75 dæmdir til dauða í Egyptalandi Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. júlí 2018 18:24 Úr réttarsalnum í dag. Vísir/AFP Dómstóll í Egyptalandi hefur dæmt 75 einstaklinga til dauða fyrir þátt þeirra í ofbeldisöldunni sem skall á landinu eftir að forsetanum Mohammed Morsi var vikið úr embætti árið 2013. Í hópi þeirra eru meðal annars leiðtogar Bræðralags múslima, en samtökin eru ólögleg í landinu. Aftökudómarnir voru meðal niðurstaðna fjöldaréttarhalda þar sem dómar voru kveðnir upp yfir rúmlega 700 manns. Mannréttindasamtök hafa gagnrýnt réttarhöldin og bent á að þau stangist á við stjórnarskrá Egyptalands. Amnesty International telur þar að auki að þau hafi verið „stórkostlega ósanngjörn.“ Til að mynda hafi meðlimir öryggisveita, sem talin eru hafa myrt tuga mótmælenda í óeirðunum, aldrei verið yfirheyrðir. Mál hinna dauðadæmdu hefur verið vísað til æðsta-múfta landsins, sem tekur lokaákvörðun um hvenær aftökurnar munu fara fram. Um mánuði eftir að forsetanum Morsi var steypt af stóli brutust út mikil átök í Egyptalandi. Hundruð mótmælenda og tugir lögreglumanna féllu í óeirðunum. Meðal þeirra sem handtekin voru eftir átökin var hinn margverðlaunaði ljósmyndari Mahmoud Abou Zeid, sem er betur þekktur sem Shawkan. Hann hafði verið að ljósmynda óeirðirnar þegar hann var handtekinn. Shawkan hefur setið á bakvið lás og slá allar götur síðan. Kveða átti upp dóm í máli hans í dag en dómararnir frestuðu dómsuppkvaðningunni. Eftir óeirðirnar voru stuðningsmenn forsetans ofsóttir af yfirvöldum, sem og meðlimir Bræðralagsins - samtaka sem egypsk stjórnvöld telja nú til hryðjuverkahreyfinga. Mið-Austurlönd Mest lesið Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Erlent "Borgin er ekki að veita Bíó Paradís styrk“ Innlent Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Erlent Auglýstu á samfélagsmiðlum fyrir 45 milljónir Innlent Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Erlent Innlendir framleiðendur stundi samkeppnishindranir Innlent Níræður maður og nýbakaður tvíburafaðir duttu í lukkupottinn Innlent Stærstu og umdeildustu sigrar ársins Innlent Hefði átt að vera ljóst að logandi pappír í skáp gæti endað með bruna Innlent Ríkur vilji til að styðja áfram við bakið á Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu „Síðasta manneskjan sem mann myndi nokkurn tímann gruna“ Fórnarlömb „TikTok-mannsins“ skáluðu í kampavíni Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Forseti Brasilíu á gjörgæslu eftir heilaaðgerð Ákærður fyrir morð í New York Netanjahú ber vitni í spillingarmáli sínu Nóbelsverðlaunahafar mótmæla útnefningu Kennedy Fær ekki að breyta skilmálum fjölskyldusjóðsins Erlend ríki keppast við að tryggja hagsmuni sína í Sýrlandi Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Í skýrslutöku í tengslum við morðið í New York Norski hryðjuverkamaðurinn telur brotið á sér í fangelsi Myrtu fleiri en hundrað meintar nornir og galdrakarla Handtóku vopnaðan málaliðahóp í Rúmeníu Vörpuðu sprengjum á hergögn og efnavopn í Sýrlandi Með fingraför og lífsýni til rannsóknar Sýrlenska þjóðin á krossgötum: Hver er Abu Mohammed al-Jolani? Fyrsta árið sem fer yfir einnar og hálfrar gráðu múrinn Líklegasta kanslaraefnið heimsótti Kænugarð Hyggur á náðun uppreisnarseggja og afnám sjálfvirks ríkisborgararéttar Jay-Z kærður fyrir að nauðga þrettán ára stúlku Hver er Assad? Læknaneminn sem varð að einræðisherra Bandaríkin gerðu 75 loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Leiðtogi uppreisnarmanna sé bandamaður Bandaríkja Sjá meira
