Þórólfur sækist áfram eftir að leiða Samgöngustofu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. apríl 2019 16:39 Þórólfur Árnason, forstjóri Samgöngustofu. Alls bárust 23 umsóknir um embætti forstjóra Samgöngustofu sem auglýst var í mars. Umsóknarfrestur rann út 1. apríl. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra skipar í embættið til fimm ára og tekur skipunin gildi 6. ágúst nk.Á meðal umsækjanda eru Þórólfur Árnason, núverandi forstjóri Samgöngustofu, Margrét Hauksdóttir, forstjóri Þjóðskrár og Hafsteinn Viktorsson sem gegndi stöðu forstjóra PCC BakkiSilicon á Húsavík frá árinu 2017 til síðasta árs. Þriggja manna nefnd hefur verið skipuð til að meta hæfni umsækjenda. Í henni eiga sæti Árelía Eydís Guðmundsdóttir, dósent við Háskóla Íslands, Guðrún Gísladóttir, skrifstofustjóri í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu og Helgi Valberg Jensson, aðallögfræðingur hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.Umsækjendur um embætti forstjóra SamgöngustofuAðalsteinn Magnússon, rekstrarhagfræðingurDagmar Sigurðardóttir, sviðsstjóriEinar Örn Héðinsson, framkvæmdastjóriFriðrik Ólafsson, verkfræðingurGeirþrúður Alfreðsdóttir, flugstjóriGuðjón Skúlason, forstöðumaðurGuðmundur I. Bergþórsson, verkefnastjóriHafsteinn Viktorsson, forstjóriHalla Sigrún Sigurðardóttir, framkvæmdastjóriHalldór Ólafsson Zoëga, deildarstjóriHlynur Sigurgeirsson, hagfræðingurInga Guðrún Birgisdóttir, mannauðsstjóriJón Gunnar Jónsson, framkvæmdastjóriJón Karl Ólafsson, ráðgjafiMagnús B. Jóhannesson, framkvæmdastjóriMargrét Hauksdóttir, forstjóriReynir Sigurðsson, framkvæmdastjóriRóbert Ragnarsson, framkvæmdastjóri og stjórnsýsluráðgjafiSigrún Birna Sigurðardóttir, ráðgjafiStefán Vilbergsson, verkefnastjóriTrausti Harðarson, ráðgjafiÞorkell Hróar Björnsson, framkvæmdastjóriÞórólfur Árnason, forstjóri Ráðningar Samgöngur Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Innlent Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Innlent Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Innlent Biden náðar son sinn Erlent „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Innlent Fleiri fréttir Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Sjá meira
Alls bárust 23 umsóknir um embætti forstjóra Samgöngustofu sem auglýst var í mars. Umsóknarfrestur rann út 1. apríl. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra skipar í embættið til fimm ára og tekur skipunin gildi 6. ágúst nk.Á meðal umsækjanda eru Þórólfur Árnason, núverandi forstjóri Samgöngustofu, Margrét Hauksdóttir, forstjóri Þjóðskrár og Hafsteinn Viktorsson sem gegndi stöðu forstjóra PCC BakkiSilicon á Húsavík frá árinu 2017 til síðasta árs. Þriggja manna nefnd hefur verið skipuð til að meta hæfni umsækjenda. Í henni eiga sæti Árelía Eydís Guðmundsdóttir, dósent við Háskóla Íslands, Guðrún Gísladóttir, skrifstofustjóri í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu og Helgi Valberg Jensson, aðallögfræðingur hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.Umsækjendur um embætti forstjóra SamgöngustofuAðalsteinn Magnússon, rekstrarhagfræðingurDagmar Sigurðardóttir, sviðsstjóriEinar Örn Héðinsson, framkvæmdastjóriFriðrik Ólafsson, verkfræðingurGeirþrúður Alfreðsdóttir, flugstjóriGuðjón Skúlason, forstöðumaðurGuðmundur I. Bergþórsson, verkefnastjóriHafsteinn Viktorsson, forstjóriHalla Sigrún Sigurðardóttir, framkvæmdastjóriHalldór Ólafsson Zoëga, deildarstjóriHlynur Sigurgeirsson, hagfræðingurInga Guðrún Birgisdóttir, mannauðsstjóriJón Gunnar Jónsson, framkvæmdastjóriJón Karl Ólafsson, ráðgjafiMagnús B. Jóhannesson, framkvæmdastjóriMargrét Hauksdóttir, forstjóriReynir Sigurðsson, framkvæmdastjóriRóbert Ragnarsson, framkvæmdastjóri og stjórnsýsluráðgjafiSigrún Birna Sigurðardóttir, ráðgjafiStefán Vilbergsson, verkefnastjóriTrausti Harðarson, ráðgjafiÞorkell Hróar Björnsson, framkvæmdastjóriÞórólfur Árnason, forstjóri
Ráðningar Samgöngur Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Innlent Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Innlent Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Innlent Biden náðar son sinn Erlent „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Innlent Fleiri fréttir Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Sjá meira