Innlent

Miðflokkurinn fer fram í Fjarðabyggð

Stefán Ó. Jónsson skrifar
Hér má sjá hluta framboðslista Miðflokksins í Fjarðabyggð.
Hér má sjá hluta framboðslista Miðflokksins í Fjarðabyggð. Miðflokkurinn
Miðflokksdeildin í Fjarðabyggð samþykkti framboðslista til sveitarstjórnar á fundi sínum í gærkvöldi.

Fyrsta sæti listans skipar Rúnar Már Gunnarson, í öðru sæti er Lára Elísabet Eiríksdóttir og Guðmundur Þorgrímsson skipar þriðja sætið.

Listann Miðflokksins í Fjarðabyggð má sjá í heild sinni hér að neðan. 

Sveitarstjórnarkosningar fara fram þann 26. maí. Framboð geta sent upplýsingar um lista ásamt mynd á [email protected].

qrqrqr



Fleiri fréttir

Sjá meira


×