„Belgía er meira en bara Hazard“ Tómas Þór Þórðarson í Brussel skrifar 15. nóvember 2018 14:00 Eden Hazard er klár í slaginn í kvöld. Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í fótbolta mæta Belgíu í lokaleik sínum í Þjóðadeild UEFA klukkan 19.45 í kvöld en upphitun hefst á Stöð 2 Sport HD klukkan 19.00. Íslenska liðið er án tíu leikmanna en mikil meiðsli eru í herbúðum íslenska hópsins. Síðast þurftu tveir frá að hverfa í gær þegar að tilkynnt var að Birkir Bjarnason og Birkir Már Sævarsson gætu ekki verið með. Með okkar besta lið hefði leikurinn verið mjög erfiður enda Belgar með besta lið heims samkvæmt styrkleikalista FIFA. Þeir eru þar stigi fyrir ofan sjálfa heimsmeistara Frakka. Valinn maður í hverri stöðu í belgíska liðinu en þó enginn betri þessa dagana en Eden Hazard, leikmaður Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Hann er í mikilli samkeppni um nafnbótina þriðji besti leikmaður heims á eftir Ronaldo og Messi. „Það vita allir hversu góður gaurinn er. Hann er búinn að vera frábær núna í nokkur ár með Chelsea í ensku úrvalsdeildinni og með belgíska landsliðinu,“ segir Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands. Belgískir blaðamenn eru eðlilega mjög spenntir fyrir Hazard skilja ekki hvernig íslenska liðið með öll þessi meiðsli ætla að reyna að stöðva hann. En það verður að sjálfsögðu reynt. „Við munum reyna að gera honum lífið leitt á morgun en það má ekki gleyma því að Belgía er meira en bara Hazard,“ segir Aron Einar Gunnarsson. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Eggert: Það getur borgað sig að vera á réttum stað á réttum tíma Eggert Gunnþór Jónsson er kominn aftur í landsliðið eftir sex ára fjarveru. 15. nóvember 2018 11:30 Kári: Mun mæta 45 ára í landsliðið ef ég verð valinn Kári Árnason mun aldrei segja nei við íslenska landsliðið. 15. nóvember 2018 08:30 Landsliðsþjálfarar hjálparlausir gagnvart meiðslum Erik Hamrén, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, segir þjálfara félagsliða geta reynt að hafa áhrif á meiðslafjölda leikmanna sinna en landsliðsþjálfarar geti ekkert gert. 15. nóvember 2018 07:00 Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Í beinni: Tottenham - Roma | Stórleikur í Lundúnum Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Sjá meira
Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í fótbolta mæta Belgíu í lokaleik sínum í Þjóðadeild UEFA klukkan 19.45 í kvöld en upphitun hefst á Stöð 2 Sport HD klukkan 19.00. Íslenska liðið er án tíu leikmanna en mikil meiðsli eru í herbúðum íslenska hópsins. Síðast þurftu tveir frá að hverfa í gær þegar að tilkynnt var að Birkir Bjarnason og Birkir Már Sævarsson gætu ekki verið með. Með okkar besta lið hefði leikurinn verið mjög erfiður enda Belgar með besta lið heims samkvæmt styrkleikalista FIFA. Þeir eru þar stigi fyrir ofan sjálfa heimsmeistara Frakka. Valinn maður í hverri stöðu í belgíska liðinu en þó enginn betri þessa dagana en Eden Hazard, leikmaður Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Hann er í mikilli samkeppni um nafnbótina þriðji besti leikmaður heims á eftir Ronaldo og Messi. „Það vita allir hversu góður gaurinn er. Hann er búinn að vera frábær núna í nokkur ár með Chelsea í ensku úrvalsdeildinni og með belgíska landsliðinu,“ segir Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands. Belgískir blaðamenn eru eðlilega mjög spenntir fyrir Hazard skilja ekki hvernig íslenska liðið með öll þessi meiðsli ætla að reyna að stöðva hann. En það verður að sjálfsögðu reynt. „Við munum reyna að gera honum lífið leitt á morgun en það má ekki gleyma því að Belgía er meira en bara Hazard,“ segir Aron Einar Gunnarsson.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Eggert: Það getur borgað sig að vera á réttum stað á réttum tíma Eggert Gunnþór Jónsson er kominn aftur í landsliðið eftir sex ára fjarveru. 15. nóvember 2018 11:30 Kári: Mun mæta 45 ára í landsliðið ef ég verð valinn Kári Árnason mun aldrei segja nei við íslenska landsliðið. 15. nóvember 2018 08:30 Landsliðsþjálfarar hjálparlausir gagnvart meiðslum Erik Hamrén, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, segir þjálfara félagsliða geta reynt að hafa áhrif á meiðslafjölda leikmanna sinna en landsliðsþjálfarar geti ekkert gert. 15. nóvember 2018 07:00 Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Í beinni: Tottenham - Roma | Stórleikur í Lundúnum Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Sjá meira
Eggert: Það getur borgað sig að vera á réttum stað á réttum tíma Eggert Gunnþór Jónsson er kominn aftur í landsliðið eftir sex ára fjarveru. 15. nóvember 2018 11:30
Kári: Mun mæta 45 ára í landsliðið ef ég verð valinn Kári Árnason mun aldrei segja nei við íslenska landsliðið. 15. nóvember 2018 08:30
Landsliðsþjálfarar hjálparlausir gagnvart meiðslum Erik Hamrén, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, segir þjálfara félagsliða geta reynt að hafa áhrif á meiðslafjölda leikmanna sinna en landsliðsþjálfarar geti ekkert gert. 15. nóvember 2018 07:00