Brosnan hjónin birta fjölmargar myndir frá Íslandsförinni Stefán Árni Pálsson skrifar 16. október 2019 15:30 Pierce Brosnan og Keely Shaye Brosnan á Þingvöllum. Pierce Brosnan og eiginkona hans Keely Shaye Brosnan njóta þess greinilega að vera hér á landi og hafa sýnt vel frá á Instagram. Írski leikarinn hefur verið hér á landi síðustu daga þar sem Hann fer með hlutverk í Eurovision-mynd Will Ferrell sem framleidd er fyrir Netflix. Tökur fara fram á Húsavík en Brosnan kvaddi bæinn í vikunni. Nú virðast þau hjónin vera að ferðast um landið eins og sjá má hér að neðan. Brosnan er hvað þekktastur fyrir að leika njósnara hennar hátignar, James Bond, en er þó enginn viðvaningur þegar kemur að söngvamyndum en hann hefur sýnt stórkostlegan leik í Mamma Mia-myndunum sem byggðar eru á tónlist sænsku sveitarinnar ABBA, sem vann einmitt Eurovision árið 1974 með laginu Waterloo. Hér má sjá þau hjónin á Þingvöllum. View this post on InstagramPingvellir National Park Iceland A post shared by Pierce Brosnan (@piercebrosnanofficial) on Oct 16, 2019 at 6:02am PDT Brosnan sáttur í Bláa Lóninu. View this post on InstagramHappy Times A post shared by Keely Shaye Brosnan (@keelyshayebrosnan) on Oct 16, 2019 at 6:37am PDT Hjónin fóru gullna hringinn. View this post on InstagramGullfoss Waterfall. Thank you @poetmusic for a spectacular day and tour of the “Golden Circle.” A post shared by Keely Shaye Brosnan (@keelyshayebrosnan) on Oct 16, 2019 at 7:25am PDT Hér fljúga þau yfir Flateyjardal og Fjörður, eyðibyggðirnar milli Eyjafjarðar og Skjálfanda. View this post on InstagramIceland A post shared by Keely Shaye Brosnan (@keelyshayebrosnan) on Oct 16, 2019 at 7:13am PDT Flugið frá Húsavík. View this post on InstagramLeaving Hùsavík A post shared by Keely Shaye Brosnan (@keelyshayebrosnan) on Oct 16, 2019 at 6:45am PDT Auðvitað var komið við hjá Geysi. View this post on InstagramStrokkur Geyser A post shared by Keely Shaye Brosnan (@keelyshayebrosnan) on Oct 15, 2019 at 5:23am PDT Sólarupprás við Bláa Lónið. View this post on InstagramSunrise at the Blue Lagoon A post shared by Keely Shaye Brosnan (@keelyshayebrosnan) on Oct 15, 2019 at 2:12am PDT Bíó og sjónvarp Eurovision-mynd Will Ferrell Íslandsvinir Tengdar fréttir Pierce Brosnan þakkar fyrir hlýjar móttökur Húsvíkinga Pierce Brosnan virðist hafa verið ánægður með dvölina á Húsavík ef marka má nýja færslu á Instagram-reikningi hans. Írski stórleikarinn dvaldi um helgina á Húsavík ásamt stórstjörnunum Will Ferrell og Rachel McAdams. 14. október 2019 09:52 Pierce Brosnan mættur til landsins Breski leikarinn Pierce Brosnan er staddur hér á landi en til hans sást á Konsúlat hótelinu í miðbæ Reykjavíkur í morgun. 9. október 2019 13:30 Brosnan á hraðleið til Húsavíkur? Breski leikarinn Pierce Brosnan birti í dag myndskeið á Instagram-reikningi sínum þar sem hann ekur um íslenskar sveitir. 10. október 2019 12:48 Hollywood-stjörnur setja Húsavík á annan endann Will Ferrell og 250 manna hópur við tökur fyrir norðan. 