Eurovision haldið í Rotterdam árið 2020 Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 30. ágúst 2019 10:38 Eurovision verður haldin í Rotterdam í maí ná næsta ári. facebook/skjáskot Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva verður haldin í Rotterdam í Hollandi dagana 12., 14. og 16. maí á næsta ári. Þetta var tilkynnt í kynningarmyndbandi frá Eurovision. Í myndbandinu spyr Duncan Laurence, sigurvegari keppninnar fyrir hönd Hollands í ár hvað keppnin snúist raunverulega um. Hvort hún sé til þess gerð að sýna fegurð landsins fyrir Evrópu, jafnvel heiminum eða hvað einkenni mannfólkið. Að lokum kemst hann að þeirri niðurstöðu að fyrst og fremst snúist keppnin um tónlist en í rauninni geti hún snúist um hvað sem maður sjálfur vill. Þótt að staðsetning keppninnar var aðeins tilkynnt í dag eru Íslendingar strax byrjaðir að velta fyrir sér mögulegum keppendum. Gísli Marteinn, sem hefur verið kynnir keppninnar fyrir íslenska áhorfendur síðustu ár, tilkynnti staðsetningu og dagsetningar keppninnar á Twitter í nótt. Hann segir jafnan í færslunni að öll lög sem koma út í dag og næstu mánuði geti formlega tekið þátt.Þannig að tæknilega gæti @keflawikgang verið framlag Íslands í næstu keppni? — Kamilla Einarsdóttir (@Kamillae) August 30, 2019 Kamilla Einarsdóttir, rithöfundur og bókasafnsvörður, svaraði honum: „Þannig að tæknilega gæti @keflawikgang verið framlag Íslands í næstu keppni?“ Hún vísar þar í nýútgefna plötu hljómsveitarinnar Kef Lavík, en fimmta plata sveitarinnar kom út í nótt. Hægt er að hlusta á plötuna, sem ber heitið Blautt Heitt Langt Vont Sumar, er hægt að hlusta á neðst í fréttinni. Sjáið myndbandið hér að neðan. Eurovision Holland Mest lesið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Tónlist Fleiri fréttir Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Sjá meira
Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva verður haldin í Rotterdam í Hollandi dagana 12., 14. og 16. maí á næsta ári. Þetta var tilkynnt í kynningarmyndbandi frá Eurovision. Í myndbandinu spyr Duncan Laurence, sigurvegari keppninnar fyrir hönd Hollands í ár hvað keppnin snúist raunverulega um. Hvort hún sé til þess gerð að sýna fegurð landsins fyrir Evrópu, jafnvel heiminum eða hvað einkenni mannfólkið. Að lokum kemst hann að þeirri niðurstöðu að fyrst og fremst snúist keppnin um tónlist en í rauninni geti hún snúist um hvað sem maður sjálfur vill. Þótt að staðsetning keppninnar var aðeins tilkynnt í dag eru Íslendingar strax byrjaðir að velta fyrir sér mögulegum keppendum. Gísli Marteinn, sem hefur verið kynnir keppninnar fyrir íslenska áhorfendur síðustu ár, tilkynnti staðsetningu og dagsetningar keppninnar á Twitter í nótt. Hann segir jafnan í færslunni að öll lög sem koma út í dag og næstu mánuði geti formlega tekið þátt.Þannig að tæknilega gæti @keflawikgang verið framlag Íslands í næstu keppni? — Kamilla Einarsdóttir (@Kamillae) August 30, 2019 Kamilla Einarsdóttir, rithöfundur og bókasafnsvörður, svaraði honum: „Þannig að tæknilega gæti @keflawikgang verið framlag Íslands í næstu keppni?“ Hún vísar þar í nýútgefna plötu hljómsveitarinnar Kef Lavík, en fimmta plata sveitarinnar kom út í nótt. Hægt er að hlusta á plötuna, sem ber heitið Blautt Heitt Langt Vont Sumar, er hægt að hlusta á neðst í fréttinni. Sjáið myndbandið hér að neðan.
Eurovision Holland Mest lesið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Tónlist Fleiri fréttir Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Sjá meira