru ekki komnir á fulla ferð aftur eftir meiðsli. Leó Snær Pétursson var markahæstur Stjörnumanna með níu mörk. Stjarnan er í 10. sæti deildarinnar með sex stig. Eini sigur Garðbæjarliðsins á tímabilinu kom gegn botnliði HK.Íslandsmeistarar Selfoss unnu sinn annan leik í röð þegar þeir sigruðu Fjölni, 26-35. Selfyssingar eru í 3. sæti deildarinnar en Fjölnismenn í því ellefta og næstneðsta. Frétt Guðjóns Guðmundssonar um leikina tvo má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Sportpakkinn: Valsmenn á góðri siglingu
Olís-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Rúnar: Þeir nýta sér hvern veikleika hjá okkur Stjarnan tapaði fyrir Val á heimavelli í kvöld. Rúnar segir þetta vera lélegasta leik sem liðið hefur spilað síðustu mánuði 24. nóvember 2019 23:04 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 25-30 | Enn eitt tapið í Mýrinni Valur hafði tökin á leiknum frá fyrstu mínútu í Mýrinni í kvöld. Stjarnan hefur aðeins unnið einn leik á tímabilinu 24. nóvember 2019 21:00 Leó Snær: Þetta er óásættanlegt Stjarnan tapaði fyrir Val á heimavelli í kvöld, liðið hefur aðeins unnið einn leik á tímabilinu. 24. nóvember 2019 21:43 Skyldusigur hjá Íslandsmeisturunum gegn Fjölni Íslandsmeistararnir sóttu tvö í Grafarvog í dag. 24. nóvember 2019 19:30 Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Sjá meira
Rúnar: Þeir nýta sér hvern veikleika hjá okkur Stjarnan tapaði fyrir Val á heimavelli í kvöld. Rúnar segir þetta vera lélegasta leik sem liðið hefur spilað síðustu mánuði 24. nóvember 2019 23:04
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 25-30 | Enn eitt tapið í Mýrinni Valur hafði tökin á leiknum frá fyrstu mínútu í Mýrinni í kvöld. Stjarnan hefur aðeins unnið einn leik á tímabilinu 24. nóvember 2019 21:00
Leó Snær: Þetta er óásættanlegt Stjarnan tapaði fyrir Val á heimavelli í kvöld, liðið hefur aðeins unnið einn leik á tímabilinu. 24. nóvember 2019 21:43
Skyldusigur hjá Íslandsmeisturunum gegn Fjölni Íslandsmeistararnir sóttu tvö í Grafarvog í dag. 24. nóvember 2019 19:30