Annar helmingur Cassius látinn eftir fall Stefán Ó. Jónsson skrifar 20. júní 2019 08:41 Philippe Cerboneschi var 52 ára gamall. Getty/Franck Fife Franski plötusnúðurinn og tónsmiðurinn Philippe Zdar lést eftir að hafa fallið út um glugga í París í gær. Frá þessu greinir umboðsmaður hans, en Zdar var 52 ára gamall. Tónlistarmaðurinn, sem hét fullu nafni Philippe Cerboneschi, var annar helmingur rafsveitarinnar Cassius sem hann stofnaði ásamt Hubert Blanc-Francard undir lok síðustu aldar. Eitt þeirra þekktasta lag er Cassius 1999, þar sem stuðst er við brot úr lagi Donna Summer, sem náði töluverðum vinsældum. Það má heyra hér að neðan. Þeir Zdar og Blanc-Francard unnu jafnframt við tónsmíðar annarra tónlistarmanna; eins og Phoenix, Beastie Boys, Franz Ferdinand, Pharrell Williams og franska rapparann MC Solaar. Þá starfaði Zdar jafnframt með tónlistarmönnunum Kanye West, Jay Z og sveitinni Hot Chip. Zdar var líka annar helmingur Motorbass ásamt Etienne De Crecy sem gerðu plötuna Pansoul árið 1996. Platan er af mörgum talin ein af lykilplötum frönsku húsbylgjunnar í lok síðustu aldar ásamt Homework með Daft Punk Zdar hlaut Grammy-verðlaunin árið 2010 fyrir hljóðblöndun sína á plötu frönsku indísveitarinnar Phoenix. Von er á fyrstu plötu Cassius í þrjú ár, Dreems, á morgun. Andlát Frakkland Tónlist Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Launmorð á götum New York Erlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Sjá meira
Franski plötusnúðurinn og tónsmiðurinn Philippe Zdar lést eftir að hafa fallið út um glugga í París í gær. Frá þessu greinir umboðsmaður hans, en Zdar var 52 ára gamall. Tónlistarmaðurinn, sem hét fullu nafni Philippe Cerboneschi, var annar helmingur rafsveitarinnar Cassius sem hann stofnaði ásamt Hubert Blanc-Francard undir lok síðustu aldar. Eitt þeirra þekktasta lag er Cassius 1999, þar sem stuðst er við brot úr lagi Donna Summer, sem náði töluverðum vinsældum. Það má heyra hér að neðan. Þeir Zdar og Blanc-Francard unnu jafnframt við tónsmíðar annarra tónlistarmanna; eins og Phoenix, Beastie Boys, Franz Ferdinand, Pharrell Williams og franska rapparann MC Solaar. Þá starfaði Zdar jafnframt með tónlistarmönnunum Kanye West, Jay Z og sveitinni Hot Chip. Zdar var líka annar helmingur Motorbass ásamt Etienne De Crecy sem gerðu plötuna Pansoul árið 1996. Platan er af mörgum talin ein af lykilplötum frönsku húsbylgjunnar í lok síðustu aldar ásamt Homework með Daft Punk Zdar hlaut Grammy-verðlaunin árið 2010 fyrir hljóðblöndun sína á plötu frönsku indísveitarinnar Phoenix. Von er á fyrstu plötu Cassius í þrjú ár, Dreems, á morgun.
Andlát Frakkland Tónlist Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Launmorð á götum New York Erlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Sjá meira