Kóalabjörninn Lewis er dauður Atli Ísleifsson skrifar 26. nóvember 2019 09:52 Lewis var fluttur á dýraspítala og þegar hann var svæfður komur dýralæknarnir að því að brunasárin voru verri en talið var í fyrstu. Miklir gróðureldar geisa enn í Ástralíu og hafa eldarnir haft skelfileg áhrif á stofn kóalabjarna og griðasvæði þeirra. Myndir af kóalabirni sem fannst skaðbrenndur og kona kom til bjargar vöktu mikla athygli í síðustu viku, en nú hafa borist fréttir af því að björninn sá allur. Umræddur kóalabjörn, sem fékk nafnið Ellenborough Lewis, vakti heimsathygli þegar myndir birtist af konunni Toni Doherty þar sem hún fór úr skyrtu sinni, óf utan um björninn og bjargaði honum frá eldunum í Port Macquarie í New South Wales. „Aumingja kóalabjörninn grét og öskraði eftir að hafa brennst. Það var eldur undir honum, á litlu afturfótum hans. Ég hef aldrei heyrt í kóalabirni áður og vissi ekki að þeir gátu grátið. Þetta er hjartanístandi, og mér fannst að ég varð að koma honum í burtu eins fljótt og hægt var,“ sagði Doherty í samtali við Nine News.Lewis var fluttur á dýraspítala og þegar hann var svæfður komur dýralæknarnir að því að brunasárin voru verri en talið var í fyrstu. Það eina sem hafi verið í stöðunni var að aflífa dýrið. Kóalabjörninn Lewis var um fjórtán ára gamall og var nefndur í höfuðið á einu barnabarna Doherty. Alls hafa sex manns látið lífið um fimm hundruð heimili eyðilagst í eldunum. Ástralska kóalastofnunin áætlar að um þúsund kóalabirnir hafi drepist í eldunum og að um 80 prósent griðasvæðis þeirra hafi eyðilagst. Eru birnirnir í mikilli útrýmingarhættu. Ástralía Dýr Gróðureldar í Ástralíu Tengdar fréttir Kóalabirnir hafa orðið verulega illa úti vegna elda Toni Doherty kom á dögunum illa brenndum Kóalabirni til bjargar í Suður-Wales í Ástralíu. Björninn hafði brunnið í umfangsmiklum skógar- og kjarreldum þar í landi og Doherty fór úr skyrtu sinni til og vafði henni utan um björninn. 20. nóvember 2019 15:48 Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Fleiri fréttir Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Sjá meira
Miklir gróðureldar geisa enn í Ástralíu og hafa eldarnir haft skelfileg áhrif á stofn kóalabjarna og griðasvæði þeirra. Myndir af kóalabirni sem fannst skaðbrenndur og kona kom til bjargar vöktu mikla athygli í síðustu viku, en nú hafa borist fréttir af því að björninn sá allur. Umræddur kóalabjörn, sem fékk nafnið Ellenborough Lewis, vakti heimsathygli þegar myndir birtist af konunni Toni Doherty þar sem hún fór úr skyrtu sinni, óf utan um björninn og bjargaði honum frá eldunum í Port Macquarie í New South Wales. „Aumingja kóalabjörninn grét og öskraði eftir að hafa brennst. Það var eldur undir honum, á litlu afturfótum hans. Ég hef aldrei heyrt í kóalabirni áður og vissi ekki að þeir gátu grátið. Þetta er hjartanístandi, og mér fannst að ég varð að koma honum í burtu eins fljótt og hægt var,“ sagði Doherty í samtali við Nine News.Lewis var fluttur á dýraspítala og þegar hann var svæfður komur dýralæknarnir að því að brunasárin voru verri en talið var í fyrstu. Það eina sem hafi verið í stöðunni var að aflífa dýrið. Kóalabjörninn Lewis var um fjórtán ára gamall og var nefndur í höfuðið á einu barnabarna Doherty. Alls hafa sex manns látið lífið um fimm hundruð heimili eyðilagst í eldunum. Ástralska kóalastofnunin áætlar að um þúsund kóalabirnir hafi drepist í eldunum og að um 80 prósent griðasvæðis þeirra hafi eyðilagst. Eru birnirnir í mikilli útrýmingarhættu.
Ástralía Dýr Gróðureldar í Ástralíu Tengdar fréttir Kóalabirnir hafa orðið verulega illa úti vegna elda Toni Doherty kom á dögunum illa brenndum Kóalabirni til bjargar í Suður-Wales í Ástralíu. Björninn hafði brunnið í umfangsmiklum skógar- og kjarreldum þar í landi og Doherty fór úr skyrtu sinni til og vafði henni utan um björninn. 20. nóvember 2019 15:48 Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Fleiri fréttir Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Sjá meira
Kóalabirnir hafa orðið verulega illa úti vegna elda Toni Doherty kom á dögunum illa brenndum Kóalabirni til bjargar í Suður-Wales í Ástralíu. Björninn hafði brunnið í umfangsmiklum skógar- og kjarreldum þar í landi og Doherty fór úr skyrtu sinni til og vafði henni utan um björninn. 20. nóvember 2019 15:48