Facebook leggur þrjá miljarða til hliðar í sektarsjóð Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. apríl 2019 21:16 Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook. AP/Marcio Jose Sanchez Bandaríska tæknifyrirtækið Facebook hefur lagt til hliðar þrjá milljarða dollara, um 360 milljarða íslenska króna, til þess að greiða fyrir mögulegar sektir vegna rannsóknar á meintum persónuverndarbrotum fyrirtækisins. Þetta kemur fram í ársfjórðungskýrslu Facebook þar sem segir að fyrirtækið reikni með að þurfa að greiða allt að fimm milljarða dollara, um 600 milljarða króna, í sektir vegna rannsókna bandaríska yfirvalda á starfsemi fyrirtækisins. Facebook hefur átt undir högg að sækja fyrir slælega frammistöðu í persónuverndarmálum og komið hefur í ljós að upplýsingum um notendur Facebook hefur verið deilt víða og í ýmsum tilgangi, þar á meðal til stórfyrirtækja. Í skýrslunni kemur fram að notendur Facebook um heim allan sé orðnir 2,4 milljarðar og fjölgar þeim um átta prósent á mánaðargrundvelli. Bandaríkin Facebook Tengdar fréttir Facebook afritaði netfangalista notenda án leyfis Samfélagsmiðlarisinn Facebook hefur viðurkennt að hafa "óvart“ afritað netfangalista 1,5 milljón notenda miðilsins án leyfis. 18. apríl 2019 13:00 Sjónarhorn Christchurch útsendingarinnar plataði ritskoðunarkerfi Facebook Sjálfvirkt ritstjórnarkerfi Facebook átti erfitt með að skilgreina beinu útsendinguna af fjöldamorðinu í Christchurch í Nýja-Sjálandi vegna fyrstu persónu sjónarhorns myndbandsins. 24. apríl 2019 14:00 Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Bandaríska tæknifyrirtækið Facebook hefur lagt til hliðar þrjá milljarða dollara, um 360 milljarða íslenska króna, til þess að greiða fyrir mögulegar sektir vegna rannsóknar á meintum persónuverndarbrotum fyrirtækisins. Þetta kemur fram í ársfjórðungskýrslu Facebook þar sem segir að fyrirtækið reikni með að þurfa að greiða allt að fimm milljarða dollara, um 600 milljarða króna, í sektir vegna rannsókna bandaríska yfirvalda á starfsemi fyrirtækisins. Facebook hefur átt undir högg að sækja fyrir slælega frammistöðu í persónuverndarmálum og komið hefur í ljós að upplýsingum um notendur Facebook hefur verið deilt víða og í ýmsum tilgangi, þar á meðal til stórfyrirtækja. Í skýrslunni kemur fram að notendur Facebook um heim allan sé orðnir 2,4 milljarðar og fjölgar þeim um átta prósent á mánaðargrundvelli.
Bandaríkin Facebook Tengdar fréttir Facebook afritaði netfangalista notenda án leyfis Samfélagsmiðlarisinn Facebook hefur viðurkennt að hafa "óvart“ afritað netfangalista 1,5 milljón notenda miðilsins án leyfis. 18. apríl 2019 13:00 Sjónarhorn Christchurch útsendingarinnar plataði ritskoðunarkerfi Facebook Sjálfvirkt ritstjórnarkerfi Facebook átti erfitt með að skilgreina beinu útsendinguna af fjöldamorðinu í Christchurch í Nýja-Sjálandi vegna fyrstu persónu sjónarhorns myndbandsins. 24. apríl 2019 14:00 Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Facebook afritaði netfangalista notenda án leyfis Samfélagsmiðlarisinn Facebook hefur viðurkennt að hafa "óvart“ afritað netfangalista 1,5 milljón notenda miðilsins án leyfis. 18. apríl 2019 13:00
Sjónarhorn Christchurch útsendingarinnar plataði ritskoðunarkerfi Facebook Sjálfvirkt ritstjórnarkerfi Facebook átti erfitt með að skilgreina beinu útsendinguna af fjöldamorðinu í Christchurch í Nýja-Sjálandi vegna fyrstu persónu sjónarhorns myndbandsins. 24. apríl 2019 14:00