Í beinni: Haustkynning Apple Stefán Ó. Jónsson skrifar 30. október 2018 13:45 Kynning Apple fer fram í Brooklyn Academy of Music í New York. Getty/Bloomberg Haustkynning Apple fer fram í New York í dag. Þar má vænta að nýjungar tæknirisans verði kynntar fyrir fullu húsi. Viðburðurinn verður jafnframt sendur út í beinni útsendingu, auk þess sem greint verður frá honum í beinni textalýsingu. Útsendingin hefst klukkan 14 að íslenskum tíma og er hægt að nálgast hana með því að smella hér. Eins og venja er hvílir mikil leynd yfir umfjöllunarefni kynningarinnar. Tæknispekúlantar áætla þó að Apple muni kynna til leiks uppfærslur á nokkrum heimilisvinum; eins og spjaldtölvunni iPad, Mac-Book fartölvunni og jafnvel öreinkatölvunni Mac mini. Rúmur einn og hálfur mánuður er síðan Apple hélt síðast kynningu. Þá fór hún fram í höfuðstöðvum fyrirtækisins í Kaliforníu og voru senuþjófarnir þrjár nýjar útgáfur af iPhone-snjallsímunum.Sem fyrr segir hefst haustkynning Apple klukkan 14 og má nálgast útsendinguna frá New York með því að smella hér. Hér að neðan má svo fylgjast með tístflaumi af fundinum. Athugið að tístin eru á ensku.Tweets by macrumorslive Apple Tengdar fréttir Nýjum Apple-vörum almennt vel tekið Þrír nýir iPhone-símar, ný snjallúr og ný uppfærsla iOS-stýrikerfisins er á meðal þess sem kynnt var á fundi Apple í vikunni. 14. september 2018 07:00 Apple og Samsung sektuð fyrir að hægja á gömlum símum Tæknirisunum Apple og Samsung hefur verið gert að greiða háar sektir á Ítalíu fyrir það að hafa vísvitandi hægt á eldri útgáfum snjallsíma sinna. 25. október 2018 14:00 Apple kynnti risastóran iPhone, ódýrari iPhone og nýtt úr Bandaríski tæknirisinn Apple kynnti í dag nýjar vörur til leiks á sérstakri kynningu í höfuðstöðvum félagsins í Kaliforníu. Kynningarinnar var beðið með mikilli eftirvæntingu. 12. september 2018 19:02 Mest lesið Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir Atvinnulíf Verð á kaffi sögulega hátt Viðskipti erlent Margrét tekur við nýju hlutverki hjá Advania Viðskipti innlent „Gamla góða“ Cocoa Puffsið aftur í verslanir Neytendur Freyju og Góu blöskrar ummæli frá Nóa Siríus Neytendur Kapp kaupir bandarískt félag Viðskipti innlent Bilun hjá Símanum Neytendur „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Atvinnulíf Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Atvinnulíf Álfrún leiðir almannatengslin hjá Íslandsstofu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Haustkynning Apple fer fram í New York í dag. Þar má vænta að nýjungar tæknirisans verði kynntar fyrir fullu húsi. Viðburðurinn verður jafnframt sendur út í beinni útsendingu, auk þess sem greint verður frá honum í beinni textalýsingu. Útsendingin hefst klukkan 14 að íslenskum tíma og er hægt að nálgast hana með því að smella hér. Eins og venja er hvílir mikil leynd yfir umfjöllunarefni kynningarinnar. Tæknispekúlantar áætla þó að Apple muni kynna til leiks uppfærslur á nokkrum heimilisvinum; eins og spjaldtölvunni iPad, Mac-Book fartölvunni og jafnvel öreinkatölvunni Mac mini. Rúmur einn og hálfur mánuður er síðan Apple hélt síðast kynningu. Þá fór hún fram í höfuðstöðvum fyrirtækisins í Kaliforníu og voru senuþjófarnir þrjár nýjar útgáfur af iPhone-snjallsímunum.Sem fyrr segir hefst haustkynning Apple klukkan 14 og má nálgast útsendinguna frá New York með því að smella hér. Hér að neðan má svo fylgjast með tístflaumi af fundinum. Athugið að tístin eru á ensku.Tweets by macrumorslive
Apple Tengdar fréttir Nýjum Apple-vörum almennt vel tekið Þrír nýir iPhone-símar, ný snjallúr og ný uppfærsla iOS-stýrikerfisins er á meðal þess sem kynnt var á fundi Apple í vikunni. 14. september 2018 07:00 Apple og Samsung sektuð fyrir að hægja á gömlum símum Tæknirisunum Apple og Samsung hefur verið gert að greiða háar sektir á Ítalíu fyrir það að hafa vísvitandi hægt á eldri útgáfum snjallsíma sinna. 25. október 2018 14:00 Apple kynnti risastóran iPhone, ódýrari iPhone og nýtt úr Bandaríski tæknirisinn Apple kynnti í dag nýjar vörur til leiks á sérstakri kynningu í höfuðstöðvum félagsins í Kaliforníu. Kynningarinnar var beðið með mikilli eftirvæntingu. 12. september 2018 19:02 Mest lesið Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir Atvinnulíf Verð á kaffi sögulega hátt Viðskipti erlent Margrét tekur við nýju hlutverki hjá Advania Viðskipti innlent „Gamla góða“ Cocoa Puffsið aftur í verslanir Neytendur Freyju og Góu blöskrar ummæli frá Nóa Siríus Neytendur Kapp kaupir bandarískt félag Viðskipti innlent Bilun hjá Símanum Neytendur „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Atvinnulíf Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Atvinnulíf Álfrún leiðir almannatengslin hjá Íslandsstofu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Nýjum Apple-vörum almennt vel tekið Þrír nýir iPhone-símar, ný snjallúr og ný uppfærsla iOS-stýrikerfisins er á meðal þess sem kynnt var á fundi Apple í vikunni. 14. september 2018 07:00
Apple og Samsung sektuð fyrir að hægja á gömlum símum Tæknirisunum Apple og Samsung hefur verið gert að greiða háar sektir á Ítalíu fyrir það að hafa vísvitandi hægt á eldri útgáfum snjallsíma sinna. 25. október 2018 14:00
Apple kynnti risastóran iPhone, ódýrari iPhone og nýtt úr Bandaríski tæknirisinn Apple kynnti í dag nýjar vörur til leiks á sérstakri kynningu í höfuðstöðvum félagsins í Kaliforníu. Kynningarinnar var beðið með mikilli eftirvæntingu. 12. september 2018 19:02