„Okkar markmið er að afhjúpa þessa svikamyllu“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 9. febrúar 2019 20:56 „Keppnin er einn alstærsti alþjóðlegi viðburður sem haldinn hefur verið í Ísrael. Miklir hagsmunir eru í húfi. Keppnin er glansmynd, lygi, hvítþvottur, áróðursvél og svikamylla. Okkar markmið er að afhjúpa þessa svikamyllu.“ Ásta Sif Árnadóttir Hljómsveitarmeðlimir Hatara segja að markmið sitt með þátttöku í Söngvakeppni sjónvarpsins 2019 sé að afhjúpa stjórnvöld í Ísrael. Í kvöld flutti hljómsveitin lagið sitt Hatrið mun sigra og tryggði sér sæti í úrslitum. „Keppnin er einn alstærsti alþjóðlegi viðburður sem haldinn hefur verið í Ísrael. Miklir hagsmunir eru í húfi. Keppnin er glansmynd, lygi, hvítþvottur, áróðursvél og svikamylla. Okkar markmið er að afhjúpa þessa svikamyllu.“ Þetta sögðu þeir í viðtali hjá RÚV. Þeir segjast ætla að beita öllum brögðum til að framfylgja markmiðum sínum og hluti af því sé þaulæft tónlistaratriði, dúndrandi teknó og ádeilutexti. Matthías Tryggvi Haraldsson, annar tveggja söngvara Hatara, segir að uppgangur popúlisma í Evrópu hafi orðið þeim innblástur. „Ég held að þátttakandi Íslands í samhengi þessarar keppni þurfi að gera sér grein fyrir glansmyndinni sem reynt er að draga upp. Við förum inn með skírt markmið, að afhjúpa þessa glansmynd.“ Ekki ríkir þó einhugur um leið hljómsveitarmeðlimanna að markmiðum sínum því ýmsir netverjar á Twitter gagnrýndu Hatara fyrir uppátækið. Sema Erla Serdar er ein af þeim. Hún sagði að með þátttökunni sé Hatari ekki að styðja Palestínu. „Þvert á móti eru þeir að hagnast á þjáningum Palestínumanna með því að fá athygli út á það.“#Hatari er ekki að styðja Palestínu með þátttöku sinni og gjörningum í #Eurovision. Þvert á móti eru þeir að hagnast á þjáningum Palestínumanna með því að fá athygli út á það! #12stig— Sema Erla (@semaerla) February 9, 2019 Þórunn Ólafsdóttir tók í sama streng og sagði að þeir sem kjósi Hatara séu ekki að styðja við Palestínu heldur Hatara. „Það getur vel verið að hjarta þeirra slái réttu megin múrsins, en að baða sig í ísraelsku sviðsljósi er ekki stuðningur sem ég hef heyrt íbúa Palestínu óska eftir, ólíkt sniðgöngu.“Að kjósa Hatara er ekki stuðningur við Palestínu - heldur stuðningur við Hatara. Það getur vel verið að hjarta þeirra slái réttu megin múrsins, en að baða sig í ísraelsku sviðsljósi er ekki stuðningur sem ég hef heyrt íbúa Palestínu óska eftir, ólíkt sniðgöngu #0stig— Þórunn Ólafsdóttir (@Thorunnolafsd) February 9, 2019 Eurovision Ísrael Palestína Tengdar fréttir Mennirnir á bak við Hatara Sveitin saman stendur af þeim Matthías Tryggva Haraldssyni, Klemens Nikulássyni Hannigan og Einari Stefánssyni. 1. febrúar 2019 17:04 Nýr fréttamiðill virðist vera á vegum Hatara Iceland Music News er í eigu Svikamyllu ehf., fyrrum rekstraraðila Hatara. 16. janúar 2019 16:16 Segir klókt af RÚV að velja Hatara í forkeppni Eurovision Ætlar ekki afhenda RÚV undirskriftarlista gegn þátttöku í Eurovision Söngvakeppninni. 1. febrúar 2019 11:38 Hatari og Hera Björk áfram í úrslit Hera Björk Þórhallsdóttir og hljómsveitin Hatari tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitum Söngvakeppninnar 2019 9. febrúar 2019 21:14 Mest lesið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Lífið Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Lífið Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Lífið Umræða um kólesteról á villigötum Lífið Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Lífið Höll sumarlandsins komin á sölu Lífið Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Leikjavísir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Lífið Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Lífið Fleiri fréttir Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Heillandi hæð kvikmyndagerðakonu við Ægisíðu Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Höll sumarlandsins komin á sölu Mætti á dregilinn þrátt fyrir ásakanirnar Yrsa reykspólar fram úr Geir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Umræða um kólesteról á villigötum Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Friður og fegurð með silfurrefunum í Sigur Rós „Ég hrundi“ Mari sló met í eggheimtu Halla Vilhjálms á lausu Kittý og Egill byrjuð saman Stjörnulífið: Brúðkaup í Rússlandi og hiti í desember Var Kurt Cobain myrtur? Enginn ætti að lesa skilaboðin sem honum hafi borist Krakkatían: Póstnúmer, prumpulagið og pólitík Bein útsending: Sterkustu skákmenn landsins mætast Með óútskýrða flogaveiki í kjölfar fæðingar Fréttatía vikunnar: Fatastíll, verðhækkanir og flugvélar „Þetta drepur fólk á endanum“ Ólafur Darri barðist við tárin yfir sögu Silu frá Gaza Fannar og Sandra settu upp klúta og heimsóttu Höllu Ólafur og Guðrún flytja inn saman Sjá meira
