Barnafatamerkið iglo+indi gjaldþrota Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 27. september 2019 13:00 Helga Ólafsdóttir eigandi og yfirhönnuður iglo+indi Fréttablaðið/Stefán Karlsson Hönnunarfyrirtækið Ígló ehf hefur verið úrskurðað gjaldþrota. Ígló ehf var tekið til gjaldþrotaskipta þann 12. september síðastliðinn og fer skiptafundur fram 29. Nóvember næstkomandi samkvæmt Lögbirtingablaðinu. Barnavörumerkið iglo+indi var stofnað í september árið 2008 af systrunum Helgu og Lovísu Ólafsdætrum. Í gegnum árin hefur iglo+indi sent frá sér margar fatalínur og einnig verið í samstarfi við UN Women. Hannaði Helga Ólafsdóttir yfirhönnuður þá empwr peysuna sem seld var í barna- og fullorðinsstærðum til styrktar þessum málstað. Barnafatamerkið iglo+indi vakti einnig athygli víða um heiminn og voru fatalínur þeirra meðal sýndar á tískusýningum erlendis. Árið 2013 byrjaði fyrirtækið að leggja meiri áherslu á erlenda markaði og voru vörur þeirra á tímabili seldar í yfir hundrað verslunum. View this post on InstagramAW18 iglo+indi at the Kidzfizz fashion show PittiBimbo Florence Thank you dear @alina_krasieva & @kindermodeblog for the beautiful photo #igloindi #icelandicdesign #madeinportugal #love #pittibimbo A post shared by iglo+indi (@igloindi) on Sep 2, 2018 at 10:58am PDT Kardashian systurnar, stílisti Beyoncé og ofurfyrirsætan Coco Rocha voru meðal aðdáenda merkisins, sagði Karítas Diðriksdóttir, markaðsstjóri iglo+indi, í viðtali sem birtist Vísi. Raunveruleikastjarnan Kourtney Kardashian birti til dæmis mynd af dóttur sinni í gráum pels frá iglo+indi á Instagram síðu sinni á síðasta ári.Skjáskot/iglo+indiÍ september á síðasta ári var verslunin færð frá Skólavörðustígnum yfir á Garðatorg í Garðabæ en henni hefur nú verið lokað. Alþjóðleg vefverslun virðist enn vera opin en töluverður afsláttur er þó veittur af öllum vörum. Samkvæmt heimildum fréttastofu hefur Helga, eigandi og yfirhönnuður iglo+indi, nú hafið störf hjá Bestseller á Íslandi sem rekur meðal annars verslanirnar NameIt, Vero Moda, Vila, Selected og Jack & Jones. Ekki náðist í Helgu við vinnslu fréttar en Karitas Diðriksdóttir markaðsstjóri iglo+indi vildi ekki tjá sig um málið við fréttastofu. Gjaldþrot Tíska og hönnun Tengdar fréttir Fræga fólkið sólgið í iglo+indi Íslenska barnafatamerkið iglo+indi hefur náð góðum árangri utan landsteinanna því Hollywood-búar eru margir hrifnir og klæða börnin sín í iglo+indi föt þegar mikið liggur við. 22. febrúar 2018 08:00 Karítas ráðin markaðsstjóri hjá iglo+indi Karítas Diðriksdóttir hefur verið ráðin markaðsstjóri hjá íslenska barnafatamerkinu iglo+indi. 3. nóvember 2016 08:39 iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Þetta er í fyrsta sinn sem íslenska barnafatamerkið gerir fatnað fyrir fullorðan en peysan í öllum stærðum er hægt að kaupa frá og með deginum í dag. 1. júní 2017 08:30 Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Ólöf til liðs við Athygli Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Sjá meira
