Gaman-Ferðir grípa til uppsagna vegna falls WOW air Birgir Olgeirsson skrifar 29. mars 2019 16:20 Bragi Hinrik Magnússon, Skúli Mogensen, Þór Bæring og Engilbert Hafsteinsson þegar tilkynnt var árið 2015 að WOW hefði eignast 49 prósent í Gaman-Ferðum. WOW air Ferðaskrifstofan Gaman-Ferðir hefur sagt upp hluta starfsfólks síns eftir að WOW air varð gjaldþrota. Flugfélagið átti 49 prósenta hlut í ferðaskrifstofunni en framkvæmdastjóri hennar segir stjórnendurna ætla að vaða í gegnum eld og brennistein til að þurfa ekki að standa við þessar uppsagnir. Bragi Hinrik Magnússon, annar af tveimur framkvæmdastjórum Gaman-Ferða, segir 15 manns starfa hjá ferðaskrifstofunni en vildi ekki gefa upp hversu mörgum var sagt upp.Sjá einnig: WOW air eignast helmings hlut í Gaman Ferðum Hann segir hlut WOW air í Gaman-Ferðum vera hluta af þeim eignum flugfélagsins tilheyra þrotabúi þess og skiptastjóri muni ráða næstu skrefum um hlutinn. „Uppsagnirnar eru varúðarráðstöfun. Veltan okkar mun minnka eitthvað,“ segir Bragi Hinrik í samtali við Vísi en WOW air var stærsti birgi ferðaskrifstofunnar. Hann segir merkilegt hvað ferðaskrifstofunni hafa borist mörg símtöl og bókanir í dag. „Við erum bjartsýnir en verðum að vera skynsamir. Við gerum samt ekki ráð fyrir að nokkur gangi út hjá okkur eftir þrjá mánuði þegar uppsagnarfresturinn er liðinn. Við erum með góðan hóp af starfsfólki og munum berjast í gegnum eld og brennistein til að halda þeim áfram,“ segir Bragi. Unnið sé með öllum flugfélögum og ekkert sem hindri starfsemi ferðaskrifstofunnar þó svo að WOW air hafi farið í þrot. Ferðamennska á Íslandi Vinnumarkaður WOW Air Mest lesið Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir Atvinnulíf Margrét tekur við nýju hlutverki hjá Advania Viðskipti innlent Verð á kaffi sögulega hátt Viðskipti erlent „Gamla góða“ Cocoa Puffsið aftur í verslanir Neytendur Álfrún leiðir almannatengslin hjá Íslandsstofu Viðskipti innlent Freyju og Góu blöskrar ummæli frá Nóa Siríus Neytendur Kapp kaupir bandarískt félag Viðskipti innlent „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Atvinnulíf Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Atvinnulíf Bilun hjá Símanum Neytendur Fleiri fréttir Margrét tekur við nýju hlutverki hjá Advania Fjölmiðlar á landsbyggðinni fá rúma milljón hver Kapp kaupir bandarískt félag Sesselja nýr forstjóri Genis Álfrún leiðir almannatengslin hjá Íslandsstofu Spá óbreyttri verðbólgu næstu tvo mánuði Súkkulaðið verði dýrara hjá öllum um páskana Aðstoðarmaður Katrínar til Aton Lánakvótar svarið við háum vöxtum húsnæðislána Spánverjar sólgnir í íslenskar gellur Brotajárnsfyrirtæki metið á milljarða í kaupum Styrkáss Sækja reynslubolta í viðskiptagreind til Cubus Metsætanýting í nóvember hjá Icelandair Raforka hækkað um 13,2 prósent á árinu Forstjóri Dominos til N1 Verðhækkunin nemi ekki því sem Nói Síríus fái á sig Halli upp á tugi milljarða hjá hinu opinbera Segir að vel væri hægt að lækka vexti Konfektið í hæstu hæðum Mátti ekki taka bjór úr hillum eftir allt saman Tugmilljónakröfur í tómt þrotabú Viljans „Kemur ekki til greina“ að lækka eiginfjárkröfur Atvinnuleysi dróst saman milli mánaða Bein útsending: Ásgeir og Tómas sitja fyrir svörum Hátt raunvaxtastig samhliða hægari vexti gæti skapað áskoranir Afgangur á viðskiptajöfnuði tæplega helmingi minni milli ára Níu teymi kynntu verkefni sín í Startup Tourism 2024 Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Fjárfestingararmur Samherja bætir við sig í Högum Gunnars loksins selt Sjá meira
