Ætlar að nýta tækifærið eftir að fá sannfærandi símtal Tómas Þór Þórðarson í St. Gallen skrifar 8. september 2018 12:15 Elmar fagnar í landsleik gegn Tyrkjum. vísir/andri marinó Theodór Elmar Bjarnason, landsliðsmaður í fótbolta, er kominn aftur í landsliðshópinn eftir að vera skilinn eftir þegar að strákarnir okkar fóru á HM 2018 í Rússlandi í sumar. Elmar spilaði frábærlega á EM 2016 í Frakklandi og í fyrstu leikjunum eftir Evrópumótið en var svo settur á ís hjá Heimi Hallgrímssyni og missti af tækifærinu að komast með á HM. Hann var ekki valinn í fyrsta hóp Erik Hamrén en var svo kallaður inn á lokametrunum vegna meiðsla. Elmar kveðst spenntur fyrir þessu tækifæri þó honum finnist leiðinlegt að svona marga góða menn vanti.Tækifæri sem hann ætlar að nýta „Það er svolítið leiðinlegt hvernig ég fékk tækifærið en maður þarf alltaf að vera tilbúinn þegar svona tækifæri gefst. Það hefði væntanlega ekki komið ef þessi óheppilegu meiðsli hefðu ekki komið upp. Nú eru undir mér komið að nýta þetta,“ segir Theodór Elmar. „Þetta er óheppilegt fyrir þá sem að lenda í meiðslunum en að sama skapi kannski dyr sem að opnast fyrir mig. Ég þarf að vera tilbúinn og ég er búinn að sanna mig vel á æfingum. Nú er að sjá hvort það sé nóg.“ „Ég er mjög gíraður og mjög mótiveraður. Það er frábær heiður að fá að spila fyrir landið sitt. Ef að maður fær kallið þarf maður að gera það besta úr því,“ segir Elmar.Símtal frá Frey Erik Hamrén stýrir liðinu í fyrsta sinn á morgun en Elmar segist hafa notið æfingavikunnar. Hann fékk símtal frá aðstoðarþjálfaranum Frey Alexanderssyni sem fékk hann til að mæta til leiks. „Það sem gerði það að verkum að ég vildi koma var gott símtal við Frey. Hann hvatti mig enn frekar í þetta. Fyrstu dagarnir með Erik hafa verið mjög jákvæðir. Hann virkar mjög ástríðufullur sem gerir þetta skemmtilegt. Það er skemmtilegt að koma inn í eitthvað nýtt,“ segir Elmar. „Þeir fara samt varlega í það að gera of stórar breytingar strax. Þetta eru keppnisleikir og því ekki sniðugt að gera alltof miklar breytingar þegar að svona lítill tími gefst. Annars er allt jákvætt hingað til,“ segir Theodór Elmar Bjarnason. Viðtalið má sjá hér að neðan. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Ekki besti undirbúningurinn fyrir nýjan þjálfara en sterk liðsheild hjálpar til Strákarnir okkar fengu ekki mikinn tíma til að undirbúa sig fyrir fyrsta leikinn undir stjórn nýs þjálfara. 8. september 2018 11:00 Gylfi stoltur að bera bandið en Aron fær það um leið og hann kemur aftur Fyrirliði íslenska landsliðsins er meiddur og því ber Gylfi Þór bandið á móti Sviss. 8. september 2018 06:00 Eins og hnefaleikakappi klár í slaginn með sigurvindilinn kláran Erik Hamrén hefur notið fyrstu vikunnar með strákunum okkar og hlakkar til leiksins í dag. 8. september 2018 08:00 Rótgróin stemning heldur reynslumiklu landsliði á jörðinni Strákarnir okkar hafa upplifað margt og mikið og því kemur fátt á óvart þrátt fyrir nýjan þjálfara. 8. september 2018 10:00 Leikurinn gegn Sviss í beinni á Stöð 2 Sport og Bylgjunni Ísland mætir Sviss í St. Gallen í dag í fyrsta leik liðsins í nýrri Þjóðadeild UEFA. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og á Bylgjunnmi 8. september 2018 09:15 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Ráða njósnara á Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Sjá meira
