Aðeins Man. City og Liverpool náð í fleiri stig en Crystal Palace frá 2. febrúar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. ágúst 2019 13:30 Elsti stjórinn í ensku úrvalsdeildinni, Roy Hodgson, er að gera fína hluti með Crystal Palace. vísir/getty Frá 2. febrúar hafa aðeins tvö lið fengið fleiri stig í ensku úrvalsdeildinni en Crystal Palace. Það eru Manchester City og Liverpool sem höfðu mikla yfirburði á síðasta tímabili og skipa tvö efstu sæti ensku úrvalsdeildarinnar þegar þrjár umferðir eru liðnar af þessu tímabili.Palace vann 1-2 sigur á Manchester United á laugardaginn. Þetta var fyrsti sigur Palace á United í deildarleik í 28 ár og fyrsti sigur liðsins á Old Trafford í 30 ár. Þetta var jafnframt níundi sigur strákanna hans Roys Hodgson í síðustu 17 leikjum þeirra í ensku úrvalsdeildinni. Þrátt fyrir að vera elsti knattspyrnustjóri deildarinnar gefur Hodgson ekkert eftir. Í síðustu 17 deildarleikjum sínum, eða frá 2. febrúar 2019, hefur Palace náð í 30 stig. Bara City (49) og Liverpool (45) hafa náð í fleiri. Töfluna yfir gengi liðanna á þessu 17 leikja tímabili má sjá hér fyrir neðan.Crystal Palace quietly going about their business in the Premier League > Since their win vs Fulham on February 2nd, only Man City & Liverpool have won more Premier League points than they have (30). Gone unnoticed by many, but Roy Hodgson doing a great job. pic.twitter.com/8tDq9a0mx1 — Matt Furniss (@Matt_Furniss) August 26, 2019 Á þessu tímabili hefur Palace fengið fimm stigum meira en United og átta stigum meira en Tottenham. Árangur Palace á útivelli á þessu tímabili er sérstaklega eftirtektarverður. Af þessum 30 stigum sem Palace hefur náð í hafa 18 komið á útivelli. Þá hafa sex af síðustu níu sigurleikjum liðsins í ensku úrvalsdeildinni komið á útivelli. Næsti leikur Palace er gegn nýliðum Aston Villa á Selhurst Park á laugardaginn. Enski boltinn Tengdar fréttir Van Aanholt tryggði Palace fyrsta sigurinn á Old Trafford í 30 ár Crystal Palace vann dramatískan sigur á Manchester United á Old Trafford. 24. ágúst 2019 16:00 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Ráða njósnara á Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Sjá meira
Frá 2. febrúar hafa aðeins tvö lið fengið fleiri stig í ensku úrvalsdeildinni en Crystal Palace. Það eru Manchester City og Liverpool sem höfðu mikla yfirburði á síðasta tímabili og skipa tvö efstu sæti ensku úrvalsdeildarinnar þegar þrjár umferðir eru liðnar af þessu tímabili.Palace vann 1-2 sigur á Manchester United á laugardaginn. Þetta var fyrsti sigur Palace á United í deildarleik í 28 ár og fyrsti sigur liðsins á Old Trafford í 30 ár. Þetta var jafnframt níundi sigur strákanna hans Roys Hodgson í síðustu 17 leikjum þeirra í ensku úrvalsdeildinni. Þrátt fyrir að vera elsti knattspyrnustjóri deildarinnar gefur Hodgson ekkert eftir. Í síðustu 17 deildarleikjum sínum, eða frá 2. febrúar 2019, hefur Palace náð í 30 stig. Bara City (49) og Liverpool (45) hafa náð í fleiri. Töfluna yfir gengi liðanna á þessu 17 leikja tímabili má sjá hér fyrir neðan.Crystal Palace quietly going about their business in the Premier League > Since their win vs Fulham on February 2nd, only Man City & Liverpool have won more Premier League points than they have (30). Gone unnoticed by many, but Roy Hodgson doing a great job. pic.twitter.com/8tDq9a0mx1 — Matt Furniss (@Matt_Furniss) August 26, 2019 Á þessu tímabili hefur Palace fengið fimm stigum meira en United og átta stigum meira en Tottenham. Árangur Palace á útivelli á þessu tímabili er sérstaklega eftirtektarverður. Af þessum 30 stigum sem Palace hefur náð í hafa 18 komið á útivelli. Þá hafa sex af síðustu níu sigurleikjum liðsins í ensku úrvalsdeildinni komið á útivelli. Næsti leikur Palace er gegn nýliðum Aston Villa á Selhurst Park á laugardaginn.
Enski boltinn Tengdar fréttir Van Aanholt tryggði Palace fyrsta sigurinn á Old Trafford í 30 ár Crystal Palace vann dramatískan sigur á Manchester United á Old Trafford. 24. ágúst 2019 16:00 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Ráða njósnara á Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Sjá meira
Van Aanholt tryggði Palace fyrsta sigurinn á Old Trafford í 30 ár Crystal Palace vann dramatískan sigur á Manchester United á Old Trafford. 24. ágúst 2019 16:00