Ferðaskrifstofan Gaman-Ferðir hefur sagt upp hluta starfsfólks síns eftir að WOW air varð gjaldþrota. Flugfélagið átti 49 prósenta hlut í ferðaskrifstofunni en framkvæmdastjóri hennar segir stjórnendurna ætla að vaða í gegnum eld og brennistein til að þurfa ekki að standa við þessar uppsagnir. Bragi Hinrik Magnússon, annar af tveimur framkvæmdastjórum Gaman-Ferða, segir 15 manns starfa hjá ferðaskrifstofunni en vildi ekki gefa upp hversu mörgum var sagt upp.Sjá einnig: WOW air eignast helmings hlut í Gaman Ferðum Hann segir hlut WOW air í Gaman-Ferðum vera hluta af þeim eignum flugfélagsins tilheyra þrotabúi þess og skiptastjóri muni ráða næstu skrefum um hlutinn. „Uppsagnirnar eru varúðarráðstöfun. Veltan okkar mun minnka eitthvað,“ segir Bragi Hinrik í samtali við Vísi en WOW air var stærsti birgi ferðaskrifstofunnar. Hann segir merkilegt hvað ferðaskrifstofunni hafa borist mörg símtöl og bókanir í dag. „Við erum bjartsýnir en verðum að vera skynsamir. Við gerum samt ekki ráð fyrir að nokkur gangi út hjá okkur eftir þrjá mánuði þegar uppsagnarfresturinn er liðinn. Við erum með góðan hóp af starfsfólki og munum berjast í gegnum eld og brennistein til að halda þeim áfram,“ segir Bragi. Unnið sé með öllum flugfélögum og ekkert sem hindri starfsemi ferðaskrifstofunnar þó svo að WOW air hafi farið í þrot.
Ferðamennska á Íslandi Vinnumarkaður WOW Air Mest lesið Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir Atvinnulíf Margrét tekur við nýju hlutverki hjá Advania Viðskipti innlent Verð á kaffi sögulega hátt Viðskipti erlent „Gamla góða“ Cocoa Puffsið aftur í verslanir Neytendur Álfrún leiðir almannatengslin hjá Íslandsstofu Viðskipti innlent Freyju og Góu blöskrar ummæli frá Nóa Siríus Neytendur Kapp kaupir bandarískt félag Viðskipti innlent „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Atvinnulíf Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Atvinnulíf Bilun hjá Símanum Neytendur Fleiri fréttir Margrét tekur við nýju hlutverki hjá Advania Fjölmiðlar á landsbyggðinni fá rúma milljón hver Kapp kaupir bandarískt félag Sesselja nýr forstjóri Genis Álfrún leiðir almannatengslin hjá Íslandsstofu Spá óbreyttri verðbólgu næstu tvo mánuði Súkkulaðið verði dýrara hjá öllum um páskana Aðstoðarmaður Katrínar til Aton Lánakvótar svarið við háum vöxtum húsnæðislána Spánverjar sólgnir í íslenskar gellur Brotajárnsfyrirtæki metið á milljarða í kaupum Styrkáss Sækja reynslubolta í viðskiptagreind til Cubus Metsætanýting í nóvember hjá Icelandair Raforka hækkað um 13,2 prósent á árinu Forstjóri Dominos til N1 Verðhækkunin nemi ekki því sem Nói Síríus fái á sig Halli upp á tugi milljarða hjá hinu opinbera Segir að vel væri hægt að lækka vexti Konfektið í hæstu hæðum Mátti ekki taka bjór úr hillum eftir allt saman Tugmilljónakröfur í tómt þrotabú Viljans „Kemur ekki til greina“ að lækka eiginfjárkröfur Atvinnuleysi dróst saman milli mánaða Bein útsending: Ásgeir og Tómas sitja fyrir svörum Hátt raunvaxtastig samhliða hægari vexti gæti skapað áskoranir Afgangur á viðskiptajöfnuði tæplega helmingi minni milli ára Níu teymi kynntu verkefni sín í Startup Tourism 2024 Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Fjárfestingararmur Samherja bætir við sig í Högum Gunnars loksins selt Sjá meira