Ísraelsmenn gerðu umfangsmiklar árásir í Sýrlandi Samúel Karl Ólason skrifar 21. janúar 2019 11:43 Eldflaugar á flugi yfir Damaskus. AP/SANA Her Ísrael gerði í morgun fjölda árása í suðurhluta Sýrlands eftir að eldflaugum var skotið að Ísrael frá Sýrlandi í gær. Ísraelsmenn segja hersveitir Íran hafa skotið eldflaugunum og því hafi árásir verið gerðar á þá og stjórnarher Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, sem styður við sveitir Íran. Stjórnarher Assad heldur því fram að flestar eldflaugar Ísrael hafi verið skotnar niður. Fregnir hafa þó borist af mannsfalli hjá stjórnarhernum. Syrian Observatory for Human Rights segir minnst ellefu manns hafa fallið í árásunum. Þar af minnst fjórir meðlimir stjórnarhersins. Ísraelsmenn sögðu frá árásunum á Twitter í morgun, einungis nokkrum klukkustundum eftir að þær voru gerðar. Þeir byrjuðu á því að sýna myndband þar sem sjá má eldflaugavarnir Ísrael skjóta niður eldflaugar frá Sýrlandi. Árásirnar voru framkvæmdar bæði með orrustuþotum og eldflaugum.This is what’s been happening: On Sunday, Iranian Quds Forces operating in Syria launched a surface-to-surface rocket from Syria aimed at Israel’s Golan Heights. The Iron Dome Aerial Defense System intercepted the rocket. pic.twitter.com/P7yvkpR6An — Israel Defense Forces (@IDF) January 21, 2019 Ísrael svaraði með árásum á stöðvar Íran og Hezbollah í Sýrlandi, nærri Damaskus. Herinn gerir reglulega árásir sem beinast gegn Íran og Hezbollah þar í landi en sjaldgæft er að þeir segi frá þeim. Herinn segir að stjórnarher Assad hafi skotið eigin eldflaugum á loft og reynt að granda eldflaugum Ísrael. Því hafi loftvörnum verið grandað. Þá birti herinn myndband af slíkum árásum þar sem sjá má eldflaug lenda á loftvörnum af rússneskri gerð. Þetta er í minnst annað sinn sem Ísraelar hafa grandað slíku loftvarnakerfi. Talsmaður hersins segir ríkisstjórn Assad hafa verið varaða við árásunum og þeim ráðlagt að skjóta ekki að herþotum Ísrael.During our strike, dozens of Syrian surface-to-air missiles were launched, despite clear warnings to avoid such fire. In response, we also targeted several of the Syrian Armed Forces' aerial defense batteries. pic.twitter.com/rHxJqqpI9n — Israel Defense Forces (@IDF) January 21, 2019SANA, ríkissjónvarp Sýrlands, segir loftvarnir stjórnarhersins hafa komið í veg fyrir að her Ísrael næði markmiðum sínum með árásunum. Það hefur þó verið dregið í efa af eftirlitsaðilum. Rússneski herinn segir að rúmlega 30 eldflaugar frá Ísrael hafi verið skotnar niður. Þó segja Rússar að árásin hafi valdið þó nokkrum skaða á flugvellinum í Damaskus.Ísraelsmenn eru taldir hafa gert fjölmargar árásir á flugvöllinn og segja þeir að vöruskemmur þar séu notaðar til að geyma vopn sem Íran sendir til Hezbollah. Yfirvöld í Íran hóta reglulega að gereyða Ísrael. Íran hefur stutt við bakið á Assad gegn uppreisnarhópum og hryðjuverkasamtökum í Sýrlandi og hafa umsvif þeirra og Hezbolla, sem Íran styður einnig, aukist til muna í Sýrlandi. Ísraelar segja ekki koma til greina að gera Íran kleift að ná fótfestu í Sýrlandi og hafa gert fjölda árása gegn þeim á undanförnum árum. Sjaldgæft er að herinn segi frá árásum þessum, eða jafnvel viðurkenni þær. Andstæðingar Benjamin Netanyahu, forsætirsráðherra Ísrael, segja hann hafa opinberað árásirnar og saka hann um að nota herinn í pólitískum tilgangi. Kosningar munu fara fram í Ísrael í apríl. Fjölmiðlar í