Dómstóll í Egyptalandi hefur dæmt 75 einstaklinga til dauða fyrir þátt þeirra í ofbeldisöldunni sem skall á landinu eftir að forsetanum Mohammed Morsi var vikið úr embætti árið 2013. Í hópi þeirra eru meðal annars leiðtogar Bræðralags múslima, en samtökin eru ólögleg í landinu. Aftökudómarnir voru meðal niðurstaðna fjöldaréttarhalda þar sem dómar voru kveðnir upp yfir rúmlega 700 manns. Mannréttindasamtök hafa gagnrýnt réttarhöldin og bent á að þau stangist á við stjórnarskrá Egyptalands. Amnesty International telur þar að auki að þau hafi verið „stórkostlega ósanngjörn.“ Til að mynda hafi meðlimir öryggisveita, sem talin eru hafa myrt tuga mótmælenda í óeirðunum, aldrei verið yfirheyrðir. Mál hinna dauðadæmdu hefur verið vísað til æðsta-múfta landsins, sem tekur lokaákvörðun um hvenær aftökurnar munu fara fram. Um mánuði eftir að forsetanum Morsi var steypt af stóli brutust út mikil átök í Egyptalandi. Hundruð mótmælenda og tugir lögreglumanna féllu í óeirðunum. Meðal þeirra sem handtekin voru eftir átökin var hinn margverðlaunaði ljósmyndari Mahmoud Abou Zeid, sem er betur þekktur sem Shawkan. Hann hafði verið að ljósmynda óeirðirnar þegar hann var handtekinn. Shawkan hefur setið á bakvið lás og slá allar götur síðan. Kveða átti upp dóm í máli hans í dag en dómararnir frestuðu dómsuppkvaðningunni. Eftir óeirðirnar voru stuðningsmenn forsetans ofsóttir af yfirvöldum, sem og meðlimir Bræðralagsins - samtaka sem egypsk stjórnvöld telja nú til hryðjuverkahreyfinga.
Mið-Austurlönd Mest lesið Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Erlent "Borgin er ekki að veita Bíó Paradís styrk“ Innlent Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Erlent Auglýstu á samfélagsmiðlum fyrir 45 milljónir Innlent Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Erlent Innlendir framleiðendur stundi samkeppnishindranir Innlent Níræður maður og nýbakaður tvíburafaðir duttu í lukkupottinn Innlent Stærstu og umdeildustu sigrar ársins Innlent Hefði átt að vera ljóst að logandi pappír í skáp gæti endað með bruna Innlent Ríkur vilji til að styðja áfram við bakið á Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu „Síðasta manneskjan sem mann myndi nokkurn tímann gruna“ Fórnarlömb „TikTok-mannsins“ skáluðu í kampavíni Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Forseti Brasilíu á gjörgæslu eftir heilaaðgerð Ákærður fyrir morð í New York Netanjahú ber vitni í spillingarmáli sínu Nóbelsverðlaunahafar mótmæla útnefningu Kennedy Fær ekki að breyta skilmálum fjölskyldusjóðsins Erlend ríki keppast við að tryggja hagsmuni sína í Sýrlandi Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Í skýrslutöku í tengslum við morðið í New York Norski hryðjuverkamaðurinn telur brotið á sér í fangelsi Myrtu fleiri en hundrað meintar nornir og galdrakarla Handtóku vopnaðan málaliðahóp í Rúmeníu Vörpuðu sprengjum á hergögn og efnavopn í Sýrlandi Með fingraför og lífsýni til rannsóknar Sýrlenska þjóðin á krossgötum: Hver er Abu Mohammed al-Jolani? Fyrsta árið sem fer yfir einnar og hálfrar gráðu múrinn Líklegasta kanslaraefnið heimsótti Kænugarð Hyggur á náðun uppreisnarseggja og afnám sjálfvirks ríkisborgararéttar Jay-Z kærður fyrir að nauðga þrettán ára stúlku Hver er Assad? Læknaneminn sem varð að einræðisherra Bandaríkin gerðu 75 loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Leiðtogi uppreisnarmanna sé bandamaður Bandaríkja Sjá meira