John Travolta og Hildur Björns slógu á létta strengi á 101 Hótel Stefán Árni Pálsson skrifar 18. maí 2018 10:15 Hildur Björns hitti Travolta á 101 í gær. Leikarinn John Travolta skemmti sér á hótelbarnum 101 í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi. Hann er nýkominn til landsins eftir að hafa verið á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Að sögn sjónarvotts var Travolta mjög rólegur úti að borða með fjölskyldunni á 101 og gisti þar í nótt. Ástæðan fyrir heimsókn hans til landsins var að fjölskyldan millilenti hér á leið sinni til Bandaríkjanna frá Cannes. Hildur Björnsdóttir sem skipar annað sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík hitti leikarann á 101 í gærkvöldi og birtir Sjálfstæðisflokkurinn myndband af þeim tveim saman á Instagram reikningi flokksins. Þar blandar Travolta sér í íslensk stjórnmál. Mikilvæg skilaboð frá John Travolta: “I gather there’s only one party and that’s XD” A post shared by Sjálfstæðisflokkurinn (@sjalfstaedis) on May 18, 2018 at 1:05am PDTHér er ég að skipa John Travolta fyrir á 101 í gær. pic.twitter.com/bxicx9T115 — Hofi Sigurdard (@HofiBS) May 18, 2018 Íslandsvinir Kosningar 2018 Tengdar fréttir Travolta kom til Íslands úr afmæli Þegar John Travolta lenti einkaþotu sinni á Keflavíkurflugvelli fyrr í vikunni var hann á heimleið eftir að hafa verið viðstaddur vísindakirkjuathöfn á Englandi ásamt eiginkonu sinni, Kelly Preston. Þau létu óvænt sjá sig á 25 ára afmæli alþjóðlegra samtaka Vísindakirkjunnar eftir að hafa framan af árinu syrgt son sinn Jett, sem lést í janúar aðeins sextán ára. 22. október 2009 04:45 Travolta skellti sér upp á svið með 50 Cent og tók nokkur vel valin spor Stórleikarinn John Travolta henti sér upp á sviðið með rapparanum 50 Cent í eftirpartýi á kvikmyndahátíðinni í Cannes. 16. maí 2018 11:30 Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Lífið Fleiri fréttir Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Sjá meira
Leikarinn John Travolta skemmti sér á hótelbarnum 101 í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi. Hann er nýkominn til landsins eftir að hafa verið á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Að sögn sjónarvotts var Travolta mjög rólegur úti að borða með fjölskyldunni á 101 og gisti þar í nótt. Ástæðan fyrir heimsókn hans til landsins var að fjölskyldan millilenti hér á leið sinni til Bandaríkjanna frá Cannes. Hildur Björnsdóttir sem skipar annað sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík hitti leikarann á 101 í gærkvöldi og birtir Sjálfstæðisflokkurinn myndband af þeim tveim saman á Instagram reikningi flokksins. Þar blandar Travolta sér í íslensk stjórnmál. Mikilvæg skilaboð frá John Travolta: “I gather there’s only one party and that’s XD” A post shared by Sjálfstæðisflokkurinn (@sjalfstaedis) on May 18, 2018 at 1:05am PDTHér er ég að skipa John Travolta fyrir á 101 í gær. pic.twitter.com/bxicx9T115 — Hofi Sigurdard (@HofiBS) May 18, 2018
Íslandsvinir Kosningar 2018 Tengdar fréttir Travolta kom til Íslands úr afmæli Þegar John Travolta lenti einkaþotu sinni á Keflavíkurflugvelli fyrr í vikunni var hann á heimleið eftir að hafa verið viðstaddur vísindakirkjuathöfn á Englandi ásamt eiginkonu sinni, Kelly Preston. Þau létu óvænt sjá sig á 25 ára afmæli alþjóðlegra samtaka Vísindakirkjunnar eftir að hafa framan af árinu syrgt son sinn Jett, sem lést í janúar aðeins sextán ára. 22. október 2009 04:45 Travolta skellti sér upp á svið með 50 Cent og tók nokkur vel valin spor Stórleikarinn John Travolta henti sér upp á sviðið með rapparanum 50 Cent í eftirpartýi á kvikmyndahátíðinni í Cannes. 16. maí 2018 11:30 Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Lífið Fleiri fréttir Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Sjá meira
Travolta kom til Íslands úr afmæli Þegar John Travolta lenti einkaþotu sinni á Keflavíkurflugvelli fyrr í vikunni var hann á heimleið eftir að hafa verið viðstaddur vísindakirkjuathöfn á Englandi ásamt eiginkonu sinni, Kelly Preston. Þau létu óvænt sjá sig á 25 ára afmæli alþjóðlegra samtaka Vísindakirkjunnar eftir að hafa framan af árinu syrgt son sinn Jett, sem lést í janúar aðeins sextán ára. 22. október 2009 04:45
Travolta skellti sér upp á svið með 50 Cent og tók nokkur vel valin spor Stórleikarinn John Travolta henti sér upp á sviðið með rapparanum 50 Cent í eftirpartýi á kvikmyndahátíðinni í Cannes. 16. maí 2018 11:30