Tveir látnir í sprengingu á Ítalíu Vésteinn Örn Pétursson skrifar 6. ágúst 2018 16:03 Mikinn reyk lagði frá slysstaðnum. Vísir/AP Í það minnsta tveir létu lífið þegar tankbíll fullur af eldsneyti sprakk í dag á vegbrú á þjóðvegi skammt frá ítölsku borginni Bologna. Samkvæmt lögreglunni á svæðinu særðust allt að 70 manns, þar sem hluti brúarinnar hrundi við sprenginguna. Lögregla telur að árekstur hafi valdið sprengingunni. Meðal hinna særðu voru 11 lögreglumenn sem sinntu viðbragðsstörfum í tengslum við annað bílslys sem orðið hafði á svæðinu. Ítalska fréttastofan Sky TG24 greindi frá því að eldurinn sem kviknaði í kjölfar sprengingarinnar hefði dreift úr sér og valdið töluverðum skemmdum á bílum sem lagt var í bílastæðahúsi undir brúnni þar sem sprengingin varð. Nærstaddir kveðast margir hafa orðið fyrir glerbrotum sem skutust um svæðið þegar bílarnir og rúður í nálægum byggingum sprungu. Viðbragðsaðilum, lögreglu og slökkviliði, tókst að ráða niðurlögum eldsins sem fylgdi í kjölfar sprengingarinnar um það bil þremur klukkustundum eftir sprenginguna. Hraðbrautum norðan við Bologna, skömmu frá þar sem sprengingin átti sér stað, hefur verið lokað um óákveðinn tíma. #BorgoPanigale #6ago 15.00, squadre #vigilidelfuoco al lavoro: inviate sul posto sezioni operative, nucleo #usar e #cinofili. In corso la ricognizione aerea elicottero reparto volo di Bologna pic.twitter.com/TtPdGSFWz1— Vigili del Fuoco (@emergenzavvf) August 6, 2018 Erlent Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Fréttin öll Innlent Fleiri fréttir Krefjast niðurfellingar í þagnarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Sjá meira
Í það minnsta tveir létu lífið þegar tankbíll fullur af eldsneyti sprakk í dag á vegbrú á þjóðvegi skammt frá ítölsku borginni Bologna. Samkvæmt lögreglunni á svæðinu særðust allt að 70 manns, þar sem hluti brúarinnar hrundi við sprenginguna. Lögregla telur að árekstur hafi valdið sprengingunni. Meðal hinna særðu voru 11 lögreglumenn sem sinntu viðbragðsstörfum í tengslum við annað bílslys sem orðið hafði á svæðinu. Ítalska fréttastofan Sky TG24 greindi frá því að eldurinn sem kviknaði í kjölfar sprengingarinnar hefði dreift úr sér og valdið töluverðum skemmdum á bílum sem lagt var í bílastæðahúsi undir brúnni þar sem sprengingin varð. Nærstaddir kveðast margir hafa orðið fyrir glerbrotum sem skutust um svæðið þegar bílarnir og rúður í nálægum byggingum sprungu. Viðbragðsaðilum, lögreglu og slökkviliði, tókst að ráða niðurlögum eldsins sem fylgdi í kjölfar sprengingarinnar um það bil þremur klukkustundum eftir sprenginguna. Hraðbrautum norðan við Bologna, skömmu frá þar sem sprengingin átti sér stað, hefur verið lokað um óákveðinn tíma. #BorgoPanigale #6ago 15.00, squadre #vigilidelfuoco al lavoro: inviate sul posto sezioni operative, nucleo #usar e #cinofili. In corso la ricognizione aerea elicottero reparto volo di Bologna pic.twitter.com/TtPdGSFWz1— Vigili del Fuoco (@emergenzavvf) August 6, 2018
Erlent Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Fréttin öll Innlent Fleiri fréttir Krefjast niðurfellingar í þagnarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Sjá meira