Red Dead Redemption: Van der Linde gengið í vandræðum Samúel Karl Ólason skrifar 18. október 2018 14:00 Arthur Morgan er harður í horn að taka. Rockstar Nú er rétt rúm vika í að Rockstar Games gefa út leikinn Red Dead Redemption 2 og af því tilefni hefur fyrirtækið birt nýja stiklu fyrir leikinn. RDR2 gerist árið 1899 og fjallar um Arthur Morgan og Van der Linde gengið. Meðlimir gengisins lenda á flótta undan löggæslumönnum og öðrum aðilum og þurfa að ræna og ruppla til að halda lífi. Það er óhætt að segja að beðið sé eftir RDR2 með mikilli eftirvæntingu en Rockstar hefur skapað sér gott orðspor í gegnum tíðina og þá sérstaklega fyrir Grand Theft Auto leikina.Hér fyrir neðan má sjá stikluna nýju og þar að neðan má sjá sýningarmyndbönd sem Rockstar höfðu þegar birt. Leikjavísir Tengdar fréttir Nýtt sex mínútna sýnishorn úr Red Dead Redemption Leikjafyrirtækið Rockstar, sem er hvað þekktast fyrir Grand Theft Auto leikjanna, hefur birt sýnishorn er leiknum Red Dead Redemption 2 sem gefinn verður út þann 26. október næstkomandi. 9. ágúst 2018 17:25 Stefnir í fínasta tölvuleikjahaust Nú þegar sumrinu fer að ljúka er þörf að huga að því hvort ekki sé réttast að eiga nokkra frídaga inni fyrir haustið. 4. ágúst 2018 10:30 Birta annað sýnishorn úr Red Dead Redemption 2 Að þessu sinni er farið yfir hvernig verkefni leiksins virka og hvað spilarar geta tekið sér fyrir hendur, sem að mestu leyti virðist snúast um að ræna og ruppla í Vilta vestrinu. 1. október 2018 13:59 Mest lesið „Risa tilkynning“ Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Lífið Komst í jólaskapið í september Lífið „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Menning Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF Lífið Fleiri fréttir Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví GameTíví í búðarleik GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy Sjá meira
Nú er rétt rúm vika í að Rockstar Games gefa út leikinn Red Dead Redemption 2 og af því tilefni hefur fyrirtækið birt nýja stiklu fyrir leikinn. RDR2 gerist árið 1899 og fjallar um Arthur Morgan og Van der Linde gengið. Meðlimir gengisins lenda á flótta undan löggæslumönnum og öðrum aðilum og þurfa að ræna og ruppla til að halda lífi. Það er óhætt að segja að beðið sé eftir RDR2 með mikilli eftirvæntingu en Rockstar hefur skapað sér gott orðspor í gegnum tíðina og þá sérstaklega fyrir Grand Theft Auto leikina.Hér fyrir neðan má sjá stikluna nýju og þar að neðan má sjá sýningarmyndbönd sem Rockstar höfðu þegar birt.
Leikjavísir Tengdar fréttir Nýtt sex mínútna sýnishorn úr Red Dead Redemption Leikjafyrirtækið Rockstar, sem er hvað þekktast fyrir Grand Theft Auto leikjanna, hefur birt sýnishorn er leiknum Red Dead Redemption 2 sem gefinn verður út þann 26. október næstkomandi. 9. ágúst 2018 17:25 Stefnir í fínasta tölvuleikjahaust Nú þegar sumrinu fer að ljúka er þörf að huga að því hvort ekki sé réttast að eiga nokkra frídaga inni fyrir haustið. 4. ágúst 2018 10:30 Birta annað sýnishorn úr Red Dead Redemption 2 Að þessu sinni er farið yfir hvernig verkefni leiksins virka og hvað spilarar geta tekið sér fyrir hendur, sem að mestu leyti virðist snúast um að ræna og ruppla í Vilta vestrinu. 1. október 2018 13:59 Mest lesið „Risa tilkynning“ Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Lífið Komst í jólaskapið í september Lífið „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Menning Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF Lífið Fleiri fréttir Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví GameTíví í búðarleik GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy Sjá meira
Nýtt sex mínútna sýnishorn úr Red Dead Redemption Leikjafyrirtækið Rockstar, sem er hvað þekktast fyrir Grand Theft Auto leikjanna, hefur birt sýnishorn er leiknum Red Dead Redemption 2 sem gefinn verður út þann 26. október næstkomandi. 9. ágúst 2018 17:25
Stefnir í fínasta tölvuleikjahaust Nú þegar sumrinu fer að ljúka er þörf að huga að því hvort ekki sé réttast að eiga nokkra frídaga inni fyrir haustið. 4. ágúst 2018 10:30
Birta annað sýnishorn úr Red Dead Redemption 2 Að þessu sinni er farið yfir hvernig verkefni leiksins virka og hvað spilarar geta tekið sér fyrir hendur, sem að mestu leyti virðist snúast um að ræna og ruppla í Vilta vestrinu. 1. október 2018 13:59