10. október 2019 14:44 Óvænt bið eftir borðum og rífandi sala fylgifiskur Ferrell og Brosnan á Húsavík Það stendur mikið til á Húsavík um helgina en tökur á Eurovision-mynd Will Ferrell eru hafnar. Stórstjörnurnar eru mættar í bæinn og spenningur meðal bæjarbúa er áþreifanlegur. Almenn ánægja ríkir í bænum með að Húsavík hafi orðið fyrir valinu. 11. október 2019 20:45 Vonar að húsvískar stjörnur fái að láta ljós sitt skína á hvíta tjaldinu Það stendur mikið til á Húsavík þessa dagana en um tvö hundruð og fimmtíu manns, sem með einum og öðrum hætti koma að gerð kvikmyndarinnar, halda nú til Húsavíkur og þá má sjá leikara á heimsmælikvarða, á borð við sjálfan Will Ferrell og Pierce Brosnan, á rölti í bænum. 11. október 2019 13:08 Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Er bókstaflega skíthrædd Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Fleiri fréttir Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Sjá meira
Pierce Brosnan og eiginkona hans Keely Shaye Brosnan njóta þess greinilega að vera hér á landi og hafa sýnt vel frá á Instagram. Írski leikarinn hefur verið hér á landi síðustu daga þar sem Hann fer með hlutverk í Eurovision-mynd Will Ferrell sem framleidd er fyrir Netflix. Tökur fara fram á Húsavík en Brosnan kvaddi bæinn í vikunni. Nú virðast þau hjónin vera að ferðast um landið eins og sjá má hér að neðan. Brosnan er hvað þekktastur fyrir að leika njósnara hennar hátignar, James Bond, en er þó enginn viðvaningur þegar kemur að söngvamyndum en hann hefur sýnt stórkostlegan leik í Mamma Mia-myndunum sem byggðar eru á tónlist sænsku sveitarinnar ABBA, sem vann einmitt Eurovision árið 1974 með laginu Waterloo. Hér má sjá þau hjónin á Þingvöllum. View this post on InstagramPingvellir National Park Iceland A post shared by Pierce Brosnan (@piercebrosnanofficial) on Oct 16, 2019 at 6:02am PDT Brosnan sáttur í Bláa Lóninu. View this post on InstagramHappy Times A post shared by Keely Shaye Brosnan (@keelyshayebrosnan) on Oct 16, 2019 at 6:37am PDT Hjónin fóru gullna hringinn. View this post on InstagramGullfoss Waterfall. Thank you @poetmusic for a spectacular day and tour of the “Golden Circle.” A post shared by Keely Shaye Brosnan (@keelyshayebrosnan) on Oct 16, 2019 at 7:25am PDT Hér fljúga þau yfir Flateyjardal og Fjörður, eyðibyggðirnar milli Eyjafjarðar og Skjálfanda. View this post on InstagramIceland A post shared by Keely Shaye Brosnan (@keelyshayebrosnan) on Oct 16, 2019 at 7:13am PDT Flugið frá Húsavík. View this post on InstagramLeaving Hùsavík A post shared by Keely Shaye Brosnan (@keelyshayebrosnan) on Oct 16, 2019 at 6:45am PDT Auðvitað var komið við hjá Geysi. View this post on InstagramStrokkur Geyser A post shared by Keely Shaye Brosnan (@keelyshayebrosnan) on Oct 15, 2019 at 5:23am PDT Sólarupprás við Bláa Lónið. View this post on InstagramSunrise at the Blue Lagoon A post shared by Keely Shaye Brosnan (@keelyshayebrosnan) on Oct 15, 2019 at 2:12am PDT