Ísrael segja að þó Netayahu hafi nýtt sér árásirnar sé um skilaboð til Íran og Rússlands að ræða. Að árásir á Ísrael verði ekki liðnar og að Ísraelsmenn muni ekki hika við að svara þeim af miklu afli.By firing towards Israeli civilians, Iran once again proved that it is attempting to entrench itself in Syria, endangering the State of Israel & regional stability. We will continue operating determinedly to thwart these attempts. pic.twitter.com/RBHWeBH7FW— Israel Defense Forces (@IDF) January 21, 2019 Ísrael Sýrland Tengdar fréttir Rússar ætla að senda Sýrlendingum öflug loftvarnaloftskeyti Rússneska ríkisstjórnin hyggst vopna sýrlensk stjórnvöld með hátækni loftvarnaloftskeytum (e. anti-aircraft missile) af gerðinni S-300 á næstu tveimur vikum. Þetta hefur Washington Post eftir varnarmálaráðherra Rússa, Sergei Shoigu. 24. september 2018 19:12 Assad-liðar skutu niður rússneska flugvél fyrir mistök Yfirvöld Rússlands kenna Ísrael um að stjórnarher Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, hafi skotið rússneska flugvél niður yfir Miðjarðarhafi í gærkvöldi. 18. september 2018 08:54 Segja Ísraela hafa skotið eldflaugum að flugvellinum í Damaskus Skotmarkið er sagt hafa verið vopnabúr annað hvort íranskra hersveita eða Hezbollah-samtakanna líbönsku. 15. september 2018 21:17 Ísraelar íhuga árásir á Írana í Írak "Ég er að segja að við munum berjast gegn öllum ógnunum frá Írönum, og það skiptir ekki máli hvar.“ 3. september 2018 10:35 Ísraelar segjast hafa skemmt nærri allar herstöðvar Íran í Sýrlandi Ísraelar gerðu í nótt árásir á tugi skotmarka í Sýrlandi í kjölfar þess að um 20 eldflaugum hafi verið skotið frá Sýrlandi að Gólanhæðum. 10. maí 2018 07:47 Segir Assad ekki lengur ónæman fyrir árásum Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, varaði Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, við því í dag að árásum Ísrael í Sýrlandi gæti fjölgað. 7. júní 2018 16:45 Netanyahu harður á því að Hezbollah fái ekki vopn Ísrael hefur verið sakað um loftárásir nærri Damascus í gær, sem munu hafa beinst gegn vopnasendingum Íran til Hezbollah hryðjuverkasamtakanna. 16. september 2018 13:07 Ísraelar skutu niður sýrlenska þotu Í tilkynningu frá hernum segir að miklir bardagar eigi sér stað Sýrlandsmegin við landamæri ríkjanna og að þotunni hafi verið flogið tæpa tvo kílómetra inn í lofthelgi Ísrael. 24. júlí 2018 12:17 Mest lesið Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Erlent "Borgin er ekki að veita Bíó Paradís styrk“ Innlent Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Erlent Auglýstu á samfélagsmiðlum fyrir 45 milljónir Innlent Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Erlent Innlendir framleiðendur stundi samkeppnishindranir Innlent Níræður maður og nýbakaður tvíburafaðir duttu í lukkupottinn Innlent Stærstu og umdeildustu sigrar ársins Innlent Hefði átt að vera ljóst að logandi pappír í skáp gæti endað með bruna Innlent Ríkur vilji til að styðja áfram við bakið á Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu „Síðasta manneskjan sem mann myndi nokkurn tímann gruna“ Fórnarlömb „TikTok-mannsins“ skáluðu í kampavíni Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Forseti Brasilíu á gjörgæslu eftir heilaaðgerð Ákærður fyrir morð í New York Netanjahú ber vitni í spillingarmáli sínu Nóbelsverðlaunahafar mótmæla útnefningu Kennedy Fær ekki að breyta skilmálum fjölskyldusjóðsins Erlend ríki