Hljómsveitarmeðlimir Hatara segja að markmið sitt með þátttöku í Söngvakeppni sjónvarpsins 2019 sé að afhjúpa stjórnvöld í Ísrael. Í kvöld flutti hljómsveitin lagið sitt Hatrið mun sigra og tryggði sér sæti í úrslitum. „Keppnin er einn alstærsti alþjóðlegi viðburður sem haldinn hefur verið í Ísrael. Miklir hagsmunir eru í húfi. Keppnin er glansmynd, lygi, hvítþvottur, áróðursvél og svikamylla. Okkar markmið er að afhjúpa þessa svikamyllu.“ Þetta sögðu þeir í viðtali hjá RÚV. Þeir segjast ætla að beita öllum brögðum til að framfylgja markmiðum sínum og hluti af því sé þaulæft tónlistaratriði, dúndrandi teknó og ádeilutexti. Matthías Tryggvi Haraldsson, annar tveggja söngvara Hatara, segir að uppgangur popúlisma í Evrópu hafi orðið þeim innblástur. „Ég held að þátttakandi Íslands í samhengi þessarar keppni þurfi að gera sér grein fyrir glansmyndinni sem reynt er að draga upp. Við förum inn með skírt markmið, að afhjúpa þessa glansmynd.“ Ekki ríkir þó einhugur um leið hljómsveitarmeðlimanna að markmiðum sínum því ýmsir netverjar á Twitter gagnrýndu Hatara fyrir uppátækið. Sema Erla Serdar er ein af þeim. Hún sagði að með þátttökunni sé Hatari ekki að styðja Palestínu. „Þvert á móti eru þeir að hagnast á þjáningum Palestínumanna með því að fá athygli út á það.“#Hatari er ekki að styðja Palestínu með þátttöku sinni og gjörningum í #Eurovision. Þvert á móti eru þeir að hagnast á þjáningum Palestínumanna með því að fá athygli út á það! #12stig— Sema Erla (@semaerla) February 9, 2019 Þórunn Ólafsdóttir tók í sama streng og sagði að þeir sem kjósi Hatara séu ekki að styðja við Palestínu heldur Hatara. „Það getur vel verið að hjarta þeirra slái réttu megin múrsins, en að baða sig í ísraelsku sviðsljósi er ekki stuðningur sem ég hef heyrt íbúa Palestínu óska eftir, ólíkt sniðgöngu.“Að kjósa Hatara er ekki stuðningur við Palestínu - heldur stuðningur við Hatara. Það getur vel verið að hjarta þeirra slái réttu megin múrsins, en að baða sig í ísraelsku sviðsljósi er ekki stuðningur sem ég hef heyrt íbúa Palestínu óska eftir, ólíkt sniðgöngu #0stig— Þórunn Ólafsdóttir (@Thorunnolafsd) February 9, 2019
Eurovision Ísrael Palestína Tengdar fréttir Mennirnir á bak við Hatara Sveitin saman stendur af þeim Matthías Tryggva Haraldssyni, Klemens Nikulássyni Hannigan og Einari Stefánssyni. 1. febrúar 2019 17:04 Nýr fréttamiðill virðist vera á vegum Hatara Iceland Music News er í eigu Svikamyllu ehf., fyrrum rekstraraðila Hatara. 16. janúar 2019 16:16 Segir klókt af RÚV að velja Hatara í forkeppni Eurovision Ætlar ekki afhenda RÚV undirskriftarlista gegn þátttöku í Eurovision Söngvakeppninni. 1. febrúar 2019 11:38 Hatari og Hera Björk áfram í úrslit Hera Björk Þórhallsdóttir og hljómsveitin Hatari tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitum Söngvakeppninnar 2019 9. febrúar 2019 21:14 Mest lesið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Lífið Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Lífið Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Lífið Umræða um kólesteról á villigötum Lífið Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Lífið Höll sumarlandsins komin á sölu Lífið Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Leikjavísir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Lífið Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Lífið Fleiri fréttir Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Heillandi hæð kvikmyndagerðakonu við Ægisíðu Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Höll sumarlandsins komin á sölu Mætti á dregilinn þrátt fyrir ásakanirnar Yrsa reykspólar fram úr Geir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Umræða um kólesteról á villigötum Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Friður og fegurð með silfurrefunum í Sigur Rós „Ég hrundi“ Mari sló met í eggheimtu Halla Vilhjálms á lausu Kittý og Egill byrjuð saman Stjörnulífið: Brúðkaup í Rússlandi og hiti í desember Var Kurt Cobain myrtur? Enginn ætti að lesa skilaboðin sem honum hafi borist Krakkatían: Póstnúmer, prumpulagið og pólitík Bein útsending: Sterkustu skákmenn landsins mætast Með óútskýrða flogaveiki í kjölfar fæðingar Fréttatía vikunnar: Fatastíll, verðhækkanir og flugvélar „Þetta drepur fólk á endanum“ Ólafur Darri barðist við tárin yfir sögu Silu frá Gaza Fannar og Sandra settu upp klúta og heimsóttu Höllu Ólafur og Guðrún flytja inn saman Sjá meira
Mennirnir á bak við Hatara Sveitin saman stendur af þeim Matthías Tryggva Haraldssyni, Klemens Nikulássyni Hannigan og Einari Stefánssyni. 1. febrúar 2019 17:04
Nýr fréttamiðill virðist vera á vegum Hatara Iceland Music News er í eigu Svikamyllu ehf., fyrrum rekstraraðila Hatara. 16. janúar 2019 16:16
Segir klókt af RÚV að velja Hatara í forkeppni Eurovision Ætlar ekki afhenda RÚV undirskriftarlista gegn þátttöku í Eurovision Söngvakeppninni. 1. febrúar 2019 11:38
Hatari og Hera Björk áfram í úrslit Hera Björk Þórhallsdóttir og hljómsveitin Hatari tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitum Söngvakeppninnar 2019 9. febrúar 2019 21:14