Evrópa mun innleiða frekari tolla á bandarískt stál Andri Eysteinsson skrifar 10. júní 2018 22:06 Angela Merkel segist vonsvikin með ákvörðun Donald Trump að draga til baka stuðning sinn við yfirlýsingu G7 ríkjanna Vísir/EPA Evrópa mun fylgja fordæmi Kanada og innleiða gagnaðgerðir gegn bandarískum tollum á stáli og áli sagði Angela Merkel, kanslari Þýskalands.Reuters greinir frá að kanslarinn hafi lýst yfir vonbrigðum með ákvörðun Donald Trump, Bandaríkjaforseta að draga til baka stuðning sinn við sameiginlega yfirlýsingu G7 ríkjanna í gær.Trump tilkynnti ákvörðun sína á Twitter eftir að hann hafði yfirgefið fundinn í Kanada fyrr en áætlað var. Merkel sagði að niðurstaða fundarins væri ekki endalok sambands Bandaríkjanna og Evrópu en ljóst væri að Evrópa gæti ekki treyst lengur á bandamenn sína í vestri. Aðspurð hvort hún óttaðist aðgerðir Bandaríkjanna í ljósi ákvörðunarinnar, þá sérstaklega um tolla á innflutning evrópskra bifreiða sagði Merkel að reynt yrði að afstýra því en ef til þess kæmi vonaðist hún eftir samstilltum viðbrögðum evrópuþjóða.Vongóð um endurinngöngu Rússa í G7G7 eru samtök 7 ríkja sem eru með stærstu hagkerfi heims, frá 1994 til 2014 hétu samtökin G8 en eftir innlimun Rússlands á Krímskaganum hefur Rússum verið haldið utan samtakanna. Spurð um stöðu Rússlands, sagði Merkel að hún sæi fyrir endurgöngu Rússlands í samtökin en áður þyrfti miklar framfarir að eiga sér varðandi frið í Úkraínu. Merkel viðurkenndi einnig að hluti gagnrýni Trump Bandaríkjaforseta ætti rétt á sér. Ekki væri nógu miklu af fjármunum Þýskalands veitt í varnarmál NATO. Donald Trump Erlent Tengdar fréttir Ráðgjafi Trump segir Trudeau hafa stungið forsetann í bakið Annar ráðgjafi forsetans segir „sérstakan stað í helvíti“ fyrir forsætisráðherra Kanada. 10. júní 2018 14:37 Trudeau segir að Trump muni ekki ráðskast með Kanadamenn Ég mun alltaf vernda kanadíska verkamenn og hagsmuni Kanada, sagði forsætisráðherra Kanada. 9. júní 2018 22:01 Dró Bandaríkin úr sameiginlegri yfirlýsingu G7 Vísaði Trump í „falskra yfirlýsinga“ Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, sem hann kallaði einnig „óheiðarlegan“ og „auman“. 10. júní 2018 07:49 Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent Fleiri fréttir Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Sjá meira
Evrópa mun fylgja fordæmi Kanada og innleiða gagnaðgerðir gegn bandarískum tollum á stáli og áli sagði Angela Merkel, kanslari Þýskalands.Reuters greinir frá að kanslarinn hafi lýst yfir vonbrigðum með ákvörðun Donald Trump, Bandaríkjaforseta að draga til baka stuðning sinn við sameiginlega yfirlýsingu G7 ríkjanna í gær.Trump tilkynnti ákvörðun sína á Twitter eftir að hann hafði yfirgefið fundinn í Kanada fyrr en áætlað var. Merkel sagði að niðurstaða fundarins væri ekki endalok sambands Bandaríkjanna og Evrópu en ljóst væri að Evrópa gæti ekki treyst lengur á bandamenn sína í vestri. Aðspurð hvort hún óttaðist aðgerðir Bandaríkjanna í ljósi ákvörðunarinnar, þá sérstaklega um tolla á innflutning evrópskra bifreiða sagði Merkel að reynt yrði að afstýra því en ef til þess kæmi vonaðist hún eftir samstilltum viðbrögðum evrópuþjóða.Vongóð um endurinngöngu Rússa í G7G7 eru samtök 7 ríkja sem eru með stærstu hagkerfi heims, frá 1994 til 2014 hétu samtökin G8 en eftir innlimun Rússlands á Krímskaganum hefur Rússum verið haldið utan samtakanna. Spurð um stöðu Rússlands, sagði Merkel að hún sæi fyrir endurgöngu Rússlands í samtökin en áður þyrfti miklar framfarir að eiga sér varðandi frið í Úkraínu. Merkel viðurkenndi einnig að hluti gagnrýni Trump Bandaríkjaforseta ætti rétt á sér. Ekki væri nógu miklu af fjármunum Þýskalands veitt í varnarmál NATO.
Donald Trump Erlent Tengdar fréttir Ráðgjafi Trump segir Trudeau hafa stungið forsetann í bakið Annar ráðgjafi forsetans segir „sérstakan stað í helvíti“ fyrir forsætisráðherra Kanada. 10. júní 2018 14:37 Trudeau segir að Trump muni ekki ráðskast með Kanadamenn Ég mun alltaf vernda kanadíska verkamenn og hagsmuni Kanada, sagði forsætisráðherra Kanada. 9. júní 2018 22:01 Dró Bandaríkin úr sameiginlegri yfirlýsingu G7 Vísaði Trump í „falskra yfirlýsinga“ Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, sem hann kallaði einnig „óheiðarlegan“ og „auman“. 10. júní 2018 07:49 Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent Fleiri fréttir Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Sjá meira
Ráðgjafi Trump segir Trudeau hafa stungið forsetann í bakið Annar ráðgjafi forsetans segir „sérstakan stað í helvíti“ fyrir forsætisráðherra Kanada. 10. júní 2018 14:37
Trudeau segir að Trump muni ekki ráðskast með Kanadamenn Ég mun alltaf vernda kanadíska verkamenn og hagsmuni Kanada, sagði forsætisráðherra Kanada. 9. júní 2018 22:01
Dró Bandaríkin úr sameiginlegri yfirlýsingu G7 Vísaði Trump í „falskra yfirlýsinga“ Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, sem hann kallaði einnig „óheiðarlegan“ og „auman“. 10. júní 2018 07:49