Viltu gifast Baldvin? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 23. maí 2019 14:00 Hugmyndasmiðurinn Baldvin Þormóðsson er ástfangið partýdýr í Kaupmannahöfn. GIF eða svokallaðar stutt-hreyfimyndir njóta mikilla vinsælla á samskiptaforritum, hvort sem er á Facebook, Instagram eða jafnvel stefnumótaforritum eins og Tinder. Makamál fengu Baldvin Þormóðsson hugmyndasmið á auglýsingastofu til að svara nokkrum spurningum um lífið og tilveruna. Það var aðeins ein regla, hann mátti bara svara á GIF formi. 1. Nú ert þú vanur maður í auglýsingabransanum. Hvaða GIF myndir þú nota sem ímyndarauglýsingu fyrir sjálfan þig? 2. Hvað ertu gamall? 3. Myndir þú segja að þú værir partýdýr eða þessi rólega týpa? 4. Ef þú ættir að lýsa þér á dansgólfinu? 5. Hjúskaparstaða? 6. Ertu fanginn af ást? 7. Hvar ertu búsettur? 8. Ertu öflugur í dönskunni? 9. Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileikum? 10. Hvar stendur þú í pólitík? 11. Framtíðardraumar og þrár? Makamál þakka Baldvini fyrir gott spjall og óska honum innilega til hamingju með ástina og lífið í kóngsins Köben. Viltu gifast? Tengdar fréttir Ástin á götunni: Best ef konan færi á skeljarnar Makamál spurðu fólk um sambönd, rómantík og ástina á sólríku hádegi í Reykjavík. Þegar kom að því hvort konan eða karlinn eiga að biðja voru ekki allir á sama máli og sumir harðir á því að betra væri að konan færi á skeljarnar. 22. maí 2019 16:15 Af hverju ættir þú að knúsa í þig? Hver kannast ekki við vellíðunartilfinninguna sem streymir fram í æðar við gott knús? 21. maí 2019 17:00 Bone-orðin 10: Hildur Sigrún vill daður en ekki dónaskap Hvað er það sem heillar þig við aðra manneskju? Hvað lætur þig kikna í hnjánum, fyllast aðdáunar og jafnvel fá smá fiðrildi í magann? Hvað er það svo sem fær þig til að hlaupa hratt í burtu? 22. maí 2019 12:45 Mest lesið Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Það er alltaf gaman á festivölum“ Makamál Tantranudd: Ekki kynlífsþjónusta heldur munúðarfull upplifun Makamál Það var eins og okkur væri ætlað að vera saman Makamál Sönn íslensk makamál: Gellugengisfall Makamál 57 ára á OnlyFans: „Ég sýni erótískar hreyfingar en ekki kynlíf“ Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
GIF eða svokallaðar stutt-hreyfimyndir njóta mikilla vinsælla á samskiptaforritum, hvort sem er á Facebook, Instagram eða jafnvel stefnumótaforritum eins og Tinder. Makamál fengu Baldvin Þormóðsson hugmyndasmið á auglýsingastofu til að svara nokkrum spurningum um lífið og tilveruna. Það var aðeins ein regla, hann mátti bara svara á GIF formi. 1. Nú ert þú vanur maður í auglýsingabransanum. Hvaða GIF myndir þú nota sem ímyndarauglýsingu fyrir sjálfan þig? 2. Hvað ertu gamall? 3. Myndir þú segja að þú værir partýdýr eða þessi rólega týpa? 4. Ef þú ættir að lýsa þér á dansgólfinu? 5. Hjúskaparstaða? 6. Ertu fanginn af ást? 7. Hvar ertu búsettur? 8. Ertu öflugur í dönskunni? 9. Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileikum? 10. Hvar stendur þú í pólitík? 11. Framtíðardraumar og þrár? Makamál þakka Baldvini fyrir gott spjall og óska honum innilega til hamingju með ástina og lífið í kóngsins Köben.
Viltu gifast? Tengdar fréttir Ástin á götunni: Best ef konan færi á skeljarnar Makamál spurðu fólk um sambönd, rómantík og ástina á sólríku hádegi í Reykjavík. Þegar kom að því hvort konan eða karlinn eiga að biðja voru ekki allir á sama máli og sumir harðir á því að betra væri að konan færi á skeljarnar. 22. maí 2019 16:15 Af hverju ættir þú að knúsa í þig? Hver kannast ekki við vellíðunartilfinninguna sem streymir fram í æðar við gott knús? 21. maí 2019 17:00 Bone-orðin 10: Hildur Sigrún vill daður en ekki dónaskap Hvað er það sem heillar þig við aðra manneskju? Hvað lætur þig kikna í hnjánum, fyllast aðdáunar og jafnvel fá smá fiðrildi í magann? Hvað er það svo sem fær þig til að hlaupa hratt í burtu? 22. maí 2019 12:45 Mest lesið Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Það er alltaf gaman á festivölum“ Makamál Tantranudd: Ekki kynlífsþjónusta heldur munúðarfull upplifun Makamál Það var eins og okkur væri ætlað að vera saman Makamál Sönn íslensk makamál: Gellugengisfall Makamál 57 ára á OnlyFans: „Ég sýni erótískar hreyfingar en ekki kynlíf“ Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Ástin á götunni: Best ef konan færi á skeljarnar Makamál spurðu fólk um sambönd, rómantík og ástina á sólríku hádegi í Reykjavík. Þegar kom að því hvort konan eða karlinn eiga að biðja voru ekki allir á sama máli og sumir harðir á því að betra væri að konan færi á skeljarnar. 22. maí 2019 16:15
Af hverju ættir þú að knúsa í þig? Hver kannast ekki við vellíðunartilfinninguna sem streymir fram í æðar við gott knús? 21. maí 2019 17:00
Bone-orðin 10: Hildur Sigrún vill daður en ekki dónaskap Hvað er það sem heillar þig við aðra manneskju? Hvað lætur þig kikna í hnjánum, fyllast aðdáunar og jafnvel fá smá fiðrildi í magann? Hvað er það svo sem fær þig til að hlaupa hratt í burtu? 22. maí 2019 12:45