Hönnunarfyrirtækið Ígló ehf hefur verið úrskurðað gjaldþrota. Ígló ehf var tekið til gjaldþrotaskipta þann 12. september síðastliðinn og fer skiptafundur fram 29. Nóvember næstkomandi samkvæmt Lögbirtingablaðinu. Barnavörumerkið iglo+indi var stofnað í september árið 2008 af systrunum Helgu og Lovísu Ólafsdætrum. Í gegnum árin hefur iglo+indi sent frá sér margar fatalínur og einnig verið í samstarfi við UN Women. Hannaði Helga Ólafsdóttir yfirhönnuður þá empwr peysuna sem seld var í barna- og fullorðinsstærðum til styrktar þessum málstað. Barnafatamerkið iglo+indi vakti einnig athygli víða um heiminn og voru fatalínur þeirra meðal sýndar á tískusýningum erlendis. Árið 2013 byrjaði fyrirtækið að leggja meiri áherslu á erlenda markaði og voru vörur þeirra á tímabili seldar í yfir hundrað verslunum. View this post on InstagramAW18 iglo+indi at the Kidzfizz fashion show PittiBimbo Florence Thank you dear @alina_krasieva & @kindermodeblog for the beautiful photo #igloindi #icelandicdesign #madeinportugal #love #pittibimbo A post shared by iglo+indi (@igloindi) on Sep 2, 2018 at 10:58am PDT Kardashian systurnar, stílisti Beyoncé og ofurfyrirsætan Coco Rocha voru meðal aðdáenda merkisins, sagði Karítas Diðriksdóttir, markaðsstjóri iglo+indi, í viðtali sem birtist Vísi. Raunveruleikastjarnan Kourtney Kardashian birti til dæmis mynd af dóttur sinni í gráum pels frá iglo+indi á Instagram síðu sinni á síðasta ári.Skjáskot/iglo+indiÍ september á síðasta ári var verslunin færð frá Skólavörðustígnum yfir á Garðatorg í Garðabæ en henni hefur nú verið lokað. Alþjóðleg vefverslun virðist enn vera opin en töluverður afsláttur er þó veittur af öllum vörum. Samkvæmt heimildum fréttastofu hefur Helga, eigandi og yfirhönnuður iglo+indi, nú hafið störf hjá Bestseller á Íslandi sem rekur meðal annars verslanirnar NameIt, Vero Moda, Vila, Selected og Jack & Jones. Ekki náðist í Helgu við vinnslu fréttar en Karitas Diðriksdóttir markaðsstjóri iglo+indi vildi ekki tjá sig um málið við fréttastofu.
Gjaldþrot Tíska og hönnun Tengdar fréttir Fræga fólkið sólgið í iglo+indi Íslenska barnafatamerkið iglo+indi hefur náð góðum árangri utan landsteinanna því Hollywood-búar eru margir hrifnir og klæða börnin sín í iglo+indi föt þegar mikið liggur við. 22. febrúar 2018 08:00 Karítas ráðin markaðsstjóri hjá iglo+indi Karítas Diðriksdóttir hefur verið ráðin markaðsstjóri hjá íslenska barnafatamerkinu iglo+indi. 3. nóvember 2016 08:39 iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Þetta er í fyrsta sinn sem íslenska barnafatamerkið gerir fatnað fyrir fullorðan en peysan í öllum stærðum er hægt að kaupa frá og með deginum í dag. 1. júní 2017 08:30 Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Ólöf til liðs við Athygli Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Sjá meira
Fræga fólkið sólgið í iglo+indi Íslenska barnafatamerkið iglo+indi hefur náð góðum árangri utan landsteinanna því Hollywood-búar eru margir hrifnir og klæða börnin sín í iglo+indi föt þegar mikið liggur við. 22. febrúar 2018 08:00
Karítas ráðin markaðsstjóri hjá iglo+indi Karítas Diðriksdóttir hefur verið ráðin markaðsstjóri hjá íslenska barnafatamerkinu iglo+indi. 3. nóvember 2016 08:39
iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Þetta er í fyrsta sinn sem íslenska barnafatamerkið gerir fatnað fyrir fullorðan en peysan í öllum stærðum er hægt að kaupa frá og með deginum í dag. 1. júní 2017 08:30