„Hélt fyrst að sprengju hefði verið kastað inn á staðinn“ Stefán Árni Pálsson skrifar 17. apríl 2018 15:30 Ríkharð varð vitni af því þegar bifreið var ekið inn á veitingastaðinn ARA í Kórahverfinu. Enginn slasaðist þegar bifreið var ekið inn um glugga á veitingastaðnum Ara í Kópavogi á á laugardaginn. Talsverðar skemmdir urðu þó á glugganum og rammanum í kring en lítilsháttar skemmdir urðu einnig á húsgögnum. Ökumaður bílsins hafði ruglast á bremsu og bensíngjöf með fyrrgreindum afleiðingum. Ríkharð Óskar Guðnason, dagskrárstjóri FM957, var staddur inni á staðnum þegar atvikið átti sér stað og líkir hljóðinu sem hann heyrði við sprengingu. Rikki G. sagði söguna í Brennslunni á FM957 í morgun. „Ég er að fara út með með pizzuna þegar ég sé bara Nissan Micra koma inn í gegnum staðinn. Ég er ekki að djóka, ég hélt fyrst að sprengju hefði verið kastað inn á staðinn,“ segir Ríkharð um þessa lífsreynslu. „Bíllinn kemur bara inn á milljón, hann var alveg í botni. Þegar bíllinn var kominn inn var hann fastur, en maður heyrði enn að bensíngjöfin væri í botni hjá ökumanninum. Í bílstjórasætinu var eldri kona sem eðlilega er í sjokki. Hún ætlaði væntanlega að bremsa en botnar bensíngjöfina. Hún greinilega frýs og er ennþá með bensíngjöfina í botni.“ Hér að neðan má hlusta á lýsingu Rikka G. Brennslan Tengdar fréttir Bíll hálfur inn á veitingastað Betur fór en á horfðist á veitingastaðnum Ara í Kópavogi í dag. 14. apríl 2018 16:34 Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Er bókstaflega skíthrædd Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Fleiri fréttir Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Sjá meira
Enginn slasaðist þegar bifreið var ekið inn um glugga á veitingastaðnum Ara í Kópavogi á á laugardaginn. Talsverðar skemmdir urðu þó á glugganum og rammanum í kring en lítilsháttar skemmdir urðu einnig á húsgögnum. Ökumaður bílsins hafði ruglast á bremsu og bensíngjöf með fyrrgreindum afleiðingum. Ríkharð Óskar Guðnason, dagskrárstjóri FM957, var staddur inni á staðnum þegar atvikið átti sér stað og líkir hljóðinu sem hann heyrði við sprengingu. Rikki G. sagði söguna í Brennslunni á FM957 í morgun. „Ég er að fara út með með pizzuna þegar ég sé bara Nissan Micra koma inn í gegnum staðinn. Ég er ekki að djóka, ég hélt fyrst að sprengju hefði verið kastað inn á staðinn,“ segir Ríkharð um þessa lífsreynslu. „Bíllinn kemur bara inn á milljón, hann var alveg í botni. Þegar bíllinn var kominn inn var hann fastur, en maður heyrði enn að bensíngjöfin væri í botni hjá ökumanninum. Í bílstjórasætinu var eldri kona sem eðlilega er í sjokki. Hún ætlaði væntanlega að bremsa en botnar bensíngjöfina. Hún greinilega frýs og er ennþá með bensíngjöfina í botni.“ Hér að neðan má hlusta á lýsingu Rikka G.
Brennslan Tengdar fréttir Bíll hálfur inn á veitingastað Betur fór en á horfðist á veitingastaðnum Ara í Kópavogi í dag. 14. apríl 2018 16:34 Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Er bókstaflega skíthrædd Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Fleiri fréttir Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Sjá meira
Bíll hálfur inn á veitingastað Betur fór en á horfðist á veitingastaðnum Ara í Kópavogi í dag. 14. apríl 2018 16:34