Theodór Elmar Bjarnason, landsliðsmaður í fótbolta, er kominn aftur í landsliðshópinn eftir að vera skilinn eftir þegar að strákarnir okkar fóru á HM 2018 í Rússlandi í sumar. Elmar spilaði frábærlega á EM 2016 í Frakklandi og í fyrstu leikjunum eftir Evrópumótið en var svo settur á ís hjá Heimi Hallgrímssyni og missti af tækifærinu að komast með á HM. Hann var ekki valinn í fyrsta hóp Erik Hamrén en var svo kallaður inn á lokametrunum vegna meiðsla. Elmar kveðst spenntur fyrir þessu tækifæri þó honum finnist leiðinlegt að svona marga góða menn vanti.Tækifæri sem hann ætlar að nýta „Það er svolítið leiðinlegt hvernig ég fékk tækifærið en maður þarf alltaf að vera tilbúinn þegar svona tækifæri gefst. Það hefði væntanlega ekki komið ef þessi óheppilegu meiðsli hefðu ekki komið upp. Nú eru undir mér komið að nýta þetta,“ segir Theodór Elmar. „Þetta er óheppilegt fyrir þá sem að lenda í meiðslunum en að sama skapi kannski dyr sem að opnast fyrir mig. Ég þarf að vera tilbúinn og ég er búinn að sanna mig vel á æfingum. Nú er að sjá hvort það sé nóg.“ „Ég er mjög gíraður og mjög mótiveraður. Það er frábær heiður að fá að spila fyrir landið sitt. Ef að maður fær kallið þarf maður að gera það besta úr því,“ segir Elmar.Símtal frá Frey Erik Hamrén stýrir liðinu í fyrsta sinn á morgun en Elmar segist hafa notið æfingavikunnar. Hann fékk símtal frá aðstoðarþjálfaranum Frey Alexanderssyni sem fékk hann til að mæta til leiks. „Það sem gerði það að verkum að ég vildi koma var gott símtal við Frey. Hann hvatti mig enn frekar í þetta. Fyrstu dagarnir með Erik hafa verið mjög jákvæðir. Hann virkar mjög ástríðufullur sem gerir þetta skemmtilegt. Það er skemmtilegt að koma inn í eitthvað nýtt,“ segir Elmar. „Þeir fara samt varlega í það að gera of stórar breytingar strax. Þetta eru keppnisleikir og því ekki sniðugt að gera alltof miklar breytingar þegar að svona lítill tími gefst. Annars er allt jákvætt hingað til,“ segir Theodór Elmar Bjarnason. Viðtalið má sjá hér að neðan.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Ekki besti undirbúningurinn fyrir nýjan þjálfara en sterk liðsheild hjálpar til Strákarnir okkar fengu ekki mikinn tíma til að undirbúa sig fyrir fyrsta leikinn undir stjórn nýs þjálfara. 8. september 2018 11:00 Gylfi stoltur að bera bandið en Aron fær það um leið og hann kemur aftur Fyrirliði íslenska landsliðsins er meiddur og því ber Gylfi Þór bandið á móti Sviss. 8. september 2018 06:00 Eins og hnefaleikakappi klár í slaginn með sigurvindilinn kláran Erik Hamrén hefur notið fyrstu vikunnar með strákunum okkar og hlakkar til leiksins í dag. 8. september 2018 08:00 Rótgróin stemning heldur reynslumiklu landsliði á jörðinni Strákarnir okkar hafa upplifað margt og mikið og því kemur fátt á óvart þrátt fyrir nýjan þjálfara. 8. september 2018 10:00 Leikurinn gegn Sviss í beinni á Stöð 2 Sport og Bylgjunni Ísland mætir Sviss í St. Gallen í dag í fyrsta leik liðsins í nýrri Þjóðadeild UEFA. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og á Bylgjunnmi 8. september 2018 09:15 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Ráða njósnara á Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Sjá meira
Ekki besti undirbúningurinn fyrir nýjan þjálfara en sterk liðsheild hjálpar til Strákarnir okkar fengu ekki mikinn tíma til að undirbúa sig fyrir fyrsta leikinn undir stjórn nýs þjálfara. 8. september 2018 11:00
Gylfi stoltur að bera bandið en Aron fær það um leið og hann kemur aftur Fyrirliði íslenska landsliðsins er meiddur og því ber Gylfi Þór bandið á móti Sviss. 8. september 2018 06:00
Eins og hnefaleikakappi klár í slaginn með sigurvindilinn kláran Erik Hamrén hefur notið fyrstu vikunnar með strákunum okkar og hlakkar til leiksins í dag. 8. september 2018 08:00
Rótgróin stemning heldur reynslumiklu landsliði á jörðinni Strákarnir okkar hafa upplifað margt og mikið og því kemur fátt á óvart þrátt fyrir nýjan þjálfara. 8. september 2018 10:00
Leikurinn gegn Sviss í beinni á Stöð 2 Sport og Bylgjunni Ísland mætir Sviss í St. Gallen í dag í fyrsta leik liðsins í nýrri Þjóðadeild UEFA. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og á Bylgjunnmi 8. september 2018 09:15