keppast við að tryggja hagsmuni sína í Sýrlandi Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Í skýrslutöku í tengslum við morðið í New York Norski hryðjuverkamaðurinn telur brotið á sér í fangelsi Myrtu fleiri en hundrað meintar nornir og galdrakarla Handtóku vopnaðan málaliðahóp í Rúmeníu Vörpuðu sprengjum á hergögn og efnavopn í Sýrlandi Með fingraför og lífsýni til rannsóknar Sýrlenska þjóðin á krossgötum: Hver er Abu Mohammed al-Jolani? Fyrsta árið sem fer yfir einnar og hálfrar gráðu múrinn Líklegasta kanslaraefnið heimsótti Kænugarð Hyggur á náðun uppreisnarseggja og afnám sjálfvirks ríkisborgararéttar Jay-Z kærður fyrir að nauðga þrettán ára stúlku Hver er Assad? Læknaneminn sem varð að einræðisherra Bandaríkin gerðu 75 loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Leiðtogi uppreisnarmanna sé bandamaður Bandaríkja Sjá meira
Her Ísrael gerði í morgun fjölda árása í suðurhluta Sýrlands eftir að eldflaugum var skotið að Ísrael frá Sýrlandi í gær. Ísraelsmenn segja hersveitir Íran hafa skotið eldflaugunum og því hafi árásir verið gerðar á þá og stjórnarher Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, sem styður við sveitir Íran. Stjórnarher Assad heldur því fram að flestar eldflaugar Ísrael hafi verið skotnar niður. Fregnir hafa þó borist af mannsfalli hjá stjórnarhernum. Syrian Observatory for Human Rights segir minnst ellefu manns hafa fallið í árásunum. Þar af minnst fjórir meðlimir stjórnarhersins. Ísraelsmenn sögðu frá árásunum á Twitter í morgun, einungis nokkrum klukkustundum eftir að þær voru gerðar. Þeir byrjuðu á því að sýna myndband þar sem sjá má eldflaugavarnir Ísrael skjóta niður eldflaugar frá Sýrlandi. Árásirnar voru framkvæmdar bæði með orrustuþotum og eldflaugum.This is what’s been happening: On Sunday, Iranian Quds Forces operating in Syria launched a surface-to-surface rocket from Syria aimed at Israel’s Golan Heights. The Iron Dome Aerial Defense System intercepted the rocket. pic.twitter.com/P7yvkpR6An — Israel Defense Forces (@IDF) January 21, 2019 Ísrael svaraði með árásum á stöðvar Íran og Hezbollah í Sýrlandi, nærri Damaskus. Herinn gerir reglulega árásir sem beinast gegn Íran og Hezbollah þar í landi en sjaldgæft er að þeir segi frá þeim. Herinn segir að stjórnarher Assad hafi skotið eigin eldflaugum á loft og reynt að granda eldflaugum Ísrael. Því hafi loftvörnum verið grandað. Þá birti herinn myndband af slíkum árásum þar sem sjá má eldflaug lenda á loftvörnum af rússneskri gerð. Þetta er í minnst annað sinn sem Ísraelar hafa grandað slíku loftvarnakerfi. Talsmaður hersins segir ríkisstjórn Assad hafa verið varaða við árásunum og þeim ráðlagt að skjóta ekki að herþotum Ísrael.During our strike, dozens of Syrian surface-to-air missiles were launched, despite clear warnings to avoid such fire. In response, we also targeted several of the Syrian Armed Forces' aerial defense batteries. pic.twitter.com/rHxJqqpI9n — Israel Defense Forces (@IDF) January 21, 2019SANA, ríkissjónvarp Sýrlands, segir loftvarnir stjórnarhersins hafa komið í veg fyrir að her Ísrael næði markmiðum sínum með árásunum. Það hefur þó verið dregið í efa af eftirlitsaðilum. Rússneski herinn segir að rúmlega 30 eldflaugar frá Ísrael hafi verið skotnar niður. Þó segja Rússar að árásin hafi valdið þó nokkrum skaða á flugvellinum í Damaskus.