Tveir særðir eftir skotárás á mosku í Frakklandi Andri Eysteinsson skrifar 28. október 2019 17:33 Franska lögreglan hefur handtekið mann grunaðan um verknaðinn. Getty/Marc Piaseski Tveir menn á áttræðisaldri urðu fyrir skotum þegar að vopnaður maður réðst að mosku í franska bænum Bayonne í dag. Maðurinn sem vopnaður var skotvopni hafði reynt að kveikja í inngangi moskunnar þegar að mennirnir tveir, 74 og 78 ára að aldri, komu að honum. Báðir mannanna hafa verið fluttir á sjúkrahús alvarlega slasaðir. Árásarmaðurinn flúði af vettvangi og gerði í leiðinni tilraun til þess að kveikja í bíl. Franska lögreglan hefur nú greint frá því að 84 ára gamall karlmaður með tengsl til öfga-hægri hópa, hafi verið handtekin grunaður um verknaðinn.Reuters greinir frá því að maðurinn hafi verið á meðal frambjóðanda frönsku þjóðfylkingarinnar, National Rally, í kosningum árið 2015.Marine Le Pen, formaður National Rally, hefur fordæmt verknaðinn og segir hann ekki samræmast gildum flokksins.L’attentat commis contre la mosquée de #Bayonne est un acte inqualifiable absolument contraire à toutes les valeurs portées par notre mouvement. Ces crimes doivent être traités avec la sévérité la plus totale. MLP — Marine Le Pen (@MLP_officiel) October 28, 2019 Frakkland Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Sjá meira
Tveir menn á áttræðisaldri urðu fyrir skotum þegar að vopnaður maður réðst að mosku í franska bænum Bayonne í dag. Maðurinn sem vopnaður var skotvopni hafði reynt að kveikja í inngangi moskunnar þegar að mennirnir tveir, 74 og 78 ára að aldri, komu að honum. Báðir mannanna hafa verið fluttir á sjúkrahús alvarlega slasaðir. Árásarmaðurinn flúði af vettvangi og gerði í leiðinni tilraun til þess að kveikja í bíl. Franska lögreglan hefur nú greint frá því að 84 ára gamall karlmaður með tengsl til öfga-hægri hópa, hafi verið handtekin grunaður um verknaðinn.Reuters greinir frá því að maðurinn hafi verið á meðal frambjóðanda frönsku þjóðfylkingarinnar, National Rally, í kosningum árið 2015.Marine Le Pen, formaður National Rally, hefur fordæmt verknaðinn og segir hann ekki samræmast gildum flokksins.L’attentat commis contre la mosquée de #Bayonne est un acte inqualifiable absolument contraire à toutes les valeurs portées par notre mouvement. Ces crimes doivent être traités avec la sévérité la plus totale. MLP — Marine Le Pen (@MLP_officiel) October 28, 2019
Frakkland Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Sjá meira