Piers Morgan gagnrýndur fyrir að hlutgera kollega Stefán Árni Pálsson skrifar 16. maí 2018 15:30 Piers Morgan og Susanna Reid á ITV í morgun. Sjónvarpsmaðurinn Piers Morgan hitti ekki beint í mark hjá áhorfendum morgunþáttarins The Good Morning Britain sem var á dagskrá ITV í morgun. Þar birti hann mynd af samstarfskonu sinni á Instagram og Twitter skrifaði við hana: „Búningadeildin virðist hafa gleymt helmingnum af fatnaði Susanna. Það rignir ekki beint inn kvörtunum,“ skrifar Morgan við mynd sem hann birtir á miðlinum og lét síðan varpa fram á skjáinn í beinni útsendingu í morgun. Þar situr sjónvarpskonan Susanna Reid og er Morgan greinilega að skjóta á hana fyrir að vera í of stuttum kjól. „Ég var að setja inn mynd á Instagram sem ætti að útskýra af hverju það væri orðið svona heitt hérna inni í myndverinu,“ sagði Morgan og bað því næst stjórnanda þáttarins í myndveri að birta myndina af Reid á skjánum. Piers birti færslu á Twitter og viðbrögðin stóðu ekki á sér og fór fólk fljótlega að tjá sig á Twitter.Wardrobe department forgot the rest of Susanna’s dress today. Complaints are NOT pouring in... pic.twitter.com/n1VanoynnP — Piers Morgan (@piersmorgan) May 16, 2018Hér að neðan má sjá nokkur svör sem Morgan fékk á Twitter.Sexual harassment can include: sexual comments or jokes physical behaviour, including unwelcome sexual advances, touching and various forms of sexual assault displaying pictures, photos or drawings of a sexual nature sending emails with a sexual content..good luck piers — nick johnson (@blueinyorkshire) May 16, 2018Really? Sexual overtones in smart ass comments to a female co worker? Grow up its 2018 unacceptable. I hope she filed a complaint, you deserve it. — social x-ray (@socialxray1) May 16, 2018Am I the only one who feels wrong and awkward... Like... This is supposed to be funny but for some reason I felt it was sexist..... Am I reading too much into it or is this dude insensitive? Coz she looks great to be honest. — Alex Shäw (@Vintix_Jr) May 16, 2018pic.twitter.com/hcEQtSaqJi — Konnie Mazur (@MazurKonnie) May 16, 2018While you have the right to wear whatever you want, whenever you want, how do you, @susannareid100 feel about your coworker taking a photo of you then posting it on SM, without tagging you, encouraging his male friends to ogle you and comment? I’d be miffed to say the least... — The Real Chin Shady (@cinzywincy) May 16, 2018Hér að neðan má sjá myndbrot af atvikinu. Mest lesið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Lífið Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Lífið Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Lífið Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Lífið Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Lífið „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Bíó og sjónvarp Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Lífið Höll sumarlandsins komin á sölu Lífið Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Lífið Fleiri fréttir Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Heillandi hæð kvikmyndagerðakonu við Ægisíðu Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Höll sumarlandsins komin á sölu Mætti á dregilinn þrátt fyrir ásakanirnar Yrsa reykspólar fram úr Geir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Umræða um kólesteról á villigötum Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Friður og fegurð með silfurrefunum í Sigur Rós „Ég hrundi“ Mari sló met í eggheimtu Halla Vilhjálms á lausu Kittý og Egill byrjuð saman Stjörnulífið: Brúðkaup í Rússlandi og hiti í desember Var Kurt Cobain myrtur? Enginn ætti að lesa skilaboðin sem honum hafi borist Krakkatían: Póstnúmer, prumpulagið og pólitík Bein útsending: Sterkustu skákmenn landsins mætast Með óútskýrða flogaveiki í kjölfar fæðingar Fréttatía vikunnar: Fatastíll, verðhækkanir og flugvélar Sjá meira
Sjónvarpsmaðurinn Piers Morgan hitti ekki beint í mark hjá áhorfendum morgunþáttarins The Good Morning Britain sem var á dagskrá ITV í morgun. Þar birti hann mynd af samstarfskonu sinni á Instagram og Twitter skrifaði við hana: „Búningadeildin virðist hafa gleymt helmingnum af fatnaði Susanna. Það rignir ekki beint inn kvörtunum,“ skrifar Morgan við mynd sem hann birtir á miðlinum og lét síðan varpa fram á skjáinn í beinni útsendingu í morgun. Þar situr sjónvarpskonan Susanna Reid og er Morgan greinilega að skjóta á hana fyrir að vera í of stuttum kjól. „Ég var að setja inn mynd á Instagram sem ætti að útskýra af hverju það væri orðið svona heitt hérna inni í myndverinu,“ sagði Morgan og bað því næst stjórnanda þáttarins í myndveri að birta myndina af Reid á skjánum. Piers birti færslu á Twitter og viðbrögðin stóðu ekki á sér og fór fólk fljótlega að tjá sig á Twitter.Wardrobe department forgot the rest of Susanna’s dress today. Complaints are NOT pouring in... pic.twitter.com/n1VanoynnP — Piers Morgan (@piersmorgan) May 16, 2018Hér að neðan má sjá nokkur svör sem Morgan fékk á Twitter.Sexual harassment can include: sexual comments or jokes physical behaviour, including unwelcome sexual advances, touching and various forms of sexual assault displaying pictures, photos or drawings of a sexual nature sending emails with a sexual content..good luck piers — nick johnson (@blueinyorkshire) May 16, 2018Really? Sexual overtones in smart ass comments to a female co worker? Grow up its 2018 unacceptable. I hope she filed a complaint, you deserve it. — social x-ray (@socialxray1) May 16, 2018Am I the only one who feels wrong and awkward... Like... This is supposed to be funny but for some reason I felt it was sexist..... Am I reading too much into it or is this dude insensitive? Coz she looks great to be honest. — Alex Shäw (@Vintix_Jr) May 16, 2018pic.twitter.com/hcEQtSaqJi — Konnie Mazur (@MazurKonnie) May 16, 2018While you have the right to wear whatever you want, whenever you want, how do you, @susannareid100 feel about your coworker taking a photo of you then posting it on SM, without tagging you, encouraging his male friends to ogle you and comment? I’d be miffed to say the least... — The Real Chin Shady (@cinzywincy) May 16, 2018Hér að neðan má sjá myndbrot af atvikinu.
Mest lesið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Lífið Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Lífið Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Lífið Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Lífið Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Lífið „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Bíó og sjónvarp Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Lífið Höll sumarlandsins komin á sölu Lífið Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Lífið Fleiri fréttir Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Heillandi hæð kvikmyndagerðakonu við Ægisíðu Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Höll sumarlandsins komin á sölu Mætti á dregilinn þrátt fyrir ásakanirnar Yrsa reykspólar fram úr Geir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Umræða um kólesteról á villigötum Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Friður og fegurð með silfurrefunum í Sigur Rós „Ég hrundi“ Mari sló met í eggheimtu Halla Vilhjálms á lausu Kittý og Egill byrjuð saman Stjörnulífið: Brúðkaup í Rússlandi og hiti í desember Var Kurt Cobain myrtur? Enginn ætti að lesa skilaboðin sem honum hafi borist Krakkatían: Póstnúmer, prumpulagið og pólitík Bein útsending: Sterkustu skákmenn landsins mætast Með óútskýrða flogaveiki í kjölfar fæðingar Fréttatía vikunnar: Fatastíll, verðhækkanir og flugvélar Sjá meira