Jón Þór mun taka sæti á þingi fyrir Miðflokkinn Vésteinn Örn Pétursson skrifar 2. desember 2018 20:22 Jón Þór Þorvaldsson mun taka sæti Bergþórs Ólasonar á Alþingi um óákveðinn tíma. Fréttablaðið/Anton Brink Varaþingmaður Miðflokksins, Jón Þór Þorvaldsson, mun taka sæti Bergþórs Ólasonar á Alþingi. Þetta staðfesti hann í samtali við fréttastofu rétt í þessu. Jón Þór sat fyrr í dag fund með Bergþóri og Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, formanni Miðflokksins þar sem farið var yfir stöðu mála í kjölfar Klaustursupptakanna. Jón Þór er varaþingmaður fyrir Bergþór Ólason, sem ásamt Gunnari Braga Sveinssyni, mun víkja af þingi um óákveðinn tíma, en þeir tveir höfðu sig hvað mest í frammi í óvarfærinni orðræðu sem sneri meðal annars að samstarfskonum þeirra á Alþingi og fötluðum, svo eitthvað sé nefnt. Una María Óskarsdóttir mun taka sæti Gunnars Braga á þingi. Í samtali sem blaðamaður átti við Jón Þór fyrir fundinn í dag kvaðst hann ekki vilja taka sæti Bergþórs nema hann væri þess fullviss að þeir sem áttu hlut að máli iðruðust raunverulega gjörða sinna og að vilji væri fyrir hendi til þess að bæta sig. Ekki liggur fyrir hversu lengi þeir Bergþór og Gunnar Bragi verða frá þingstörfum. Aðspurður hvað hafi farið fram á fundinnum sagði Jón Þór að málin hafi verið rædd af mikilli einlægni og hreinskilni. „Eftir það samtal er ég þess fullviss að menn eru mjög miður sín yfir þessu öllu saman, þeir sem að þarna áttu hlut að máli. Það er fullur hugur sem fylgir máli að Miðflokkurinn taki sér tak og verði bara í forystu og til fyrirmyndar í þessu til framtíðar.“ Stj.mál Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Varaþingmaður íhugar að taka ekki þingsæti fyrir Miðflokkinn Jón Þór Þorvaldsson, varaþingmaður Miðflokksins, er á fundi þessa stundina með forystu flokksins þar sem hann íhugar nú hvort hann muni taka sæti á Alþingi fyrir Bergþór Ólason sem tók sér ótímabundið leyfi frá þingstörfum vegna Klausturmálsins. 2. desember 2018 18:35 Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Nú reynir á konurnar þrjár Formenn flokkanna í Sprengisandi „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Sjá meira
Varaþingmaður Miðflokksins, Jón Þór Þorvaldsson, mun taka sæti Bergþórs Ólasonar á Alþingi. Þetta staðfesti hann í samtali við fréttastofu rétt í þessu. Jón Þór sat fyrr í dag fund með Bergþóri og Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, formanni Miðflokksins þar sem farið var yfir stöðu mála í kjölfar Klaustursupptakanna. Jón Þór er varaþingmaður fyrir Bergþór Ólason, sem ásamt Gunnari Braga Sveinssyni, mun víkja af þingi um óákveðinn tíma, en þeir tveir höfðu sig hvað mest í frammi í óvarfærinni orðræðu sem sneri meðal annars að samstarfskonum þeirra á Alþingi og fötluðum, svo eitthvað sé nefnt. Una María Óskarsdóttir mun taka sæti Gunnars Braga á þingi. Í samtali sem blaðamaður átti við Jón Þór fyrir fundinn í dag kvaðst hann ekki vilja taka sæti Bergþórs nema hann væri þess fullviss að þeir sem áttu hlut að máli iðruðust raunverulega gjörða sinna og að vilji væri fyrir hendi til þess að bæta sig. Ekki liggur fyrir hversu lengi þeir Bergþór og Gunnar Bragi verða frá þingstörfum. Aðspurður hvað hafi farið fram á fundinnum sagði Jón Þór að málin hafi verið rædd af mikilli einlægni og hreinskilni. „Eftir það samtal er ég þess fullviss að menn eru mjög miður sín yfir þessu öllu saman, þeir sem að þarna áttu hlut að máli. Það er fullur hugur sem fylgir máli að Miðflokkurinn taki sér tak og verði bara í forystu og til fyrirmyndar í þessu til framtíðar.“
Stj.mál Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Varaþingmaður íhugar að taka ekki þingsæti fyrir Miðflokkinn Jón Þór Þorvaldsson, varaþingmaður Miðflokksins, er á fundi þessa stundina með forystu flokksins þar sem hann íhugar nú hvort hann muni taka sæti á Alþingi fyrir Bergþór Ólason sem tók sér ótímabundið leyfi frá þingstörfum vegna Klausturmálsins. 2. desember 2018 18:35 Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Nú reynir á konurnar þrjár Formenn flokkanna í Sprengisandi „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Sjá meira
Varaþingmaður íhugar að taka ekki þingsæti fyrir Miðflokkinn Jón Þór Þorvaldsson, varaþingmaður Miðflokksins, er á fundi þessa stundina með forystu flokksins þar sem hann íhugar nú hvort hann muni taka sæti á Alþingi fyrir Bergþór Ólason sem tók sér ótímabundið leyfi frá þingstörfum vegna Klausturmálsins. 2. desember 2018 18:35