Glænýtt par í Hollywood Ritstjórn skrifar 13. desember 2017 12:30 Glamour/Getty Leikkona Dakota Johnson og söngvari Coldplay, Chris Martin eru víst nýjasta parið í Hollywood. Sögusagnir þess efnis fóru af stað í haust þegar sást til þeirra saman í New York og það ýtti enn frekar undir þann orðróm þegar þau mættu saman á tónleika Nick Cave í Tel Aviv í Ísrael á dögunum. Samkvæmt heimildum US Weekly þá eru Johnson og Martin saman og alvara farin að færast í leikinn. Martin er vanir því að vera með leikkonum en hann var giftur Gwyneth Paltrow í nokkur ár og eiga þau saman tvö börn. Johnson er hvað þekktur fyrir leik sinn í bíómyndunum byggðum á 50 gráum skuggum. Mest lesið Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Rekstur Roberto Cavalli tekinn í gegn Glamour Kanye West sló út Lagerfeld Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour 7 ára með hálfa milljón fylgjenda á Instagram Glamour Sérstök forsíða Vogue Japan Glamour Gallaðu þig upp Glamour
Leikkona Dakota Johnson og söngvari Coldplay, Chris Martin eru víst nýjasta parið í Hollywood. Sögusagnir þess efnis fóru af stað í haust þegar sást til þeirra saman í New York og það ýtti enn frekar undir þann orðróm þegar þau mættu saman á tónleika Nick Cave í Tel Aviv í Ísrael á dögunum. Samkvæmt heimildum US Weekly þá eru Johnson og Martin saman og alvara farin að færast í leikinn. Martin er vanir því að vera með leikkonum en hann var giftur Gwyneth Paltrow í nokkur ár og eiga þau saman tvö börn. Johnson er hvað þekktur fyrir leik sinn í bíómyndunum byggðum á 50 gráum skuggum.
Mest lesið Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Rekstur Roberto Cavalli tekinn í gegn Glamour Kanye West sló út Lagerfeld Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour 7 ára með hálfa milljón fylgjenda á Instagram Glamour Sérstök forsíða Vogue Japan Glamour Gallaðu þig upp Glamour