Efnahagsráðgjafi Trump segir af sér Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 6. mars 2018 22:51 Gary Cohn. Vísir/Getty Gary Cohn, aðalefnahagsráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseta, hyggst segja af sér, samkvæmt yfirlýsingu frá Hvíta húsinu. Samkvæmt tilkynningunni er engin ein ástæða fyrir því að Cohn hverfur frá störfum en hugmyndir forsetans um háa verndartolla á stál og ál hafa reynst afar umdeildir vestanhafs. „Gary hefur verið minn aðal efnahagsráðgjafi og stóð sig frábærlega í því að móta skattalækkanir og til að gefa bandarískum efnahag lausan tauminn á ný,“ sagði Trump í yfirlýsingu til New York Times. „Hann er einstaklega hæfileikaríkur og ég þakka honum fyrir starf sitt í þágu bandarísku þjóðarinnar.“ Búist er við því að Cohn hætti störfum á næstu vikum, en nokkrir hátt settir ráðgjafar forsetans hafa kvatt Hvíta húsið undanfarnar vikur, meðal annars Omaorsa Manigault og Hope Hicks, fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins. Í yfirlýsingu sagði Cohn að það hefði verið ánægjulegt að vinna að efnahagsstefnu sem gagnist amerísku þjóðinni, þá sérstaklega að skattalækkunum. Samkvæmt yfirlýsingu Hvíta hússins hættir Cohn í góðu og þá segir einnig að hann muni áfram ræða stefnumál við forsetann eftir að hann hverfur frá störfum. Donald Trump Tengdar fréttir Þingmenn Repúblikana leggjast gegn verndartollum forsetans Þingmenn Repúblikana í neðri deild Bandaríkjaþings vinna nú að því að koma í veg fyrir að háir tollar verði settir á innflutt stál og ál. 5. mars 2018 18:10 Segir tollastríð sjaldan enda vel Tollastríð milli Bandaríkjanna og Evrópu gæti haft alvarlegar efnahagslegar afleiðingar að mati dósents í hagfræði. Framkvæmdastjóri Samáls telur þó ólíklegt að sérstakir áltollar Trumps Bandaríkjaforseta muni hafa teljandi áhrif á Íslendinga. 4. mars 2018 22:00 Mest lesið Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Innlent Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Erlent Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Erlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Fleiri fréttir Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Sjá meira
Gary Cohn, aðalefnahagsráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseta, hyggst segja af sér, samkvæmt yfirlýsingu frá Hvíta húsinu. Samkvæmt tilkynningunni er engin ein ástæða fyrir því að Cohn hverfur frá störfum en hugmyndir forsetans um háa verndartolla á stál og ál hafa reynst afar umdeildir vestanhafs. „Gary hefur verið minn aðal efnahagsráðgjafi og stóð sig frábærlega í því að móta skattalækkanir og til að gefa bandarískum efnahag lausan tauminn á ný,“ sagði Trump í yfirlýsingu til New York Times. „Hann er einstaklega hæfileikaríkur og ég þakka honum fyrir starf sitt í þágu bandarísku þjóðarinnar.“ Búist er við því að Cohn hætti störfum á næstu vikum, en nokkrir hátt settir ráðgjafar forsetans hafa kvatt Hvíta húsið undanfarnar vikur, meðal annars Omaorsa Manigault og Hope Hicks, fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins. Í yfirlýsingu sagði Cohn að það hefði verið ánægjulegt að vinna að efnahagsstefnu sem gagnist amerísku þjóðinni, þá sérstaklega að skattalækkunum. Samkvæmt yfirlýsingu Hvíta hússins hættir Cohn í góðu og þá segir einnig að hann muni áfram ræða stefnumál við forsetann eftir að hann hverfur frá störfum.
Donald Trump Tengdar fréttir Þingmenn Repúblikana leggjast gegn verndartollum forsetans Þingmenn Repúblikana í neðri deild Bandaríkjaþings vinna nú að því að koma í veg fyrir að háir tollar verði settir á innflutt stál og ál. 5. mars 2018 18:10 Segir tollastríð sjaldan enda vel Tollastríð milli Bandaríkjanna og Evrópu gæti haft alvarlegar efnahagslegar afleiðingar að mati dósents í hagfræði. Framkvæmdastjóri Samáls telur þó ólíklegt að sérstakir áltollar Trumps Bandaríkjaforseta muni hafa teljandi áhrif á Íslendinga. 4. mars 2018 22:00 Mest lesið Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Innlent Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Erlent Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Erlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Fleiri fréttir Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Sjá meira
Þingmenn Repúblikana leggjast gegn verndartollum forsetans Þingmenn Repúblikana í neðri deild Bandaríkjaþings vinna nú að því að koma í veg fyrir að háir tollar verði settir á innflutt stál og ál. 5. mars 2018 18:10
Segir tollastríð sjaldan enda vel Tollastríð milli Bandaríkjanna og Evrópu gæti haft alvarlegar efnahagslegar afleiðingar að mati dósents í hagfræði. Framkvæmdastjóri Samáls telur þó ólíklegt að sérstakir áltollar Trumps Bandaríkjaforseta muni hafa teljandi áhrif á Íslendinga. 4. mars 2018 22:00