Máttinn dregur úr uppreisn gegn Theresu May Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 20. nóvember 2018 19:00 Fyrir helgi var staða Theresu May, forsætisráðherra, afar tvísýn en harðir útgöngusinnar innan Íhaldsflokksins hafa hvatt þingmenn flokksins til að rita stjórn þingflokksins bréf þess efnis að vantraustsyfirlýsing verði sett á dagskrá innan flokksins. Jacob Rees-Mogg leiðtogi uppreisnarmannanna segir sáttmálsdrögin um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu vera rituð af fólki sem vilji halda Bretlandi innan Evrópusambandsins. það sé ekki það sem breska þjóðin hafi kosið og því þurfi May að víkja. „Við sjáum ríkisstjórnina vísvitandi forðast almennilegt Brexit,“ sagði Rees-Mogg á blaðamannafundi í dag. „Við erum með ríkisstjórn uppfulla af sambandssinnum sem vilja okkur bundin við Evrópusambandið, eins þétt og mögulegt er.“ 48 þingmenn þurfa að rita stjórn þingflokksins bréf til að vantraust komist á dagskrá. Staða May batnar með hverjum deginum en í gær bárust fréttir þess efnis að einungis 26 bréf hefðu borist stjórn þingflokksins langt frá markmiðinu. Rees-Mogg segist ætla að sýna þolinmæði í þeim efnum en hann segir þó að ef að Íhaldsflokkurinn vilji annan leiðtoga en May í næstu þingkosningum þurfi það að gerast núna. „Hvað brefin varðar segir ég að þolinmæði er dyggð, dyggð er náð og svo framvegis,“ segir hann. „Við sjáum til hvort að bréfin berist í tæka tíð.“ Sumir þingmenn eru sagðir hafa lofað því að senda þingflokksformanni bréf en hafi svo gengið á bak orða sinna til að falla ekki í ónáðina hjá forsætisráðherranum. Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Fulltrúi ESB segist sáttur við samkomulagið Drögin sem samninganefndir Bretlands og ESB hafa samþykkt um framtíðarsamband eftir Brexit eru sanngjörn og góð. 20. nóvember 2018 07:00 Theresa May segir það muni lítt stoða að skipta sér út Að skipta um hest í miðri á mun ekki gera útgöngu Breta úr Evrópusambandinu (ESB) auðveldari. Þetta segir Theresa May, forsætisráðherra Bretlands og formaður Íhaldsflokksins. 19. nóvember 2018 07:00 Vantraust á May sagt líklegt Þingflokksformaður Íhaldsflokksins og varaformenn þingflokksins hafa verið beðnir um að fresta öllum fundum sem þeir höfðu áformað í kjördæmum sínum í dag og koma aftur til London. 16. nóvember 2018 10:35 Erfið vika framundan hjá May May hefur átt undir högg að sækja eftir að hún tilkynnti drög að Brexit-samningi sem snýr að úrgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. 18. nóvember 2018 23:30 Mest lesið Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Erlent "Borgin er ekki að veita Bíó Paradís styrk“ Innlent Auglýstu á samfélagsmiðlum fyrir 45 milljónir Innlent Innlendir framleiðendur stundi samkeppnishindranir Innlent Níræður maður og nýbakaður tvíburafaðir duttu í lukkupottinn Innlent Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Erlent Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Erlent Hefði átt að vera ljóst að logandi pappír í skáp gæti endað með bruna Innlent Stærstu og umdeildustu sigrar ársins Innlent Ríkur vilji til að styðja áfram við bakið á Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu „Síðasta manneskjan sem mann myndi nokkurn tímann gruna“ Fórnarlömb „TikTok-mannsins“ skáluðu í kampavíni Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Forseti Brasilíu á gjörgæslu eftir heilaaðgerð Ákærður fyrir morð í New York Netanjahú ber vitni í spillingarmáli sínu Nóbelsverðlaunahafar mótmæla útnefningu Kennedy Fær ekki að breyta skilmálum fjölskyldusjóðsins Erlend ríki keppast við að tryggja hagsmuni sína í Sýrlandi Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Í skýrslutöku í tengslum við morðið í New York Norski hryðjuverkamaðurinn telur brotið á sér í fangelsi Myrtu fleiri en hundrað meintar nornir og galdrakarla Handtóku vopnaðan málaliðahóp í Rúmeníu Vörpuðu sprengjum á hergögn og efnavopn í Sýrlandi Með fingraför og lífsýni til rannsóknar Sýrlenska þjóðin á krossgötum: Hver er Abu Mohammed al-Jolani? Fyrsta árið sem fer yfir einnar og hálfrar gráðu múrinn Líklegasta kanslaraefnið heimsótti Kænugarð Hyggur á náðun uppreisnarseggja og afnám sjálfvirks ríkisborgararéttar Jay-Z kærður fyrir að nauðga þrettán ára stúlku Hver er Assad? Læknaneminn sem varð að einræðisherra Bandaríkin gerðu 75 loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Leiðtogi uppreisnarmanna sé bandamaður Bandaríkja Sjá meira
Fyrir helgi var staða Theresu May, forsætisráðherra, afar tvísýn en harðir útgöngusinnar innan Íhaldsflokksins hafa hvatt þingmenn flokksins til að rita stjórn þingflokksins bréf þess efnis að vantraustsyfirlýsing verði sett á dagskrá innan flokksins. Jacob Rees-Mogg leiðtogi uppreisnarmannanna segir sáttmálsdrögin um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu vera rituð af fólki sem vilji halda Bretlandi innan Evrópusambandsins. það sé ekki það sem breska þjóðin hafi kosið og því þurfi May að víkja. „Við sjáum ríkisstjórnina vísvitandi forðast almennilegt Brexit,“ sagði Rees-Mogg á blaðamannafundi í dag. „Við erum með ríkisstjórn uppfulla af sambandssinnum sem vilja okkur bundin við Evrópusambandið, eins þétt og mögulegt er.“ 48 þingmenn þurfa að rita stjórn þingflokksins bréf til að vantraust komist á dagskrá. Staða May batnar með hverjum deginum en í gær bárust fréttir þess efnis að einungis 26 bréf hefðu borist stjórn þingflokksins langt frá markmiðinu. Rees-Mogg segist ætla að sýna þolinmæði í þeim efnum en hann segir þó að ef að Íhaldsflokkurinn vilji annan leiðtoga en May í næstu þingkosningum þurfi það að gerast núna. „Hvað brefin varðar segir ég að þolinmæði er dyggð, dyggð er náð og svo framvegis,“ segir hann. „Við sjáum til hvort að bréfin berist í tæka tíð.“ Sumir þingmenn eru sagðir hafa lofað því að senda þingflokksformanni bréf en hafi svo gengið á bak orða sinna til að falla ekki í ónáðina hjá forsætisráðherranum.
Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Fulltrúi ESB segist sáttur við samkomulagið Drögin sem samninganefndir Bretlands og ESB hafa samþykkt um framtíðarsamband eftir Brexit eru sanngjörn og góð. 20. nóvember 2018 07:00 Theresa May segir það muni lítt stoða að skipta sér út Að skipta um hest í miðri á mun ekki gera útgöngu Breta úr Evrópusambandinu (ESB) auðveldari. Þetta segir Theresa May, forsætisráðherra Bretlands og formaður Íhaldsflokksins. 19. nóvember 2018 07:00 Vantraust á May sagt líklegt Þingflokksformaður Íhaldsflokksins og varaformenn þingflokksins hafa verið beðnir um að fresta öllum fundum sem þeir höfðu áformað í kjördæmum sínum í dag og koma aftur til London. 16. nóvember 2018 10:35 Erfið vika framundan hjá May May hefur átt undir högg að sækja eftir að hún tilkynnti drög að Brexit-samningi sem snýr að úrgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. 18. nóvember 2018 23:30 Mest lesið Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Erlent "Borgin er ekki að veita Bíó Paradís styrk“ Innlent Auglýstu á samfélagsmiðlum fyrir 45 milljónir Innlent Innlendir framleiðendur stundi samkeppnishindranir Innlent Níræður maður og nýbakaður tvíburafaðir duttu í lukkupottinn Innlent Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Erlent Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Erlent Hefði átt að vera ljóst að logandi pappír í skáp gæti endað með bruna Innlent Stærstu og umdeildustu sigrar ársins Innlent Ríkur vilji til að styðja áfram við bakið á Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu „Síðasta manneskjan sem mann myndi nokkurn tímann gruna“ Fórnarlömb „TikTok-mannsins“ skáluðu í kampavíni Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Forseti Brasilíu á gjörgæslu eftir heilaaðgerð Ákærður fyrir morð í New York Netanjahú ber vitni í spillingarmáli sínu Nóbelsverðlaunahafar mótmæla útnefningu Kennedy Fær ekki að breyta skilmálum fjölskyldusjóðsins Erlend ríki keppast við að tryggja hagsmuni sína í Sýrlandi Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Í skýrslutöku í tengslum við morðið í New York Norski hryðjuverkamaðurinn telur brotið á sér í fangelsi Myrtu fleiri en hundrað meintar nornir og galdrakarla Handtóku vopnaðan málaliðahóp í Rúmeníu Vörpuðu sprengjum á hergögn og efnavopn í Sýrlandi Með fingraför og lífsýni til rannsóknar Sýrlenska þjóðin á krossgötum: Hver er Abu Mohammed al-Jolani? Fyrsta árið sem fer yfir einnar og hálfrar gráðu múrinn Líklegasta kanslaraefnið heimsótti Kænugarð Hyggur á náðun uppreisnarseggja og afnám sjálfvirks ríkisborgararéttar Jay-Z kærður fyrir að nauðga þrettán ára stúlku Hver er Assad? Læknaneminn sem varð að einræðisherra Bandaríkin gerðu 75 loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Leiðtogi uppreisnarmanna sé bandamaður Bandaríkja Sjá meira
Fulltrúi ESB segist sáttur við samkomulagið Drögin sem samninganefndir Bretlands og ESB hafa samþykkt um framtíðarsamband eftir Brexit eru sanngjörn og góð. 20. nóvember 2018 07:00
Theresa May segir það muni lítt stoða að skipta sér út Að skipta um hest í miðri á mun ekki gera útgöngu Breta úr Evrópusambandinu (ESB) auðveldari. Þetta segir Theresa May, forsætisráðherra Bretlands og formaður Íhaldsflokksins. 19. nóvember 2018 07:00
Vantraust á May sagt líklegt Þingflokksformaður Íhaldsflokksins og varaformenn þingflokksins hafa verið beðnir um að fresta öllum fundum sem þeir höfðu áformað í kjördæmum sínum í dag og koma aftur til London. 16. nóvember 2018 10:35
Erfið vika framundan hjá May May hefur átt undir högg að sækja eftir að hún tilkynnti drög að Brexit-samningi sem snýr að úrgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. 18. nóvember 2018 23:30