Ísraelsmenn eru taldir hafa gert fjölmargar árásir á flugvöllinn og segja þeir að vöruskemmur þar séu notaðar til að geyma vopn sem Íran sendir til Hezbollah. Yfirvöld í Íran hóta reglulega að gereyða Ísrael. Íran hefur stutt við bakið á Assad gegn uppreisnarhópum og hryðjuverkasamtökum í Sýrlandi og hafa umsvif þeirra og Hezbolla, sem Íran styður einnig, aukist til muna í Sýrlandi. Ísraelar segja ekki koma til greina að gera Íran kleift að ná fótfestu í Sýrlandi og hafa gert fjölda árása gegn þeim á undanförnum árum. Sjaldgæft er að herinn segi frá árásum þessum, eða jafnvel viðurkenni þær. Andstæðingar Benjamin Netanyahu, forsætirsráðherra Ísrael, segja hann hafa opinberað árásirnar og saka hann um að nota herinn í pólitískum tilgangi. Kosningar munu fara fram í Ísrael í apríl. Fjölmiðlar í Ísrael segja að þó Netayahu hafi nýtt sér árásirnar sé um skilaboð til Íran og Rússlands að ræða. Að árásir á Ísrael verði ekki liðnar og að Ísraelsmenn muni ekki hika við að svara þeim af miklu afli.By firing towards Israeli civilians, Iran once again proved that it is attempting to entrench itself in Syria, endangering the State of Israel & regional stability. We will continue operating determinedly to thwart these attempts. pic.twitter.com/RBHWeBH7FW— Israel Defense Forces (@IDF) January 21, 2019
Ísrael Sýrland Tengdar fréttir Rússar ætla að senda Sýrlendingum öflug loftvarnaloftskeyti Rússneska ríkisstjórnin hyggst vopna sýrlensk stjórnvöld með hátækni loftvarnaloftskeytum (e. anti-aircraft missile) af gerðinni S-300 á næstu tveimur vikum. Þetta hefur Washington Post eftir varnarmálaráðherra Rússa, Sergei Shoigu. 24. september 2018 19:12 Assad-liðar skutu niður rússneska flugvél fyrir mistök Yfirvöld Rússlands kenna Ísrael um að stjórnarher Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, hafi skotið rússneska flugvél niður yfir Miðjarðarhafi í gærkvöldi. 18. september 2018 08:54 Segja Ísraela hafa skotið eldflaugum að flugvellinum í Damaskus Skotmarkið er sagt hafa verið vopnabúr annað hvort íranskra hersveita eða Hezbollah-samtakanna líbönsku. 15. september 2018 21:17 Ísraelar íhuga árásir á Írana í Írak "Ég er að segja að við munum berjast gegn öllum ógnunum frá Írönum, og það skiptir ekki máli hvar.“ 3. september 2018 10:35 Ísraelar segjast hafa skemmt nærri allar herstöðvar Íran í Sýrlandi Ísraelar gerðu í nótt árásir á tugi skotmarka í Sýrlandi í kjölfar þess að um 20 eldflaugum hafi verið skotið frá Sýrlandi að Gólanhæðum. 10. maí 2018 07:47 Segir Assad ekki lengur ónæman fyrir árásum Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, varaði Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, við því í dag að árásum Ísrael í Sýrlandi gæti fjölgað. 7. júní 2018 16:45 Netanyahu harður á því að Hezbollah fái ekki vopn Ísrael hefur verið sakað um loftárásir nærri Damascus í gær, sem munu hafa beinst gegn vopnasendingum Íran til Hezbollah hryðjuverkasamtakanna. 16. september 2018 13:07 Ísraelar skutu niður sýrlenska þotu Í tilkynningu frá hernum segir að miklir bardagar eigi sér stað Sýrlandsmegin við landamæri ríkjanna og að þotunni hafi verið flogið tæpa tvo kílómetra inn í lofthelgi Ísrael. 