Sjáðu myndir innan úr nýja Herjólfi Atli Ísleifsson skrifar 20. febrúar 2019 20:17 Áætlað er að nýr Herjólfur hefji siglingar milli lands og Eyja þann 30. mars næstkomandi. Aðsend Hópur um tíu Íslendinga er nú staddur í Póllandi þar sem þeir fylgjast með siglingarprófunum á nýja Herjólfi næstu daga. Áætlað er að nýr Herjólfur hefji siglingar milli lands og Eyja þann 30. mars næstkomandi. Andrés Sigurðsson, sem á sæti í smíðanefnd fyrir hönd Vestmannaeyjabæjar, er í hópi Íslendinganna sem eru nú um borð í skipinu. Með þeim eru um fjörutíu pólskir skipverjar. „Það var farið út snemma í morgun og verður allur búnaður skipsins prófaður næstu daga. Svo þarf að sinna því sem kemur upp. Það eru alltaf einhverjir hnökrar sem koma upp,“ segir Andrés.En hvernig reynist skipið? „Það er mjög stöðugt. Það á eftir að koma fólki á óvart hvað það er stöðugt. Við höfum ekki lent í neinni brælu, en það er um fimmtán metra vindur. Maður finnur að það er mjög stöðugt. Við eigum eftir að keyra á veltiuggum, en þeir eru að beygja skarpt á fullri ferð. Það leggst ekki á hliða eins og á gamla Herjólfi. Svo er skipið virkilega flott,“ segir Andrés. Hann segir að eins og staðan sé í dag virðist sem að áætlunin um að skipið hefji siglingar milli lands og Eyja þann 30. mars. Eigi hann von á að Herjólfur verði komið til Íslands upp úr miðjum næsta mánuði, en ferjan hefur verið í smíðum hjá skipasmíðastöðinni Crist S.A. í Gdansk í Póllandi.Að neðan má sjá myndir sem Andrés Sigurðsson tók innan úr ferjunni.Mynd/Andrés SigurðssonMynd/Andrés SigurðssonMynd/Andrés SigurðssonMynd/Andrés SigurðssonMynd/Andrés SigurðssonMynd/Andrés SigurðssonMynd/Andrés Sigurðsson Herjólfur Samgöngur Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Auglýst eftir starfsfólki á nýjan Herjólf Lokaprófanir fara fram á nýjum Herjólfi í Póllandi á næstunni. Í framhaldi mun afhendingartími skipsins liggja fyrir. 20. janúar 2019 11:45 Herjólfur alfarið knúinn rafmagni fyrir 830 milljónir Gert er ráð fyrir að breytingin borgi sig upp á áratug. 29. janúar 2019 07:35 Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Húðrútína Birtu Abiba Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Sjá meira
Hópur um tíu Íslendinga er nú staddur í Póllandi þar sem þeir fylgjast með siglingarprófunum á nýja Herjólfi næstu daga. Áætlað er að nýr Herjólfur hefji siglingar milli lands og Eyja þann 30. mars næstkomandi. Andrés Sigurðsson, sem á sæti í smíðanefnd fyrir hönd Vestmannaeyjabæjar, er í hópi Íslendinganna sem eru nú um borð í skipinu. Með þeim eru um fjörutíu pólskir skipverjar. „Það var farið út snemma í morgun og verður allur búnaður skipsins prófaður næstu daga. Svo þarf að sinna því sem kemur upp. Það eru alltaf einhverjir hnökrar sem koma upp,“ segir Andrés.En hvernig reynist skipið? „Það er mjög stöðugt. Það á eftir að koma fólki á óvart hvað það er stöðugt. Við höfum ekki lent í neinni brælu, en það er um fimmtán metra vindur. Maður finnur að það er mjög stöðugt. Við eigum eftir að keyra á veltiuggum, en þeir eru að beygja skarpt á fullri ferð. Það leggst ekki á hliða eins og á gamla Herjólfi. Svo er skipið virkilega flott,“ segir Andrés. Hann segir að eins og staðan sé í dag virðist sem að áætlunin um að skipið hefji siglingar milli lands og Eyja þann 30. mars. Eigi hann von á að Herjólfur verði komið til Íslands upp úr miðjum næsta mánuði, en ferjan hefur verið í smíðum hjá skipasmíðastöðinni Crist S.A. í Gdansk í Póllandi.Að neðan má sjá myndir sem Andrés Sigurðsson tók innan úr ferjunni.Mynd/Andrés SigurðssonMynd/Andrés SigurðssonMynd/Andrés SigurðssonMynd/Andrés SigurðssonMynd/Andrés SigurðssonMynd/Andrés SigurðssonMynd/Andrés Sigurðsson
Herjólfur Samgöngur Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Auglýst eftir starfsfólki á nýjan Herjólf Lokaprófanir fara fram á nýjum Herjólfi í Póllandi á næstunni. Í framhaldi mun afhendingartími skipsins liggja fyrir. 20. janúar 2019 11:45 Herjólfur alfarið knúinn rafmagni fyrir 830 milljónir Gert er ráð fyrir að breytingin borgi sig upp á áratug. 29. janúar 2019 07:35 Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Húðrútína Birtu Abiba Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Sjá meira
Auglýst eftir starfsfólki á nýjan Herjólf Lokaprófanir fara fram á nýjum Herjólfi í Póllandi á næstunni. Í framhaldi mun afhendingartími skipsins liggja fyrir. 20. janúar 2019 11:45
Herjólfur alfarið knúinn rafmagni fyrir 830 milljónir Gert er ráð fyrir að breytingin borgi sig upp á áratug. 29. janúar 2019 07:35