Guðbjörg Jóna vann 100 metra hlaupið í Svartfjallalandi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. maí 2019 11:02 Tiana Ósk og Guðbjörg Jóna á verðlaunapallinum. mynd/frí Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir hrósaði sigri í 100 metra hlaupi kvenna á Smáþjóðaleikunum í Svartfjallalandi. Guðbjörg Jóna kom í mark á 11,79 sekúndum. Tiana Ósk Whitworth var önnur á 11,88 sekúndum. Hlynur Andrésson fékk silfur í 5000 metra hlaupi karla. Hann kom í mark á 14:23,31 mínútu. Í 5000 metra hlaupi kvenna fékk Andrea Kolbeinsdóttir bronsverðlaun. Ekki fékkst gildur tími úr hlaupinu því allir keppendur hlupu einum hring of mikið vegna mistaka við talningu hjá starfsmönnum mótsins. María Rún Gunnlaugsdóttir fékk silfur í spjótkasti kvenna. Hún kastaði 46,72 metra. Þá vann Guðni Valur Guðnason brons í kúluvarpi sem er ekki hans aðalgrein. Hann kastaði kúlunni 17,83 metra og bætti sig um 50 sentimetra. Eftir fyrsta keppnisdaginn af þremur í frjálsíþróttakeppninni á Smáþjóðaleikunum er Ísland í 4. sæti yfir flest verðlaun. Kýpur og Lúxemborg eru með flest (8).Guðni Valur fékk brons í kúluvarpi.mynd/frí Frjálsar íþróttir Mest lesið Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Fótbolti „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Fótbolti The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Fótbolti Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Fótbolti Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Enski boltinn Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Fótbolti Guardiola nærist og sefur ekki eðlilega Enski boltinn Telja enn 92 prósent líkur á að Víkingar komist áfram Fótbolti Fleiri fréttir Lemina sviptur fyrirliðabandinu Svíar tóku fimmta sætið Salah leikmaður mánaðarins í sjötta sinn Stelpurnar okkar neðar eftir töp gegn þeim bestu í heimi Guardiola nærist og sefur ekki eðlilega The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Bronny með persónulegt stigamet Ísland í riðli með Frökkum eða Króötum Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Sveit Íslands sló átta ára gamalt met Borche vill aftur með ÍR í úrslitaeinvígið: „Tel okkur geta valdið usla“ Elías braut bein í Porto Telja enn 92 prósent líkur á að Víkingar komist áfram Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Dagskráin: Dregið í Undankeppni HM 2026 og Körfuboltakvöld Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Banna vinsæla aðferð til æfinga „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Uppgjörið: Tindastóll-Njarðvík 94-76 | Stólarnir í stuði Elías fór meiddur af velli á móti Porto Átta liða úrslit Meistaradeildarinnar klár hjá konunum Varamennirnir björguðu stigi fyrir Tottenham í Skotlandi Sjá meira
Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir hrósaði sigri í 100 metra hlaupi kvenna á Smáþjóðaleikunum í Svartfjallalandi. Guðbjörg Jóna kom í mark á 11,79 sekúndum. Tiana Ósk Whitworth var önnur á 11,88 sekúndum. Hlynur Andrésson fékk silfur í 5000 metra hlaupi karla. Hann kom í mark á 14:23,31 mínútu. Í 5000 metra hlaupi kvenna fékk Andrea Kolbeinsdóttir bronsverðlaun. Ekki fékkst gildur tími úr hlaupinu því allir keppendur hlupu einum hring of mikið vegna mistaka við talningu hjá starfsmönnum mótsins. María Rún Gunnlaugsdóttir fékk silfur í spjótkasti kvenna. Hún kastaði 46,72 metra. Þá vann Guðni Valur Guðnason brons í kúluvarpi sem er ekki hans aðalgrein. Hann kastaði kúlunni 17,83 metra og bætti sig um 50 sentimetra. Eftir fyrsta keppnisdaginn af þremur í frjálsíþróttakeppninni á Smáþjóðaleikunum er Ísland í 4. sæti yfir flest verðlaun. Kýpur og Lúxemborg eru með flest (8).Guðni Valur fékk brons í kúluvarpi.mynd/frí
Frjálsar íþróttir Mest lesið Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Fótbolti „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Fótbolti The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Fótbolti Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Fótbolti Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Enski boltinn Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Fótbolti Guardiola nærist og sefur ekki eðlilega Enski boltinn Telja enn 92 prósent líkur á að Víkingar komist áfram Fótbolti Fleiri fréttir Lemina sviptur fyrirliðabandinu Svíar tóku fimmta sætið Salah leikmaður mánaðarins í sjötta sinn Stelpurnar okkar neðar eftir töp gegn þeim bestu í heimi Guardiola nærist og sefur ekki eðlilega The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Bronny með persónulegt stigamet Ísland í riðli með Frökkum eða Króötum Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Sveit Íslands sló átta ára gamalt met Borche vill aftur með ÍR í úrslitaeinvígið: „Tel okkur geta valdið usla“ Elías braut bein í Porto Telja enn 92 prósent líkur á að Víkingar komist áfram Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Dagskráin: Dregið í Undankeppni HM 2026 og Körfuboltakvöld Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Banna vinsæla aðferð til æfinga „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Uppgjörið: Tindastóll-Njarðvík 94-76 | Stólarnir í stuði Elías fór meiddur af velli á móti Porto Átta liða úrslit Meistaradeildarinnar klár hjá konunum Varamennirnir björguðu stigi fyrir Tottenham í Skotlandi Sjá meira