„Svörtu vestin“ mótmæla í París Vésteinn Örn Pétursson skrifar 12. júlí 2019 23:26 Mótmælandi heldur hér á yfirlýsingu hópsins. Vísir/Getty Hundruð óskráðra innflytjenda hafa brutu sér í dag leið inn í Panthéon-bygginguna í París í mótmælaskyni. Mótmælendur krefjast þess að fá að halda áfram til í Frakklandi. Mótmælendurnir, sem að langstærstum hluta koma frá Vestur-Afríku brutu sér leið inn í bygginguna um hádegisbil. Byggingin var þá rýmd en hún er vinsæll viðkomustaður túrista sem heimsækja borg ástarinnar. Mótmælendur héldu til í byggingunni um nokkurn tíma uns lögreglu tókst að koma þeim út. Mótmælendahópurinn kallar sjálfan sig „Svörtu vestin“ en það er vísun til Gulu vestanna sem á síðustu misserum hafa mótmælt oft og mikið í Frakklandi og víðar. Mótmælendur veifuðu pappírum, sungu og kröfðust þess að fá að ganga til viðræðna við forsætisráðherra Frakklands, Édouard Philippe, til þess að ræða stöðu landvistarleyfis þeirra. Í yfirlýsingu frá hópnum er Svörtu vestunum lýst sem „hinum óskráðu, hinum raddlausu og hinum andlitslausu þegna franska lýðveldisins.“ „Við viljum ekki ræða við innanríkisráðherrann og hans starfsfólk lengur, við viljum tala við Édouard Philippe forsætisráðherra, strax!“ er meðal þess sem segir í yfirlýsingunni. Á þriðja hundruð mótmælenda tók þátt í mótmælunum samkvæmt lögreglunni í París, en vitni og baráttuhópar segja lögregluna draga úr tölu mótmælenda sem þeir segja hafa verið nær 700. 37 voru handteknir að því er fram kemur í frétt BBC af málinu. Frakkland Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Sjá meira
Hundruð óskráðra innflytjenda hafa brutu sér í dag leið inn í Panthéon-bygginguna í París í mótmælaskyni. Mótmælendur krefjast þess að fá að halda áfram til í Frakklandi. Mótmælendurnir, sem að langstærstum hluta koma frá Vestur-Afríku brutu sér leið inn í bygginguna um hádegisbil. Byggingin var þá rýmd en hún er vinsæll viðkomustaður túrista sem heimsækja borg ástarinnar. Mótmælendur héldu til í byggingunni um nokkurn tíma uns lögreglu tókst að koma þeim út. Mótmælendahópurinn kallar sjálfan sig „Svörtu vestin“ en það er vísun til Gulu vestanna sem á síðustu misserum hafa mótmælt oft og mikið í Frakklandi og víðar. Mótmælendur veifuðu pappírum, sungu og kröfðust þess að fá að ganga til viðræðna við forsætisráðherra Frakklands, Édouard Philippe, til þess að ræða stöðu landvistarleyfis þeirra. Í yfirlýsingu frá hópnum er Svörtu vestunum lýst sem „hinum óskráðu, hinum raddlausu og hinum andlitslausu þegna franska lýðveldisins.“ „Við viljum ekki ræða við innanríkisráðherrann og hans starfsfólk lengur, við viljum tala við Édouard Philippe forsætisráðherra, strax!“ er meðal þess sem segir í yfirlýsingunni. Á þriðja hundruð mótmælenda tók þátt í mótmælunum samkvæmt lögreglunni í París, en vitni og baráttuhópar segja lögregluna draga úr tölu mótmælenda sem þeir segja hafa verið nær 700. 37 voru handteknir að því er fram kemur í frétt BBC af málinu.
Frakkland Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Sjá meira