24. júlí 2018 12:17 Mest lesið Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Erlent "Borgin er ekki að veita Bíó Paradís styrk“ Innlent Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Erlent Auglýstu á samfélagsmiðlum fyrir 45 milljónir Innlent Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Erlent Innlendir framleiðendur stundi samkeppnishindranir Innlent Níræður maður og nýbakaður tvíburafaðir duttu í lukkupottinn Innlent Stærstu og umdeildustu sigrar ársins Innlent Hefði átt að vera ljóst að logandi pappír í skáp gæti endað með bruna Innlent Ríkur vilji til að styðja áfram við bakið á Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu „Síðasta manneskjan sem mann myndi nokkurn tímann gruna“ Fórnarlömb „TikTok-mannsins“ skáluðu í kampavíni Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Forseti Brasilíu á gjörgæslu eftir heilaaðgerð Ákærður fyrir morð í New York Netanjahú ber vitni í spillingarmáli sínu Nóbelsverðlaunahafar mótmæla útnefningu Kennedy Fær ekki að breyta skilmálum fjölskyldusjóðsins Erlend ríki keppast við að tryggja hagsmuni sína í Sýrlandi Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Í skýrslutöku í tengslum við morðið í New York Norski hryðjuverkamaðurinn telur brotið á sér í fangelsi Myrtu fleiri en hundrað meintar nornir og galdrakarla Handtóku vopnaðan málaliðahóp í Rúmeníu Vörpuðu sprengjum á hergögn og efnavopn í Sýrlandi Með fingraför og lífsýni til rannsóknar Sýrlenska þjóðin á krossgötum: Hver er Abu Mohammed al-Jolani? Fyrsta árið sem fer yfir einnar og hálfrar gráðu múrinn Líklegasta kanslaraefnið heimsótti Kænugarð Hyggur á náðun uppreisnarseggja og afnám sjálfvirks ríkisborgararéttar Jay-Z kærður fyrir að nauðga þrettán ára stúlku Hver er Assad? Læknaneminn sem varð að einræðisherra Bandaríkin gerðu 75 loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Leiðtogi uppreisnarmanna sé bandamaður Bandaríkja Sjá meira
Rússar ætla að senda Sýrlendingum öflug loftvarnaloftskeyti Rússneska ríkisstjórnin hyggst vopna sýrlensk stjórnvöld með hátækni loftvarnaloftskeytum (e. anti-aircraft missile) af gerðinni S-300 á næstu tveimur vikum. Þetta hefur Washington Post eftir varnarmálaráðherra Rússa, Sergei Shoigu. 24. september 2018 19:12
Assad-liðar skutu niður rússneska flugvél fyrir mistök Yfirvöld Rússlands kenna Ísrael um að stjórnarher Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, hafi skotið rússneska flugvél niður yfir Miðjarðarhafi í gærkvöldi. 18. september 2018 08:54
Segja Ísraela hafa skotið eldflaugum að flugvellinum í Damaskus Skotmarkið er sagt hafa verið vopnabúr annað hvort íranskra hersveita eða Hezbollah-samtakanna líbönsku. 15. september 2018 21:17
Ísraelar íhuga árásir á Írana í Írak "Ég er að segja að við munum berjast gegn öllum ógnunum frá Írönum, og það skiptir ekki máli hvar.“ 3. september 2018 10:35
Ísraelar segjast hafa skemmt nærri allar herstöðvar Íran í Sýrlandi Ísraelar gerðu í nótt árásir á tugi skotmarka í Sýrlandi í kjölfar þess að um 20 eldflaugum hafi verið skotið frá Sýrlandi að Gólanhæðum. 10. maí 2018 07:47
Segir Assad ekki lengur ónæman fyrir árásum Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, varaði Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, við því í dag að árásum Ísrael í Sýrlandi gæti fjölgað. 7. júní 2018 16:45
Netanyahu harður á því að Hezbollah fái ekki vopn Ísrael hefur verið sakað um loftárásir nærri Damascus í gær, sem munu hafa beinst gegn vopnasendingum Íran til Hezbollah hryðjuverkasamtakanna. 16. september 2018 13:07
Ísraelar skutu niður sýrlenska þotu Í tilkynningu frá hernum segir að miklir bardagar eigi sér stað Sýrlandsmegin við landamæri ríkjanna og að þotunni hafi verið flogið tæpa tvo kílómetra inn í lofthelgi Ísrael. 24. júlí 2018 12:17