Bíó og sjónvarp Eurovision-mynd Will Ferrell Íslandsvinir Tengdar fréttir Pierce Brosnan þakkar fyrir hlýjar móttökur Húsvíkinga Pierce Brosnan virðist hafa verið ánægður með dvölina á Húsavík ef marka má nýja færslu á Instagram-reikningi hans. Írski stórleikarinn dvaldi um helgina á Húsavík ásamt stórstjörnunum Will Ferrell og Rachel McAdams. 14. október 2019 09:52 Pierce Brosnan mættur til landsins Breski leikarinn Pierce Brosnan er staddur hér á landi en til hans sást á Konsúlat hótelinu í miðbæ Reykjavíkur í morgun. 9. október 2019 13:30 Brosnan á hraðleið til Húsavíkur? Breski leikarinn Pierce Brosnan birti í dag myndskeið á Instagram-reikningi sínum þar sem hann ekur um íslenskar sveitir. 10. október 2019 12:48 Hollywood-stjörnur setja Húsavík á annan endann Will Ferrell og 250 manna hópur við tökur fyrir norðan. 10. október 2019 14:44 Óvænt bið eftir borðum og rífandi sala fylgifiskur Ferrell og Brosnan á Húsavík Það stendur mikið til á Húsavík um helgina en tökur á Eurovision-mynd Will Ferrell eru hafnar. Stórstjörnurnar eru mættar í bæinn og spenningur meðal bæjarbúa er áþreifanlegur. Almenn ánægja ríkir í bænum með að Húsavík hafi orðið fyrir valinu. 11. október 2019 20:45 Vonar að húsvískar stjörnur fái að láta ljós sitt skína á hvíta tjaldinu Það stendur mikið til á Húsavík þessa dagana en um tvö hundruð og fimmtíu manns, sem með einum og öðrum hætti koma að gerð kvikmyndarinnar, halda nú til Húsavíkur og þá má sjá leikara á heimsmælikvarða, á borð við sjálfan Will Ferrell og Pierce Brosnan, á rölti í bænum. 11. október 2019 13:08 Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Er bókstaflega skíthrædd Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Fleiri fréttir Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Sjá meira
Pierce Brosnan þakkar fyrir hlýjar móttökur Húsvíkinga Pierce Brosnan virðist hafa verið ánægður með dvölina á Húsavík ef marka má nýja færslu á Instagram-reikningi hans. Írski stórleikarinn dvaldi um helgina á Húsavík ásamt stórstjörnunum Will Ferrell og Rachel McAdams. 14. október 2019 09:52
Pierce Brosnan mættur til landsins Breski leikarinn Pierce Brosnan er staddur hér á landi en til hans sást á Konsúlat hótelinu í miðbæ Reykjavíkur í morgun. 9. október 2019 13:30
Brosnan á hraðleið til Húsavíkur? Breski leikarinn Pierce Brosnan birti í dag myndskeið á Instagram-reikningi sínum þar sem hann ekur um íslenskar sveitir. 10. október 2019 12:48
Hollywood-stjörnur setja Húsavík á annan endann Will Ferrell og 250 manna hópur við tökur fyrir norðan. 10. október 2019 14:44
Óvænt bið eftir borðum og rífandi sala fylgifiskur Ferrell og Brosnan á Húsavík Það stendur mikið til á Húsavík um helgina en tökur á Eurovision-mynd Will Ferrell eru hafnar. Stórstjörnurnar eru mættar í bæinn og spenningur meðal bæjarbúa er áþreifanlegur. Almenn ánægja ríkir í bænum með að Húsavík hafi orðið fyrir valinu. 11. október 2019 20:45
Vonar að húsvískar stjörnur fái að láta ljós sitt skína á hvíta tjaldinu Það stendur mikið til á Húsavík þessa dagana en um tvö hundruð og fimmtíu manns, sem með einum og öðrum hætti koma að gerð kvikmyndarinnar, halda nú til Húsavíkur og þá má sjá leikara á heimsmælikvarða, á borð við sjálfan Will Ferrell og Pierce Brosnan, á rölti í bænum. 11. október 2019 13:08