Nýnasistar gengu um götur Berlínar Vésteinn Örn Pétursson skrifar 18. ágúst 2018 17:00 Í göngunni mátti meðal annars sjá menn sem reyndu að líkja eftir útliti Adolfs Hitler. Vísir/AP Hundruð nýnasista marseruðu í dag um miðborg Berlínar, höfuðborgar Þýskalands. Samkvæmt AP nutu þáttakendur göngunnar verndar lögreglunnar þar í borg. Gangan var skipulögð til þess að minnast 31 árs dánarafmælis Rudolfs Hess, en hann var hátt settur innan Nasistaflokksins á tímum síðari heimsstyrjaldarinnar. Hess lést í fangelsi í Berlín þann 17. ágúst árið 1987. Að sögn Thilo Cablitz, talsmanns lögreglunnar í Berlín, hafa lögregluþjónar þurft að fjarlægja nokkra mótmælendur af vinstri væng stjórnmálanna af svæðinu, en þeir voru á svæðinu til þess að mótmæla göngunni. Þá sagði Cablitz að steinum og flöskum hefði verið kastað í átt að göngunni, en gat ekki sagt til um nákvæmlega hversu margir hefðu særst. Í göngunni mátti meðal annars sjá menn sem reyndu að líkja eftir útliti Adolfs Hitler og risastóran borða með skilaboðunum „Ég sé ekki eftir neinu.“ Erlent Mest lesið Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Erlent Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Erlent Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Erlent Þau vilja taka við af Helga Grímssyni Innlent Fimmtungur veitingastaða sem Efling sendi bréf hefur sagt sig úr SVEIT Innlent Mega hafa einn sundlaugarvörð á vakt í Vík í Mýrdal Innlent Stærstu og umdeildustu sigrar ársins Innlent Auglýstu á samfélagsmiðlum fyrir 45 milljónir Innlent Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Erlent Níræður maður og nýbakaður tvíburafaðir duttu í lukkupottinn Innlent Fleiri fréttir Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Áratugi í fangelsi fyrir að ráðast á dómara Spá veikri og skammlífri „stelpu“ í Kyrrahafi Þingmaður myrtur í Mexíkó Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Dómari stöðvar sölu Infowars til The Onion Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu „Síðasta manneskjan sem mann myndi nokkurn tímann gruna“ Fórnarlömb „TikTok-mannsins“ skáluðu í kampavíni Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Forseti Brasilíu á gjörgæslu eftir heilaaðgerð Ákærður fyrir morð í New York Netanjahú ber vitni í spillingarmáli sínu Nóbelsverðlaunahafar mótmæla útnefningu Kennedy Fær ekki að breyta skilmálum fjölskyldusjóðsins Erlend ríki keppast við að tryggja hagsmuni sína í Sýrlandi Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Í skýrslutöku í tengslum við morðið í New York Norski hryðjuverkamaðurinn telur brotið á sér í fangelsi Myrtu fleiri en hundrað meintar nornir og galdrakarla Handtóku vopnaðan málaliðahóp í Rúmeníu Vörpuðu sprengjum á hergögn og efnavopn í Sýrlandi Með fingraför og lífsýni til rannsóknar Sýrlenska þjóðin á krossgötum: Hver er Abu Mohammed al-Jolani? Fyrsta árið sem fer yfir einnar og hálfrar gráðu múrinn Sjá meira
Hundruð nýnasista marseruðu í dag um miðborg Berlínar, höfuðborgar Þýskalands. Samkvæmt AP nutu þáttakendur göngunnar verndar lögreglunnar þar í borg. Gangan var skipulögð til þess að minnast 31 árs dánarafmælis Rudolfs Hess, en hann var hátt settur innan Nasistaflokksins á tímum síðari heimsstyrjaldarinnar. Hess lést í fangelsi í Berlín þann 17. ágúst árið 1987. Að sögn Thilo Cablitz, talsmanns lögreglunnar í Berlín, hafa lögregluþjónar þurft að fjarlægja nokkra mótmælendur af vinstri væng stjórnmálanna af svæðinu, en þeir voru á svæðinu til þess að mótmæla göngunni. Þá sagði Cablitz að steinum og flöskum hefði verið kastað í átt að göngunni, en gat ekki sagt til um nákvæmlega hversu margir hefðu særst. Í göngunni mátti meðal annars sjá menn sem reyndu að líkja eftir útliti Adolfs Hitler og risastóran borða með skilaboðunum „Ég sé ekki eftir neinu.“
Erlent Mest lesið Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Erlent Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Erlent Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Erlent Þau vilja taka við af Helga Grímssyni Innlent Fimmtungur veitingastaða sem Efling sendi bréf hefur sagt sig úr SVEIT Innlent Mega hafa einn sundlaugarvörð á vakt í Vík í Mýrdal Innlent Stærstu og umdeildustu sigrar ársins Innlent Auglýstu á samfélagsmiðlum fyrir 45 milljónir Innlent Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Erlent Níræður maður og nýbakaður tvíburafaðir duttu í lukkupottinn Innlent Fleiri fréttir Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Áratugi í fangelsi fyrir að ráðast á dómara Spá veikri og skammlífri „stelpu“ í Kyrrahafi Þingmaður myrtur í Mexíkó Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Dómari stöðvar sölu Infowars til The Onion Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu „Síðasta manneskjan sem mann myndi nokkurn tímann gruna“ Fórnarlömb „TikTok-mannsins“ skáluðu í kampavíni Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Forseti Brasilíu á gjörgæslu eftir heilaaðgerð Ákærður fyrir morð í New York Netanjahú ber vitni í spillingarmáli sínu Nóbelsverðlaunahafar mótmæla útnefningu Kennedy Fær ekki að breyta skilmálum fjölskyldusjóðsins Erlend ríki keppast við að tryggja hagsmuni sína í Sýrlandi Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Í skýrslutöku í tengslum við morðið í New York Norski hryðjuverkamaðurinn telur brotið á sér í fangelsi Myrtu fleiri en hundrað meintar nornir og galdrakarla Handtóku vopnaðan málaliðahóp í Rúmeníu Vörpuðu sprengjum á hergögn og efnavopn í Sýrlandi Með fingraför og lífsýni til rannsóknar Sýrlenska þjóðin á krossgötum: Hver er Abu Mohammed al-Jolani? Fyrsta árið sem fer yfir einnar og hálfrar gráðu múrinn Sjá meira