Íslenskir stuðningsmenn í Brussel fá lögreglufylgd á völlinn Tómas Þór Þórðarson í Brussel skrifar 15. nóvember 2018 10:00 Íslendingar kunna að gera sér glaðan dag. vísir/vilhelm Búist er við um 400 íslenskum stuðningsmönnum á leik Belgíu og Íslands í Þjóðadeildinni í kvöld en búið er að selja rétt ríflega 30.000 miða á King Badoin-leikvanginn sem tekur um 50.000 manns. Íslendingafélagið í Brussel keypti 200 miða en það stendur fyrir hittingi í miðborg Brussel þar sem að íslenskir stuðningsmenn geta vökvað sig og átt góða stund saman áður en haldið verður á völlinn. Íslendingar í Brussel ætla að hittast á O'Reilly Pub í miðborg Brussel en fyrstu menn mæta klukkan 15.00. O'Reilly er á Beursplein 1 en allt í kring eru veitingastaðir og barir svo enginn ætti að verða svangur eða þyrstur. Íslendingafélagið mælir ekki með því að reyna að aka á völlinn þar sem umferðaþungi á háannatíma í Brussel er mikill. Stuðningsmenn íslenska liðsins sem hittast í miðbænum ætla að leggja af stað upp á völl klukkan 18.30 en leikurinn hefst klukkan 20.45 að staðartíma. Lögreglan, sem vinnur þetta í samstarfi við Íslendingafélagið, mun fylgja íslensku stuðningsmönnunum á næstu lestarstöð og leiða þá alla leið upp á völl. Búist er við að frítt verði í lestina. Íslendingafélagið vill koma því á framfæri að engar töskur eru leyfðar á vellinum í kvöld, hvorki stórar né smáar þannig betra er að skilja þær bara eftir heima. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Kári: Mun mæta 45 ára í landsliðið ef ég verð valinn Kári Árnason mun aldrei segja nei við íslenska landsliðið. 15. nóvember 2018 08:30 Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Í beinni: Tottenham - Roma | Stórleikur í Lundúnum Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Sjá meira
Búist er við um 400 íslenskum stuðningsmönnum á leik Belgíu og Íslands í Þjóðadeildinni í kvöld en búið er að selja rétt ríflega 30.000 miða á King Badoin-leikvanginn sem tekur um 50.000 manns. Íslendingafélagið í Brussel keypti 200 miða en það stendur fyrir hittingi í miðborg Brussel þar sem að íslenskir stuðningsmenn geta vökvað sig og átt góða stund saman áður en haldið verður á völlinn. Íslendingar í Brussel ætla að hittast á O'Reilly Pub í miðborg Brussel en fyrstu menn mæta klukkan 15.00. O'Reilly er á Beursplein 1 en allt í kring eru veitingastaðir og barir svo enginn ætti að verða svangur eða þyrstur. Íslendingafélagið mælir ekki með því að reyna að aka á völlinn þar sem umferðaþungi á háannatíma í Brussel er mikill. Stuðningsmenn íslenska liðsins sem hittast í miðbænum ætla að leggja af stað upp á völl klukkan 18.30 en leikurinn hefst klukkan 20.45 að staðartíma. Lögreglan, sem vinnur þetta í samstarfi við Íslendingafélagið, mun fylgja íslensku stuðningsmönnunum á næstu lestarstöð og leiða þá alla leið upp á völl. Búist er við að frítt verði í lestina. Íslendingafélagið vill koma því á framfæri að engar töskur eru leyfðar á vellinum í kvöld, hvorki stórar né smáar þannig betra er að skilja þær bara eftir heima.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Kári: Mun mæta 45 ára í landsliðið ef ég verð valinn Kári Árnason mun aldrei segja nei við íslenska landsliðið. 15. nóvember 2018 08:30 Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Í beinni: Tottenham - Roma | Stórleikur í Lundúnum Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Sjá meira
Kári: Mun mæta 45 ára í landsliðið ef ég verð valinn Kári Árnason mun aldrei segja nei við íslenska landsliðið. 15. nóvember 2018 08:30