Fýkur yfir hæðir: Tískusýning Geysis í Hafnarhúsinu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 24. október 2019 10:45 Um helgina frumsýndi Geysir línuna Fýkur yfir hæðir í Hafnarhúsinu. Línan er sú fimmta sem Erna Einarsdóttir hannar fyrir Geysi. Línan Fýkur yfir hæðir er innblásin af verkum Ásmunar Sveinssonar, hún er nokkuð minimalísk og undir áhrifum tísku frá tíunda áratugnum. Húmor og sérviska eru þó aldrei langt undan.Yfirhönnnuður sýningarinnar var Erna Einarsdóttir en Steinunn Hrólfsdóttir var aðstoðarhönnuður. Sýningarstjóri var Erna Hreinsdóttir.Stílisering var í höndum Önnu Clausen, yfir förðunarteyminu var Ástrós Erla Benediktsdóttir og yfir hárteyminu var Harpa Ómarsdóttir. Kiasmos sáu um tónlist sýningarinnar. Tíska og hönnun Mest lesið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Lífið Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Lífið Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Lífið Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Lífið Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Lífið Höll sumarlandsins komin á sölu Lífið Umræða um kólesteról á villigötum Lífið Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Lífið Fleiri fréttir Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Um helgina frumsýndi Geysir línuna Fýkur yfir hæðir í Hafnarhúsinu. Línan er sú fimmta sem Erna Einarsdóttir hannar fyrir Geysi. Línan Fýkur yfir hæðir er innblásin af verkum Ásmunar Sveinssonar, hún er nokkuð minimalísk og undir áhrifum tísku frá tíunda áratugnum. Húmor og sérviska eru þó aldrei langt undan.Yfirhönnnuður sýningarinnar var Erna Einarsdóttir en Steinunn Hrólfsdóttir var aðstoðarhönnuður. Sýningarstjóri var Erna Hreinsdóttir.Stílisering var í höndum Önnu Clausen, yfir förðunarteyminu var Ástrós Erla Benediktsdóttir og yfir hárteyminu var Harpa Ómarsdóttir. Kiasmos sáu um tónlist sýningarinnar.
Tíska og hönnun Mest lesið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Lífið Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Lífið Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Lífið Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Lífið Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Lífið Höll sumarlandsins komin á sölu Lífið Umræða um kólesteról á villigötum Lífið Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Lífið Fleiri fréttir Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira